Málþing á Kjarvalsstöðum 16. janúar 2006 15:00 Málþing um list Kjarvals, stöðu hans og áhrif verður haldið á Kjarvalsstöðum næstkomandi laugardag og er það tvískipt. Fyrri hlutinn fjallar um áhrif Kjarvals á samtíma sinn en seinni hlutinn um rannsóknir sem Kristín Guðnadóttir hefur gert á ferli listamannsins. Í tilkynningu sem Ólöf Kristín Sigurðardóttir, deildarstjóri fræðsludeildar Listasafns Reykjavíkur segir: "Listasafn Reykjavíkur gengst fyrir málþingi á Kjarvalsstöðum næstkomandi laugardag kl. 11 - 14. Fjallað verður um list Kjarvals, stöðu hans og áhrif á íslenska myndlist og menningarsögu. Frummælendur eru þau Kristín Guðnadóttir listfræðingur, Eiríkur Þorláksson listfræðingur, Einar Garibaldi Eiríksson myndlistarmaður og prófessor við Listaháskóla Íslands, Jón Karl Helgason bókmenntafræðingur og Erling Klingenberg myndlistarmaður. Málþingið verður tvískip og fjallar fyrrihlutinn um listrænan feril Kjarvals og áhrif hans á samtíma sinn. Þá talar Kristín Guðnadóttir sem unnið hefur ítalegar rannsóknir á feril Kjarvals og er ásamt Eiríki Þorlákssyni sýnigarstjóri viðamikillar sýnigar á verkum Kjarvals sem nú stendur á Kjarvalsstöðum. Þau eru einnig á meðal höfunda nýútkominnar bókar um Kjarval. Á síðari hluta málþingsins verður sjónum beint að áhrifum Kjarvals í nútímanum og þeirri ímynd sem sköpuð hefur verið um listamanninn og minningu hans. Erindi Jóns Karls Helgasonar ber yfirskriftina Maður með hatt og fjallar hann um listamanninn og þá táknmynd sem hann er í samtímanum. Myndlistarmennirnir Einar Garibaldi og Erling Klingenberg hafa í verkum sínum, báðir sótt í list Kjarvals og þá umgjörð sem sagan hefur búið honum. Stjórnandi málþingsins er Ólöf Kristín Sigurðardóttir " Lífið Menning Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Málþing um list Kjarvals, stöðu hans og áhrif verður haldið á Kjarvalsstöðum næstkomandi laugardag og er það tvískipt. Fyrri hlutinn fjallar um áhrif Kjarvals á samtíma sinn en seinni hlutinn um rannsóknir sem Kristín Guðnadóttir hefur gert á ferli listamannsins. Í tilkynningu sem Ólöf Kristín Sigurðardóttir, deildarstjóri fræðsludeildar Listasafns Reykjavíkur segir: "Listasafn Reykjavíkur gengst fyrir málþingi á Kjarvalsstöðum næstkomandi laugardag kl. 11 - 14. Fjallað verður um list Kjarvals, stöðu hans og áhrif á íslenska myndlist og menningarsögu. Frummælendur eru þau Kristín Guðnadóttir listfræðingur, Eiríkur Þorláksson listfræðingur, Einar Garibaldi Eiríksson myndlistarmaður og prófessor við Listaháskóla Íslands, Jón Karl Helgason bókmenntafræðingur og Erling Klingenberg myndlistarmaður. Málþingið verður tvískip og fjallar fyrrihlutinn um listrænan feril Kjarvals og áhrif hans á samtíma sinn. Þá talar Kristín Guðnadóttir sem unnið hefur ítalegar rannsóknir á feril Kjarvals og er ásamt Eiríki Þorlákssyni sýnigarstjóri viðamikillar sýnigar á verkum Kjarvals sem nú stendur á Kjarvalsstöðum. Þau eru einnig á meðal höfunda nýútkominnar bókar um Kjarval. Á síðari hluta málþingsins verður sjónum beint að áhrifum Kjarvals í nútímanum og þeirri ímynd sem sköpuð hefur verið um listamanninn og minningu hans. Erindi Jóns Karls Helgasonar ber yfirskriftina Maður með hatt og fjallar hann um listamanninn og þá táknmynd sem hann er í samtímanum. Myndlistarmennirnir Einar Garibaldi og Erling Klingenberg hafa í verkum sínum, báðir sótt í list Kjarvals og þá umgjörð sem sagan hefur búið honum. Stjórnandi málþingsins er Ólöf Kristín Sigurðardóttir "
Lífið Menning Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira