Íbúðalánakerfið nánast úrelt á augabragði 5. desember 2005 14:04 Reglum Íbúðalánasjóðs var breytt í forsætisráðherratíð Davíðs Oddssonar og í kjölfarið hösluðu bankarnir sér völl á sama markaði. Hann segir gamla kerfið hafa orðið nánast úrelt á augabragði. MYND/Róbert Húsnæðislánakerfi hins opinbera varð nánast úrelt á augabragði þegar bankarnir hófu að veita íbúðalán af miklum krafti á síðasta ári. Því er óeðlilegt að Íbúðalánasjóður keppi við bankana án þess að þurfa að hlíta sömu reglum og þeim segir Davíð Oddsson Seðlabankastjóri. Breyting á útlánareglum Íbúðalánasjóðs og samkeppni frá bönkunum í kjölfarið hefur gjörbreytt íbúðalánamarkaðnum sagði Davíð Oddsson Seðlabankastjóri á fundi Viðskiptaráðs í morgun. Hann sagði að stjórnvöld hefðu verið gagnrýnd fyrir tímasetningu breytinganna og kennt um vaxandi verðbólgu í kjölfarið. Eftir stæði þó að aðgangur fólks að íbúðalánum væri betri en áður en stjórnvöld hefðu vissulega vanmetið viðbrögð bankanna. Davíð sagði að hvort sem mönnum líkaði betur eða ver hefði þátttaka bankanna á íbúðalánamarkaði gert íbúðalánakerfið nánast gjaldþrota á augabragði. Hann sagði að það gengi ekki til lengdar að Íbúðalánasjóður væri undanskilinn sumum reglum sem bankarnir þyrftu að starfa eftir en væri samt sem áður í samkeppni við þá. Þessu sagði hann að yrði að breyta. Fréttir Innlent Stj.mál Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Húsnæðislánakerfi hins opinbera varð nánast úrelt á augabragði þegar bankarnir hófu að veita íbúðalán af miklum krafti á síðasta ári. Því er óeðlilegt að Íbúðalánasjóður keppi við bankana án þess að þurfa að hlíta sömu reglum og þeim segir Davíð Oddsson Seðlabankastjóri. Breyting á útlánareglum Íbúðalánasjóðs og samkeppni frá bönkunum í kjölfarið hefur gjörbreytt íbúðalánamarkaðnum sagði Davíð Oddsson Seðlabankastjóri á fundi Viðskiptaráðs í morgun. Hann sagði að stjórnvöld hefðu verið gagnrýnd fyrir tímasetningu breytinganna og kennt um vaxandi verðbólgu í kjölfarið. Eftir stæði þó að aðgangur fólks að íbúðalánum væri betri en áður en stjórnvöld hefðu vissulega vanmetið viðbrögð bankanna. Davíð sagði að hvort sem mönnum líkaði betur eða ver hefði þátttaka bankanna á íbúðalánamarkaði gert íbúðalánakerfið nánast gjaldþrota á augabragði. Hann sagði að það gengi ekki til lengdar að Íbúðalánasjóður væri undanskilinn sumum reglum sem bankarnir þyrftu að starfa eftir en væri samt sem áður í samkeppni við þá. Þessu sagði hann að yrði að breyta.
Fréttir Innlent Stj.mál Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira