Lýsing í skammdeginu 11. nóvember 2004 00:01 Ef einhvern tíma er lampatími þá er það nú í skammdeginu. Lampar eru víða til í miklu úrvali en fyrir þá sem vilja eiga lampa sem eru öðruvísi eru lamparnir hennar Steinunnar Óskar Óskarsdóttur skemmtilegur kostur. "Þetta eru lampar sem ég bý til úr jarðvegsdúk," segir Steinunn. "Ég lærði undirstöðuna hjá móðursystur minni Bertu Maríu Waagfjörð, sem er algjör snillingur, en ég nota önnur efni. Ég teikna lampana sjálf og mála og sauma í þá en engir tveir lampar eru eins og hægt er að fá vegglampa og borðlampa. Ég nota líka baunir af ýmsum tegundum sem skraut, sem og vikur." Steinunn gerir fleira en lampa, hún býr líka til skilrúm og fallegar myndir í glugga. "Ég hef aldrei notað gardínur," segir hún hlæjandi, "hef alltaf verið með eitthvað öðruvísi í mínum gluggum. Fólk getur pantað hjá mér listaverk í gluggann og ákveðið liti og mynstur sjálft. Svo er ég með kertastjaka og sumir lamparnir eru þannig hannaðir að hægt er að hafa í þeim bæði kerti og rafmagn." Lampar Steinunnar eru til sölu hjá Blómaversluninni Blóm er list sem er á fimm stöðum á Reykjavíkursvæðinu.Skilrúm og myndir geta verið miklu fallegri en gardínur í gluggum.Mynd/E.ÓlLamparnir eru í ýmsum mynstrum og hægt að fá þá hvort heldur sem er sem vegglampa eða borðlampa.Mynd/E.Ól Hús og heimili Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira
Ef einhvern tíma er lampatími þá er það nú í skammdeginu. Lampar eru víða til í miklu úrvali en fyrir þá sem vilja eiga lampa sem eru öðruvísi eru lamparnir hennar Steinunnar Óskar Óskarsdóttur skemmtilegur kostur. "Þetta eru lampar sem ég bý til úr jarðvegsdúk," segir Steinunn. "Ég lærði undirstöðuna hjá móðursystur minni Bertu Maríu Waagfjörð, sem er algjör snillingur, en ég nota önnur efni. Ég teikna lampana sjálf og mála og sauma í þá en engir tveir lampar eru eins og hægt er að fá vegglampa og borðlampa. Ég nota líka baunir af ýmsum tegundum sem skraut, sem og vikur." Steinunn gerir fleira en lampa, hún býr líka til skilrúm og fallegar myndir í glugga. "Ég hef aldrei notað gardínur," segir hún hlæjandi, "hef alltaf verið með eitthvað öðruvísi í mínum gluggum. Fólk getur pantað hjá mér listaverk í gluggann og ákveðið liti og mynstur sjálft. Svo er ég með kertastjaka og sumir lamparnir eru þannig hannaðir að hægt er að hafa í þeim bæði kerti og rafmagn." Lampar Steinunnar eru til sölu hjá Blómaversluninni Blóm er list sem er á fimm stöðum á Reykjavíkursvæðinu.Skilrúm og myndir geta verið miklu fallegri en gardínur í gluggum.Mynd/E.ÓlLamparnir eru í ýmsum mynstrum og hægt að fá þá hvort heldur sem er sem vegglampa eða borðlampa.Mynd/E.Ól
Hús og heimili Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira