Sjötti sigur Detroit í röð 12. desember 2005 13:15 Ben Wallace og Tayshaun Prince fagna hér sigrinum á LA Clippers í nótt, en Detroit hefur byrjað liða best í deildinni það sem af er vetri, hefur unnið 15 af 17 fyrstu leikjum sínum NordicPhotos/GettyImages Detroit Pistons heldur fast í toppsætið í NBA deildinni í körfubolta og í nótt vann liðið góðan útisigur á spútnikliði LA Clippers, þrátt fyrir stórleik frá Elton Brand. Shaquille O´Neal sneri aftur úr meiðslum hjá Miami Heat og hjálpaði liðinu að ná sigri gegn Washington í framlengingu. Miami lagði Washington 104-101. Dwayne Wade fór á kostum hjá Miami og skoraði 41 stig, hirti 10 fráköst, gaf 8 stoðsendingar og stal 4 boltum. Shaquille O´Neal skoraði 10 stig og hirti 11 fráköst í fyrsta leik sínum í langan tíma vegna meiðsla. Caron Butler var yfirburðamaður í liði Washington með 28 stig og 10 fráköst af varamannabekknum. Detroit lagði LA Clippers 109-101. Chauncey Billups skoraði 25 stig fyrir Detroit, en Elton Brand skoraði 36 stig og hirti 10 fráköst fyrir Clippers. Houston vann auðveldan sigur á Portland 100-86. Tracy McGrady skoraði 35 stig fyrir Houston, en Sebastian Telfair skoraði 17 stig fyrir Portland. Að lokum vann Sacramento sigur á New Orleans 110-100. Chris Paul skoraði 18 stig og gaf 12 stoðsendingar hjá New Orleans, en Shareef Abdur-Rahim skoraði 23 stig og hirti 11 fráköst fyrir Sacramento og Peja Stojakovic og Bonzi Wells skoruðu einnig 23 stig. Stojakovic skoraði 6 þriggja stiga körfur í leiknum úr 9 tilraunum. Þá var Brad Miller einnig góður, skoraði 10 stig, hirti 8 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira
Detroit Pistons heldur fast í toppsætið í NBA deildinni í körfubolta og í nótt vann liðið góðan útisigur á spútnikliði LA Clippers, þrátt fyrir stórleik frá Elton Brand. Shaquille O´Neal sneri aftur úr meiðslum hjá Miami Heat og hjálpaði liðinu að ná sigri gegn Washington í framlengingu. Miami lagði Washington 104-101. Dwayne Wade fór á kostum hjá Miami og skoraði 41 stig, hirti 10 fráköst, gaf 8 stoðsendingar og stal 4 boltum. Shaquille O´Neal skoraði 10 stig og hirti 11 fráköst í fyrsta leik sínum í langan tíma vegna meiðsla. Caron Butler var yfirburðamaður í liði Washington með 28 stig og 10 fráköst af varamannabekknum. Detroit lagði LA Clippers 109-101. Chauncey Billups skoraði 25 stig fyrir Detroit, en Elton Brand skoraði 36 stig og hirti 10 fráköst fyrir Clippers. Houston vann auðveldan sigur á Portland 100-86. Tracy McGrady skoraði 35 stig fyrir Houston, en Sebastian Telfair skoraði 17 stig fyrir Portland. Að lokum vann Sacramento sigur á New Orleans 110-100. Chris Paul skoraði 18 stig og gaf 12 stoðsendingar hjá New Orleans, en Shareef Abdur-Rahim skoraði 23 stig og hirti 11 fráköst fyrir Sacramento og Peja Stojakovic og Bonzi Wells skoruðu einnig 23 stig. Stojakovic skoraði 6 þriggja stiga körfur í leiknum úr 9 tilraunum. Þá var Brad Miller einnig góður, skoraði 10 stig, hirti 8 fráköst og gaf 10 stoðsendingar.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira