Hringhlaup í miðbænum 6. nóvember 2006 03:00 Líklegt er að Félag 100 kílómetra hlaupara standi fyrir fyrsta 100 kílómetra hlaupinu á Íslandi á næsta ári eða árið þar á eftir. Hér má sjá nokkra af helstu langhlaupurunum í félaginu. Vangaveltur eru meðal íslenskra langhlaupara um að halda hundrað kílómetra hlaup á Íslandi og yrði það í fyrsta sinn sem svo langt hlaup er haldið hér. Gunnlaugur A. Júlíusson langhlaupari segir að mikill spenningur séu fyrir því að halda hlaupið á næsta ári eða þarnæsta ári og allar líkur að af því verði. Líklegast sé að hlaupið verði hringhlaup í miðbænum. „Það eru æ fleiri farnir að sjá að þeir geta þetta og ég held að þeim muni fjölga á komandi árum. Þeir eru margir sem hlaupa maraþon út og suður og margir hlaupa mjög hratt. Þennan hóp langar í nýjar áskoranir,“ segir Gunnlaugur sem sjálfur hefur unnið mörg afrek í hlaupum. Líklegt er að Félag 100 kílómetra hlaupara standi fyrir hlaupinu og læri af hlaupi sem fram fór á Borgundarhólmi 2004 þar sem hlaupið var kringum eyjuna. Tuttugu drykkjarstöðvar þurfti. „Það er dálítið mál að manna drykkjarstöðvarnar ef hlaupið er beint milli tveggja punkta en það er minna mál ef hlaupinn er lítill hringur, þá þarf bara tvær drykkjarstöðvar,“ segir hann. Ýmsar leiðir koma til greina. Gunnlaugur segir að hægt sé að hlaupa í Nauthólsvík, þar sem hringurinn er 2,3 kílómetrar, eða úr miðbænum vestur á Seltjarnarnes og til baka. Sá hringur er tíu kílómetrar. „Ef hlaupið er í miðbænum gætu einhverjir glæpst til að horfa á,“ segir hann. Ekkert mál er að hlaupa sama hringinn hring eftir hring. „Það er mjög gott að hlaupa með sólgleraugu,“ segir Gunnlaugur. „Þau þekjast smám saman af svita og salti og þá lokast maður inni og er bara í sínum heimi.“ Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Sjá meira
Vangaveltur eru meðal íslenskra langhlaupara um að halda hundrað kílómetra hlaup á Íslandi og yrði það í fyrsta sinn sem svo langt hlaup er haldið hér. Gunnlaugur A. Júlíusson langhlaupari segir að mikill spenningur séu fyrir því að halda hlaupið á næsta ári eða þarnæsta ári og allar líkur að af því verði. Líklegast sé að hlaupið verði hringhlaup í miðbænum. „Það eru æ fleiri farnir að sjá að þeir geta þetta og ég held að þeim muni fjölga á komandi árum. Þeir eru margir sem hlaupa maraþon út og suður og margir hlaupa mjög hratt. Þennan hóp langar í nýjar áskoranir,“ segir Gunnlaugur sem sjálfur hefur unnið mörg afrek í hlaupum. Líklegt er að Félag 100 kílómetra hlaupara standi fyrir hlaupinu og læri af hlaupi sem fram fór á Borgundarhólmi 2004 þar sem hlaupið var kringum eyjuna. Tuttugu drykkjarstöðvar þurfti. „Það er dálítið mál að manna drykkjarstöðvarnar ef hlaupið er beint milli tveggja punkta en það er minna mál ef hlaupinn er lítill hringur, þá þarf bara tvær drykkjarstöðvar,“ segir hann. Ýmsar leiðir koma til greina. Gunnlaugur segir að hægt sé að hlaupa í Nauthólsvík, þar sem hringurinn er 2,3 kílómetrar, eða úr miðbænum vestur á Seltjarnarnes og til baka. Sá hringur er tíu kílómetrar. „Ef hlaupið er í miðbænum gætu einhverjir glæpst til að horfa á,“ segir hann. Ekkert mál er að hlaupa sama hringinn hring eftir hring. „Það er mjög gott að hlaupa með sólgleraugu,“ segir Gunnlaugur. „Þau þekjast smám saman af svita og salti og þá lokast maður inni og er bara í sínum heimi.“
Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Sjá meira