Skagamenn yfir í hálfleik 16. júlí 2005 00:01 Skagamenn eru 0-1 yfir í hálfleik gegn FH í 8 liða úrslitum VISA-bikars karla en leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli. Markið skoraði hinn 19 ára gamli Andri Júlíusson strax á 3. mínútu leiksins með skalla af markteig eftir sendingu frá Igor Pesic. Bjarki Guðmundsson, markvörður ÍA, hefur varið oft mjög vel í markinu þar á meðal vítaspyrnu frá Tryggva Guðmundssyni á lokamínútu fyrri hálfleiks. Skagamenn byrjuðu leikinn mjög vel og þrátt fyrir að FH-ingar hafa verið meira með boltann allan fyrri hálfleik eru eldfljótir sóknarmenn Skagans alltaf líklegir. FH-ingar voru orðnir mjög pirraði í lok hálfleiksins og þurfa á góðri hálfleiksræðu að halda frá þjálfara sínum Ólafi Jóhannesyni til þess að ná upp einbeitinu á nýjan leik. 8 liða úrslit VISA-bikars karla:FH - ÍA 0-1 - Hálfleikur- 0-1 Andri Júlíusson (3.) - 45 mín. Bjarki ver vítaspyrnu Tryggva Guðmundssonar.Byrjunarlið FH: Daði Lárusson - Guðmundur Sævarsson, Auðun Helgason, Tommy Nielsen, Freyr Bjarnason - Baldur Bett, Davíð Þór Viðarsson, Ásgeir Gunnar Ásgeirsson - Ólafur Páll Snorrason, Allan Borgvardt, Tryggvi Guðmundsson. Byrjunarlið ÍA: Bjarki Guðmundsson - Kári Steinn Reynisson, Gunnlaugur Jónsson, Reynir Leósson, Guðjón Heiðar Sveinsson - Helgi Pétur Magnússon, Pálmi Haraldsson, Igor Pesic -Ellert Jón Björnsson, Andri Júlíusson, Hafþór Ægir Vilhjálmsson. Dómari: Magnús Þórisson. Íslenski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Skagamenn eru 0-1 yfir í hálfleik gegn FH í 8 liða úrslitum VISA-bikars karla en leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli. Markið skoraði hinn 19 ára gamli Andri Júlíusson strax á 3. mínútu leiksins með skalla af markteig eftir sendingu frá Igor Pesic. Bjarki Guðmundsson, markvörður ÍA, hefur varið oft mjög vel í markinu þar á meðal vítaspyrnu frá Tryggva Guðmundssyni á lokamínútu fyrri hálfleiks. Skagamenn byrjuðu leikinn mjög vel og þrátt fyrir að FH-ingar hafa verið meira með boltann allan fyrri hálfleik eru eldfljótir sóknarmenn Skagans alltaf líklegir. FH-ingar voru orðnir mjög pirraði í lok hálfleiksins og þurfa á góðri hálfleiksræðu að halda frá þjálfara sínum Ólafi Jóhannesyni til þess að ná upp einbeitinu á nýjan leik. 8 liða úrslit VISA-bikars karla:FH - ÍA 0-1 - Hálfleikur- 0-1 Andri Júlíusson (3.) - 45 mín. Bjarki ver vítaspyrnu Tryggva Guðmundssonar.Byrjunarlið FH: Daði Lárusson - Guðmundur Sævarsson, Auðun Helgason, Tommy Nielsen, Freyr Bjarnason - Baldur Bett, Davíð Þór Viðarsson, Ásgeir Gunnar Ásgeirsson - Ólafur Páll Snorrason, Allan Borgvardt, Tryggvi Guðmundsson. Byrjunarlið ÍA: Bjarki Guðmundsson - Kári Steinn Reynisson, Gunnlaugur Jónsson, Reynir Leósson, Guðjón Heiðar Sveinsson - Helgi Pétur Magnússon, Pálmi Haraldsson, Igor Pesic -Ellert Jón Björnsson, Andri Júlíusson, Hafþór Ægir Vilhjálmsson. Dómari: Magnús Þórisson.
Íslenski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira