FL Group keypti á 15 milljarða 23. október 2005 20:00 FL-Group hefur keypt lággjaldaflugfélagið Sterling fyrir fimmtán milljarða króna. Forstjóri fyrirtækisins telur samt að SAS vilji ekki slíta samstarfi. Gengið var frá samningum í dag og greint frá uppstokkun félagsins. Kaupin eiga sér nokkurn aðdraganda og fjallað hefur verið um þau í fjölmiðlum undanfarið. Kaupverðið er háð því að ákveðinn árangur náist í rekstri Sterling og verði hann undir væntingum gæti kaupverðið lækkað um allt að fimm milljarða króna. Það gæti að sama skapi hækkað verði árangurinn mjög góður. Breytingarnar sem um ræðir eru að skipta félaginu enn frekar upp. Flug- og ferðaþjónusta er klofin í Icelandair Group, Bláfugl, sem verður á alþjóðlegum fraktmarkaði, og FL Travel Group, sem nær í grófum dráttum yfir ferðaþjónustu hér á landi. Fjárfestingaþátturinn er aðskilinn. Þessu til viðbótar á að auka hlutafé FL-Group um fjörutíu og fjóra milljarða að markaðsvirði og verður félagið að því loknu meðal stærstu fyrirtækja á íslenska hlutabréfamarkaðnum. Stjórnendur FL-Group vilja að hægt verði að greiða fyrir hlutafé í útboðinu með hlutafé í einhverjum að tíu stærstu fyrirtækjunum á hlutabréfamarkaðnum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir „Getum tapað landinu á örfáum árum“ Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Sjá meira
FL-Group hefur keypt lággjaldaflugfélagið Sterling fyrir fimmtán milljarða króna. Forstjóri fyrirtækisins telur samt að SAS vilji ekki slíta samstarfi. Gengið var frá samningum í dag og greint frá uppstokkun félagsins. Kaupin eiga sér nokkurn aðdraganda og fjallað hefur verið um þau í fjölmiðlum undanfarið. Kaupverðið er háð því að ákveðinn árangur náist í rekstri Sterling og verði hann undir væntingum gæti kaupverðið lækkað um allt að fimm milljarða króna. Það gæti að sama skapi hækkað verði árangurinn mjög góður. Breytingarnar sem um ræðir eru að skipta félaginu enn frekar upp. Flug- og ferðaþjónusta er klofin í Icelandair Group, Bláfugl, sem verður á alþjóðlegum fraktmarkaði, og FL Travel Group, sem nær í grófum dráttum yfir ferðaþjónustu hér á landi. Fjárfestingaþátturinn er aðskilinn. Þessu til viðbótar á að auka hlutafé FL-Group um fjörutíu og fjóra milljarða að markaðsvirði og verður félagið að því loknu meðal stærstu fyrirtækja á íslenska hlutabréfamarkaðnum. Stjórnendur FL-Group vilja að hægt verði að greiða fyrir hlutafé í útboðinu með hlutafé í einhverjum að tíu stærstu fyrirtækjunum á hlutabréfamarkaðnum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir „Getum tapað landinu á örfáum árum“ Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Sjá meira