Alonso fer til McLaren árið 2007 19. desember 2005 11:45 Fernando Alonso gengur í raðir McLaren eftir næsta tímabil NordicPhotos/GettyImages Þær stórfréttir bárust úr Formúlu 1 í morgun að heimsmeistarinn ungi, Fernando Alonso hjá Renault, hefur samþykkt að ganga til liðs við McLaren árið 2007 þegar samningur hans við Renault rennur út. McLaren skrifaði á dögunum undir stóran styrktarsamning við fjarskiptarisann Vodafone og ljóst er að koma Alonso til liðsins þýðir að annað hvort Kimi Raikönnen eða Juan Pablo Montoya verður látinn víkja þegar að því kemur. "Það eru frábær tíðindi að stefna okkar og framtíðaráform skuli geta orðið til þess að heimsmeistarinn vill koma til okkar. Við höfum alltaf verið með skýra stefnu, við viljum bara þá bestu á okkar bandi," sagði Ron Dennis, stjóri McLaren. "Það verður gaman að verða partur af liði með jafn gríðarlegan metnað og ástríðu til að sigra og þetta er draumur sem er að verða að veruleika. Þetta verður nýtt upphaf fyrir mig og gríðarleg áskorun. Ég er ánægður að vera búinn að ganga frá þessum samningi og þó ég eigi vissulega eftir að sakna Renault-liðsins, koma bara stundum tækifæri sem maður verður að grípa. Ég get þó fullvissað alla um að ég verð 100% ákveðinn í að verja titil minn með Renault á næsta tímabili," sagði heimsmeistarinn ungi. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Þær stórfréttir bárust úr Formúlu 1 í morgun að heimsmeistarinn ungi, Fernando Alonso hjá Renault, hefur samþykkt að ganga til liðs við McLaren árið 2007 þegar samningur hans við Renault rennur út. McLaren skrifaði á dögunum undir stóran styrktarsamning við fjarskiptarisann Vodafone og ljóst er að koma Alonso til liðsins þýðir að annað hvort Kimi Raikönnen eða Juan Pablo Montoya verður látinn víkja þegar að því kemur. "Það eru frábær tíðindi að stefna okkar og framtíðaráform skuli geta orðið til þess að heimsmeistarinn vill koma til okkar. Við höfum alltaf verið með skýra stefnu, við viljum bara þá bestu á okkar bandi," sagði Ron Dennis, stjóri McLaren. "Það verður gaman að verða partur af liði með jafn gríðarlegan metnað og ástríðu til að sigra og þetta er draumur sem er að verða að veruleika. Þetta verður nýtt upphaf fyrir mig og gríðarleg áskorun. Ég er ánægður að vera búinn að ganga frá þessum samningi og þó ég eigi vissulega eftir að sakna Renault-liðsins, koma bara stundum tækifæri sem maður verður að grípa. Ég get þó fullvissað alla um að ég verð 100% ákveðinn í að verja titil minn með Renault á næsta tímabili," sagði heimsmeistarinn ungi.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira