Gæti orðið einn sá besti hjá Dönum 22. júlí 2005 00:01 Mads Thunø Laudrup, sonur knattspyrnumannsins Michael Laudrup sem nú þjálfar Brøndby, er staddur hér á landi að spila með FC København á Rey Cup- mótinu í knattspyrnu. Mads er einn af efnilegustu leikmönnum Danmerkur og er einn þriggja leikmanna FC København sem leika með U-17 ára landsliði Danmerkur. Jonny Larsen, þjálfari FC København, segir Mads og faðir hans Michael ekki líka knattspyrnumenn, en er þó á því að Mads verði framtíðarlandsliðsmaður Dana. "Mads hefur mikla hæfileika. Hann spilar á miðjunni og er virkilega góður í taka á móti bolta og hefur mjög góðan leikskilning. Sendingar hans eru góðar og staðsetningarnar einnig. Michael var rosalega góður leikmaður á sínum tíma, sá allra besti sem ég hef séð, en Mads hefur þó alla eiginleikana sem þarf til þess að ná langt í atvinnumennsku í dag. Hann hefur hraða, tækni og er góður í vörn, betri en bræðurnir Brian og Michael voru, en þeir voru fyrst og fremst sóknarmenn þegar þeir voru ungir. Hann hefur mikla hlaupagetu og heldur einbeitingu vel. Ég hugsa að hann eigi eftir að verða atvinnumaður hjá stóru félagi í Evrópu eins og pabbi hans." FC København spilaði gegn Þrótti Reykjavík í sínum fyrsta leik og vann eitt núll. "Það var erfiður leikur. Þróttur spilaði ágætan fótbolta og strákarnir í liðinu voru duglegir. Ég var ekki nógu ánægður með þennan leik, en ég veit að strákarnir eiga eftir að sýna hvað í þeim býr. Þetta lið FC København er eitt besta lið Danmerkur í þessum aldurshópi." Erkifjendur FC København er lið Brøndby, og því kom svolítið á óvart þegar Mads skrifaði undir tveggja ára samning við FC København, þar sem faðir hans er þjálfari Brøndby. "Michael var ánægður með hvernig við vorum að haga málum í unglingaþjálfuninni og sagði því syni sínum að halda áfram hérna, því hann hefur tekið framförum hjá okkur. Ég er fullviss um að Mads verður einn af betri miðjumönnum Danmerkur eftir fimm ár og jafnvel fyrr." Íslenski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Mads Thunø Laudrup, sonur knattspyrnumannsins Michael Laudrup sem nú þjálfar Brøndby, er staddur hér á landi að spila með FC København á Rey Cup- mótinu í knattspyrnu. Mads er einn af efnilegustu leikmönnum Danmerkur og er einn þriggja leikmanna FC København sem leika með U-17 ára landsliði Danmerkur. Jonny Larsen, þjálfari FC København, segir Mads og faðir hans Michael ekki líka knattspyrnumenn, en er þó á því að Mads verði framtíðarlandsliðsmaður Dana. "Mads hefur mikla hæfileika. Hann spilar á miðjunni og er virkilega góður í taka á móti bolta og hefur mjög góðan leikskilning. Sendingar hans eru góðar og staðsetningarnar einnig. Michael var rosalega góður leikmaður á sínum tíma, sá allra besti sem ég hef séð, en Mads hefur þó alla eiginleikana sem þarf til þess að ná langt í atvinnumennsku í dag. Hann hefur hraða, tækni og er góður í vörn, betri en bræðurnir Brian og Michael voru, en þeir voru fyrst og fremst sóknarmenn þegar þeir voru ungir. Hann hefur mikla hlaupagetu og heldur einbeitingu vel. Ég hugsa að hann eigi eftir að verða atvinnumaður hjá stóru félagi í Evrópu eins og pabbi hans." FC København spilaði gegn Þrótti Reykjavík í sínum fyrsta leik og vann eitt núll. "Það var erfiður leikur. Þróttur spilaði ágætan fótbolta og strákarnir í liðinu voru duglegir. Ég var ekki nógu ánægður með þennan leik, en ég veit að strákarnir eiga eftir að sýna hvað í þeim býr. Þetta lið FC København er eitt besta lið Danmerkur í þessum aldurshópi." Erkifjendur FC København er lið Brøndby, og því kom svolítið á óvart þegar Mads skrifaði undir tveggja ára samning við FC København, þar sem faðir hans er þjálfari Brøndby. "Michael var ánægður með hvernig við vorum að haga málum í unglingaþjálfuninni og sagði því syni sínum að halda áfram hérna, því hann hefur tekið framförum hjá okkur. Ég er fullviss um að Mads verður einn af betri miðjumönnum Danmerkur eftir fimm ár og jafnvel fyrr."
Íslenski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira