Fimm leyndarmál karlmanna 26. janúar 2005 00:01 1. Karlmenn eru hræddir við höfnun: Sálfræðingurinn Brenda Shoshanna segir flesta karlmenn hrædda við gagnrýni frá konum. Hún segir einnig að þeir séu hræddir um að ef þeir opni sig þá muni þær hlæja, yfirgefa þá og gera lítið úr þeim. Konur verði að gera sér grein fyrir að sjálfsmynd karlmanna sé yfirleitt afar brothætt. Shoshanna mælir með að konur leyfi mönnum sínum að tala út án þess að grípa fram í og án þess að mótmæla því sem þeir segja. Ekki segja: "Þetta er einfaldlega rangt hjá þér." Eða: "Ég er algjörlega ósammála." Karlmenn séu nefnilega svo uppteknir af því að passa inn í þá hugmynd sem konur hafa um þá að þeir þori ekki að tala frá hjartanu. Slakaðu á eftirvæntingunum og leyfðu honum að tala út. Þú gætir kynnst honum mun betur og virkilega notið þess að ræða við hann. Lestu meira um 5 leyndarmál karlmanna í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Stuð milli stríða Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Victor Guðmundsson Skoðun Kosningabaráttan er kostuð af þér Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Helvítis Píratarnir Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Af hverju ætti ég að standa með kennurum? Stefán Birgir Jóhannesson Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Dýrkeypt jólagjöf Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson Skoðun Ísland - land tækifæranna Ragnhildur Jónsdóttir Skoðun
1. Karlmenn eru hræddir við höfnun: Sálfræðingurinn Brenda Shoshanna segir flesta karlmenn hrædda við gagnrýni frá konum. Hún segir einnig að þeir séu hræddir um að ef þeir opni sig þá muni þær hlæja, yfirgefa þá og gera lítið úr þeim. Konur verði að gera sér grein fyrir að sjálfsmynd karlmanna sé yfirleitt afar brothætt. Shoshanna mælir með að konur leyfi mönnum sínum að tala út án þess að grípa fram í og án þess að mótmæla því sem þeir segja. Ekki segja: "Þetta er einfaldlega rangt hjá þér." Eða: "Ég er algjörlega ósammála." Karlmenn séu nefnilega svo uppteknir af því að passa inn í þá hugmynd sem konur hafa um þá að þeir þori ekki að tala frá hjartanu. Slakaðu á eftirvæntingunum og leyfðu honum að tala út. Þú gætir kynnst honum mun betur og virkilega notið þess að ræða við hann. Lestu meira um 5 leyndarmál karlmanna í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson Skoðun
Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson Skoðun