Maður er dæmdur af mörkunum 11. ágúst 2006 09:00 Blaðamannafundur KR leikmenn knattspyrna "Ég get ekki neitað því að tilfinningin var ansi ljúf að sjá boltann loksins í netinu. Það er að sjálfsögðu mikill léttir að ná að skora eftir svona mikla markaþurrð. Þetta var farið að leggjast rosalega þungt á mann en vonandi liggur leiðin bara upp á við núna," sagði sóknarmaðurinn Grétar Hjartarson hjá KR en hann skoraði loksins á miðvikudagskvöldið en fyrir það mark hafði hann ekki skorað síðan 6. júní eða í rúma tvo mánuði. Grétar jafnaði metinn fyrir KR í 1-1 gegn Keflavík í Landsbankadeildinni en úrslitin urðu 2-2 eftir að KR-ingar höfðu náð forystunni. "Mér fannst þetta ágætis leikur og á heildina litið voru þetta sanngjörn úrslit. Það var samt ansi súrt að ná ekki sigri fyrst við vorum með forystuna þegar það var svona lítið eftir af leiknum," sagði Grétar, sem er þekktur markaskorari. Hann var til dæmis markakóngur með Grindavík í efstu deild árið 2002. Þrátt fyrir að Grétar hafi þjáðst af markaþurrð á þessu tímabili hefur Teitur Þórðarson, þjálfari KR, sýnt honum traust enda hefur Grétar verið að spila vel og náð vel saman með Björgólfi Takefusa í sókninni. "Þetta er nokkuð furðulegt, því að mér finnst þetta hafa verið eitt af mínum betri tímabilum. Mér finnst ég hafa verið að spila bara mjög vel í sumar fyrir utan markaskorun, en maður er víst dæmdur af mörkunum. Ég og Björgólfur erum að ná vel saman í fremstu víglínu og mér finnst eins og ég hafi verið að spila með honum í mörg ár." Fyrir markið á miðvikudag hafði Grétar misnotað ótrúlegustu færi, sem er ekki venja að sjá frá honum. Eftirminnilegt er til dæmis færið í leik gegn Íslandsmeisturum FH. "Maður hugsaði mikið um þetta, margir voru að hringja í mig til að hughreysta og svona. Á endanum náði ég svo að ýta þessu frá mér," sagði Grétar Hjartarson, sem skorað hefur þrjú mörk í Landsbankadeildinni í sumar. Íþróttir Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Í beinni: Aston Villa - Juventus | Hörkuleikur á Villa Park Skrýtið en venst Leik lokið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Sjá meira
"Ég get ekki neitað því að tilfinningin var ansi ljúf að sjá boltann loksins í netinu. Það er að sjálfsögðu mikill léttir að ná að skora eftir svona mikla markaþurrð. Þetta var farið að leggjast rosalega þungt á mann en vonandi liggur leiðin bara upp á við núna," sagði sóknarmaðurinn Grétar Hjartarson hjá KR en hann skoraði loksins á miðvikudagskvöldið en fyrir það mark hafði hann ekki skorað síðan 6. júní eða í rúma tvo mánuði. Grétar jafnaði metinn fyrir KR í 1-1 gegn Keflavík í Landsbankadeildinni en úrslitin urðu 2-2 eftir að KR-ingar höfðu náð forystunni. "Mér fannst þetta ágætis leikur og á heildina litið voru þetta sanngjörn úrslit. Það var samt ansi súrt að ná ekki sigri fyrst við vorum með forystuna þegar það var svona lítið eftir af leiknum," sagði Grétar, sem er þekktur markaskorari. Hann var til dæmis markakóngur með Grindavík í efstu deild árið 2002. Þrátt fyrir að Grétar hafi þjáðst af markaþurrð á þessu tímabili hefur Teitur Þórðarson, þjálfari KR, sýnt honum traust enda hefur Grétar verið að spila vel og náð vel saman með Björgólfi Takefusa í sókninni. "Þetta er nokkuð furðulegt, því að mér finnst þetta hafa verið eitt af mínum betri tímabilum. Mér finnst ég hafa verið að spila bara mjög vel í sumar fyrir utan markaskorun, en maður er víst dæmdur af mörkunum. Ég og Björgólfur erum að ná vel saman í fremstu víglínu og mér finnst eins og ég hafi verið að spila með honum í mörg ár." Fyrir markið á miðvikudag hafði Grétar misnotað ótrúlegustu færi, sem er ekki venja að sjá frá honum. Eftirminnilegt er til dæmis færið í leik gegn Íslandsmeisturum FH. "Maður hugsaði mikið um þetta, margir voru að hringja í mig til að hughreysta og svona. Á endanum náði ég svo að ýta þessu frá mér," sagði Grétar Hjartarson, sem skorað hefur þrjú mörk í Landsbankadeildinni í sumar.
Íþróttir Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Í beinni: Aston Villa - Juventus | Hörkuleikur á Villa Park Skrýtið en venst Leik lokið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Sjá meira