Apótekari íhugar skaðabótamál gegn heilbrigðisráðherra 31. október 2006 00:00 Jón Kristjánsson og siv friðleifsdóttir Jón var heilbrigðisráðherra þegar málið kom upp en ef skaðabótamál verður höfðað verður það gegn Siv, sem er núverandi heilbrigðisráðherra. MYND/GVA „Ég er mjög glöð að með tímanum hefur það komið í ljós að mín rök voru rétt,“ segir Hanna María Siggeirsdóttir, fyrrverandi lyfsali í Apóteki Vestmannaeyjum. Umboðsmaður Alþingis segir að með úthlutun Jóns Kristjánsonar, þáverandi heilbirgðisráðherra, á lyfsöluleyfi til lyfjafræðings Lyfja og heilsu ehf. hafi verið brotið gegn ákvæði lyfsölulaga um að fimm þúsund íbúa þurfi að baki hverju apóteki. „Árið 2003 sótti lyfjafræðingur um lyfsöluleyfi í Vestmannaeyjum þar sem rekstraraðilinn átti að vera Lyf og heilsa. Ráðherrann hafnaði að veita það leyfi á þeirri forsendu að það væri of fátt fólk í Vestmannaeyjum fyrir tvö apótek. Tveimur árum seinna, og þegar var tvö hundruð manns færra í Vestmannaeyjum, sótti annar lyfjafræðingur um lyfsöluleyfi fyrir Lyf og heilsu og þá veitti sami ráðherra lyfsöluleyfi,“ útskýrir Hanna María, sem segist aldrei hafa fengið haldbærar skýringar á þessari breyttu afstöðu ráðherrans. Hún seldi apótek sitt til Lyfja og heilsu í júní í fyrra. Umboðsmaður segir að þótt heilbrigðisráðuneytið hafi bæði brotið lyfjalög og stjórnsýslulög séu ekki forsendur til að beina því til ráðuneytisins að afturkalla leyfið. Skaðabótakröfur verði Hanna María að setja fram fyrir almennum dómstólum. Hún segist vera að skoða hvort slík krafa verði sett fram. Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Sjá meira
„Ég er mjög glöð að með tímanum hefur það komið í ljós að mín rök voru rétt,“ segir Hanna María Siggeirsdóttir, fyrrverandi lyfsali í Apóteki Vestmannaeyjum. Umboðsmaður Alþingis segir að með úthlutun Jóns Kristjánsonar, þáverandi heilbirgðisráðherra, á lyfsöluleyfi til lyfjafræðings Lyfja og heilsu ehf. hafi verið brotið gegn ákvæði lyfsölulaga um að fimm þúsund íbúa þurfi að baki hverju apóteki. „Árið 2003 sótti lyfjafræðingur um lyfsöluleyfi í Vestmannaeyjum þar sem rekstraraðilinn átti að vera Lyf og heilsa. Ráðherrann hafnaði að veita það leyfi á þeirri forsendu að það væri of fátt fólk í Vestmannaeyjum fyrir tvö apótek. Tveimur árum seinna, og þegar var tvö hundruð manns færra í Vestmannaeyjum, sótti annar lyfjafræðingur um lyfsöluleyfi fyrir Lyf og heilsu og þá veitti sami ráðherra lyfsöluleyfi,“ útskýrir Hanna María, sem segist aldrei hafa fengið haldbærar skýringar á þessari breyttu afstöðu ráðherrans. Hún seldi apótek sitt til Lyfja og heilsu í júní í fyrra. Umboðsmaður segir að þótt heilbrigðisráðuneytið hafi bæði brotið lyfjalög og stjórnsýslulög séu ekki forsendur til að beina því til ráðuneytisins að afturkalla leyfið. Skaðabótakröfur verði Hanna María að setja fram fyrir almennum dómstólum. Hún segist vera að skoða hvort slík krafa verði sett fram.
Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Sjá meira