Seldu bjór á Lækjartorgi í mótmælaskyni 4. nóvember 2006 03:30 Erla Ósk Ásgeirsdóttir, formaður Heimdallar, gerir tilraun til að kaupa bjór af Ungum frjálshyggjumönnum á Lækjartorgi í gær en er stöðvuð af lögreglu. Ungir frjálshyggjumenn stóðu fyrir bjórsölu við Héraðsdóm Reykjavíkur á Lækjartorgi í gær. Hlynur Jónsson, formaður Ungra frjálshyggjumanna, sagði í samtali við Fréttablaðið áður en salan hófst að tilgangurinn væri að mótmæla einokun ríkisins á áfengissölu hér á landi. Til stæði að selja hverjum þeim sem náð hefði 20 ára áfengiskaupaaldri bjórinn. Félagið vildi með þessu hvetja alþingismenn til að afnema einokun ríkisins á sölu áfengis. Hlynur reiknaði þó ekki með því að salan fengi að standa lengi yfir enda lögreglan líkleg til að vera mætt á staðinn til að stöðva hana í startholunum. Það reyndist enda raunin og salan var stöðvuð eftir sölu á fyrsta bjórnum. Hlynur var handtekinn og var að eigin sögn látinn dúsa óþarflega lengi í fangaklefa. Honum var sleppt síðdegis í gær að loknum yfirheyrslum. Hann var samt sem áður ánægður með uppátækið. „Þetta gekk mjög vel. Við seldum einn bjór, þó að salan hafi einungis staðið yfir í eina sekúndu.“ Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir „Getum tapað landinu á örfáum árum“ Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Sjá meira
Ungir frjálshyggjumenn stóðu fyrir bjórsölu við Héraðsdóm Reykjavíkur á Lækjartorgi í gær. Hlynur Jónsson, formaður Ungra frjálshyggjumanna, sagði í samtali við Fréttablaðið áður en salan hófst að tilgangurinn væri að mótmæla einokun ríkisins á áfengissölu hér á landi. Til stæði að selja hverjum þeim sem náð hefði 20 ára áfengiskaupaaldri bjórinn. Félagið vildi með þessu hvetja alþingismenn til að afnema einokun ríkisins á sölu áfengis. Hlynur reiknaði þó ekki með því að salan fengi að standa lengi yfir enda lögreglan líkleg til að vera mætt á staðinn til að stöðva hana í startholunum. Það reyndist enda raunin og salan var stöðvuð eftir sölu á fyrsta bjórnum. Hlynur var handtekinn og var að eigin sögn látinn dúsa óþarflega lengi í fangaklefa. Honum var sleppt síðdegis í gær að loknum yfirheyrslum. Hann var samt sem áður ánægður með uppátækið. „Þetta gekk mjög vel. Við seldum einn bjór, þó að salan hafi einungis staðið yfir í eina sekúndu.“
Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir „Getum tapað landinu á örfáum árum“ Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Sjá meira