Staða Íbúðalánasjóðs könnuð 25. ágúst 2005 00:01 MYND/E.Ól Félagsmálaráðherra hefur skipað sex manna nefnd sem mun á næstu vikum kanna stöðu og hlutverk íbúðalánasjóðs. Verður meðal annars skoðað hvort raunhæft sé að gera sjóðinn að heildsölubanka. Árni Magnússon félagsmálaráðherra hefur falið sex manna nefnd að skoða hvort og þá hvernig breytingar verði gerðar á starfsemi Íbúðalánsjóðs. Árni segir að í ljósi breyttra aðstæðna á húsnæðislánamarkaði á undanförnu misserum hafi hann farið þess á leit við bæði starfsmenn ráðuneytisins og Íbúðalánasjóðs ásamt utanaðkomandi ráðgjöfum að fara yfir starfsemi sjóðsins og að þeir kanni með hvaða hætti honum verði best kleift að uppfylla meginmarkmið stjórnvalda sem sé að allir landsmenn njóti áfram hagkvæmustu kjara húsnæðislána. Nefndina skipa sex menn, tveir menn frá félagsmálaráðuneytinu, tveir frá Íbúðalánasjóði og tveir ráðgjafar sem starfað hafa með sjóðnum. Aðspurður hvort ráðherrar ríkisstjórnarinnar séu sammála um framtíðarhlutverk sjóðsins segir Árni að samkomulag sé um það að það sé í hæsta máta eðlilegt og nauðsynlegt að fara yfir stöðuna. Hann telji að það sé heldur enginn ágreiningur um það að meginmarkmiðin vilji menn uppfylla, þ.e. að allir njóti hagkvæmustu kjara á húsnæðislánum. Til þess séu ýmsar og ólíkar aðferðir en þær eigi alveg eftir að ræða. Aðspurður hvort sjálfstæðismenn vilji meiri breytingar á sjóðnum en framsóknarmenn segir Árni að því verði þeir að svara. Hann telji sjálfur nauðsynlegt að reka einhvers konar opinberan húsnæðislánasjóð og tryggja með eihverjum hætti, hvort sem það verði gert nákvæmlega eins og það sé gert núna eða með einhverjum öðrum hætti, að meginmarkmiðin verði uppfyllt. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Félagsmálaráðherra hefur skipað sex manna nefnd sem mun á næstu vikum kanna stöðu og hlutverk íbúðalánasjóðs. Verður meðal annars skoðað hvort raunhæft sé að gera sjóðinn að heildsölubanka. Árni Magnússon félagsmálaráðherra hefur falið sex manna nefnd að skoða hvort og þá hvernig breytingar verði gerðar á starfsemi Íbúðalánsjóðs. Árni segir að í ljósi breyttra aðstæðna á húsnæðislánamarkaði á undanförnu misserum hafi hann farið þess á leit við bæði starfsmenn ráðuneytisins og Íbúðalánasjóðs ásamt utanaðkomandi ráðgjöfum að fara yfir starfsemi sjóðsins og að þeir kanni með hvaða hætti honum verði best kleift að uppfylla meginmarkmið stjórnvalda sem sé að allir landsmenn njóti áfram hagkvæmustu kjara húsnæðislána. Nefndina skipa sex menn, tveir menn frá félagsmálaráðuneytinu, tveir frá Íbúðalánasjóði og tveir ráðgjafar sem starfað hafa með sjóðnum. Aðspurður hvort ráðherrar ríkisstjórnarinnar séu sammála um framtíðarhlutverk sjóðsins segir Árni að samkomulag sé um það að það sé í hæsta máta eðlilegt og nauðsynlegt að fara yfir stöðuna. Hann telji að það sé heldur enginn ágreiningur um það að meginmarkmiðin vilji menn uppfylla, þ.e. að allir njóti hagkvæmustu kjara á húsnæðislánum. Til þess séu ýmsar og ólíkar aðferðir en þær eigi alveg eftir að ræða. Aðspurður hvort sjálfstæðismenn vilji meiri breytingar á sjóðnum en framsóknarmenn segir Árni að því verði þeir að svara. Hann telji sjálfur nauðsynlegt að reka einhvers konar opinberan húsnæðislánasjóð og tryggja með eihverjum hætti, hvort sem það verði gert nákvæmlega eins og það sé gert núna eða með einhverjum öðrum hætti, að meginmarkmiðin verði uppfyllt.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira