Detroit lá í Utah 13. desember 2005 12:45 Andrei Kirilenko átti frábæran leik fyrir Utah Jazz í nótt gegn Detroit NordicPhotos/GettyImages Fimm leikir voru háðir í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar bar hæst að sjóðheitt lið Detroit Pistons tapaði óvænt fyrir Utah Jazz á útivelli. Kobe Bryant tryggði LA Lakers sömuleiðis óvæntan sigur á Dallas Mavericks með þriggja stiga körfu í lokin og Phoenix lá fyrir New Orleans á heimavelli sínum. Philadelphia vann góðan sigur á Minnesota á heimavelli 90-89. Chris Webber skoraði 27 stig og hirti 21 frákast fyrir Philadelphia og Allen Iverson skoraði 19 stig og gaf 10 stoðsendingar. Wally Szczerbiak skoraði 23 stig hjá Minnesota. Milwaukee vann New York 112-92. Michael Redd skoraði 31 stig fyrir Milwaukee en Channing Frye skoraði 30 fyrir New York. LA Lakers lagði Dallas 109-106 á útivelli. Kobe Bryant skoraði 43 stig fyrir Lakers, en Dirk Nowitzki skoraði 27 stig og hirti 15 fráköst fyrir Dallas. New Orleans gerði góða ferð til Phoenix og sigraði 91-87. J.R. Smith skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans, en Raja Bell var atkvæðamestur hjá Phoenix með 24 stig og hitti úr öllum fimm þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Steve Nash skoraði 14 stig og gaf 16 stoðsendingar. Loks vann Utah Jazz óvæntan sigur á Detroit 92-78, þar sem Detroit skoraði aðeins 27 stig í síðari hálfleik. Mehmet Okur var stigahæstur í liði Utah með 24 stig og hirti 12 fráköst og Andrei Kirilenko var með 22 stig, 12 fráköst, 7 stoðsendingar og varði 4 skot. Utah var aðeins með 9 leikfæra menn í leiknum vegna meiðsla. Rasheed Wallace var skárstur í slöku liði Detroit og skoraði 16 stig og hirti 8 fráköst. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Fimm leikir voru háðir í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar bar hæst að sjóðheitt lið Detroit Pistons tapaði óvænt fyrir Utah Jazz á útivelli. Kobe Bryant tryggði LA Lakers sömuleiðis óvæntan sigur á Dallas Mavericks með þriggja stiga körfu í lokin og Phoenix lá fyrir New Orleans á heimavelli sínum. Philadelphia vann góðan sigur á Minnesota á heimavelli 90-89. Chris Webber skoraði 27 stig og hirti 21 frákast fyrir Philadelphia og Allen Iverson skoraði 19 stig og gaf 10 stoðsendingar. Wally Szczerbiak skoraði 23 stig hjá Minnesota. Milwaukee vann New York 112-92. Michael Redd skoraði 31 stig fyrir Milwaukee en Channing Frye skoraði 30 fyrir New York. LA Lakers lagði Dallas 109-106 á útivelli. Kobe Bryant skoraði 43 stig fyrir Lakers, en Dirk Nowitzki skoraði 27 stig og hirti 15 fráköst fyrir Dallas. New Orleans gerði góða ferð til Phoenix og sigraði 91-87. J.R. Smith skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans, en Raja Bell var atkvæðamestur hjá Phoenix með 24 stig og hitti úr öllum fimm þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Steve Nash skoraði 14 stig og gaf 16 stoðsendingar. Loks vann Utah Jazz óvæntan sigur á Detroit 92-78, þar sem Detroit skoraði aðeins 27 stig í síðari hálfleik. Mehmet Okur var stigahæstur í liði Utah með 24 stig og hirti 12 fráköst og Andrei Kirilenko var með 22 stig, 12 fráköst, 7 stoðsendingar og varði 4 skot. Utah var aðeins með 9 leikfæra menn í leiknum vegna meiðsla. Rasheed Wallace var skárstur í slöku liði Detroit og skoraði 16 stig og hirti 8 fráköst.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira