Umgengni hindruð í góðri trú 5. nóvember 2005 08:45 Ingimundur Sveinn Pétursson formaður Félags einstæðra foreldra. "Mál þar sem forsjárforeldrið neitar hinu foreldrinu um að hitta barn þeirra eru kannski ekki algeng, en þau eru heldur ekkert óalgeng," segir Ingimundur Sveinn Pétursson, formaður Félags einstæðra foreldra, en félagið býður lögfræðiaðstoð í deilum sem þessum. Yfirleitt telur foreldrið sem hindrar umgengnina að það sé að gera rétt og liggja misjafnar ástæður að baki þeirri trú. Til dæmis getur áfengis- eða fíkniefnamisnotkun, jafnvel þótt neyslan fari ekki fram þegar barnið er nærri, sem og trúarbragðaágreiningur valdið því að forræðisforeldrið telji að barnið sé betur statt án hins foreldrisins. Þó er það til að forsjárforeldrið sé í hefndarhug og noti barnið til að ná sér niðri á fyrrverandi maka sínum. Ingimundur nefnir dæmi um að báðir foreldrar hafi hringt í hann og gefið hvort sína söguna, báðar jafn trúverðugar. "Sýslumaður er í ofboðslega erfiðri aðstöðu þegar annar bendir á hinn. Ég hefði ekki hugmynd um hvernig leysa skyldi svona mál," segir Ingimundur. "En það er auðvitað ekkert skrítið að barnið vilji ekki hitta foreldri sitt, ef forsjárforeldrið er búið að hamra á því í nokkur ár að hitt foreldrið sé ekki nógu gott." Innlent Lífið Menning Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
"Mál þar sem forsjárforeldrið neitar hinu foreldrinu um að hitta barn þeirra eru kannski ekki algeng, en þau eru heldur ekkert óalgeng," segir Ingimundur Sveinn Pétursson, formaður Félags einstæðra foreldra, en félagið býður lögfræðiaðstoð í deilum sem þessum. Yfirleitt telur foreldrið sem hindrar umgengnina að það sé að gera rétt og liggja misjafnar ástæður að baki þeirri trú. Til dæmis getur áfengis- eða fíkniefnamisnotkun, jafnvel þótt neyslan fari ekki fram þegar barnið er nærri, sem og trúarbragðaágreiningur valdið því að forræðisforeldrið telji að barnið sé betur statt án hins foreldrisins. Þó er það til að forsjárforeldrið sé í hefndarhug og noti barnið til að ná sér niðri á fyrrverandi maka sínum. Ingimundur nefnir dæmi um að báðir foreldrar hafi hringt í hann og gefið hvort sína söguna, báðar jafn trúverðugar. "Sýslumaður er í ofboðslega erfiðri aðstöðu þegar annar bendir á hinn. Ég hefði ekki hugmynd um hvernig leysa skyldi svona mál," segir Ingimundur. "En það er auðvitað ekkert skrítið að barnið vilji ekki hitta foreldri sitt, ef forsjárforeldrið er búið að hamra á því í nokkur ár að hitt foreldrið sé ekki nógu gott."
Innlent Lífið Menning Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira