Gefa ekki rétta mynd af hagnaðinum 2. nóvember 2005 17:30 Kaupréttarsamningarnir geta orðið til þess að hagnaðartölur gefi ekki rétta mynd af afkomu fyrirtækja þar sem þeir koma ekki fram í bókhaldi. Þarna getur munað tugum prósenta. Helstu stjórnendur keyptu nú í vikunni hlutabréf í Kaupþingi banka í samræmi við kaupréttarsamninga en gríðarleg mótmælaalda reis í þjóðfélaginu fyrir tveimur árum þegar svipuð kaup áttu sér stað. Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að kaupréttarsamningarnir hafi meiri hvata í för með sér en ella fyrir stjórnendurna að gera sitt til að hlutabréfaverð hækki. Þetta sé afkastahvetjandi launakerfi fyrir stjórnendur. Gagnrýnin sé þrenns konar. Stjórnendur fái tekjur af allt annarri stærðargráðu en almennir launamenn þurfi að sætta sig við og menn sjái ofsjónum yfir því. Sú gagnrýni heyrist líka að verið sé að borga stjórnendum full mikið fyrir almenn stjórnunarstörf. Í þriðja lagi má nefna gagnrýni sem er ofarlega á baugi í Bandaríkjunum en hefur lítið heyrst hér á landi. Kostnaður vegna kaupréttarsamninga kemur ekki fram í bókhald fyrirtækja og gefur bókhaldið því skakka mynd og það getur valdið ákveðnum vandræðum á fjármálamörkuðum. Ef stjórnendur eða starfsmenn fyrirtækja fá greitt í hlutabréfum á miklu undirverði þá segir Gylfi að einhver kostnaður geti verið af því fyrir fyrirtækið en hann hverfi í bókhaldinu og sjáist ekki. Í sumum tilfellum geti verið um verulegar upphæðir að ræða og það geti haft marktæk áhrif á hagnaðinn, þar geti jafnvel munað tugum prósenta. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Sjá meira
Kaupréttarsamningarnir geta orðið til þess að hagnaðartölur gefi ekki rétta mynd af afkomu fyrirtækja þar sem þeir koma ekki fram í bókhaldi. Þarna getur munað tugum prósenta. Helstu stjórnendur keyptu nú í vikunni hlutabréf í Kaupþingi banka í samræmi við kaupréttarsamninga en gríðarleg mótmælaalda reis í þjóðfélaginu fyrir tveimur árum þegar svipuð kaup áttu sér stað. Gylfi Magnússon, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að kaupréttarsamningarnir hafi meiri hvata í för með sér en ella fyrir stjórnendurna að gera sitt til að hlutabréfaverð hækki. Þetta sé afkastahvetjandi launakerfi fyrir stjórnendur. Gagnrýnin sé þrenns konar. Stjórnendur fái tekjur af allt annarri stærðargráðu en almennir launamenn þurfi að sætta sig við og menn sjái ofsjónum yfir því. Sú gagnrýni heyrist líka að verið sé að borga stjórnendum full mikið fyrir almenn stjórnunarstörf. Í þriðja lagi má nefna gagnrýni sem er ofarlega á baugi í Bandaríkjunum en hefur lítið heyrst hér á landi. Kostnaður vegna kaupréttarsamninga kemur ekki fram í bókhald fyrirtækja og gefur bókhaldið því skakka mynd og það getur valdið ákveðnum vandræðum á fjármálamörkuðum. Ef stjórnendur eða starfsmenn fyrirtækja fá greitt í hlutabréfum á miklu undirverði þá segir Gylfi að einhver kostnaður geti verið af því fyrir fyrirtækið en hann hverfi í bókhaldinu og sjáist ekki. Í sumum tilfellum geti verið um verulegar upphæðir að ræða og það geti haft marktæk áhrif á hagnaðinn, þar geti jafnvel munað tugum prósenta.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Sjá meira