Verjendur fá að leggja fram gögn vegna lánveitinga 2. febrúar 2006 11:15 Héraðsdómur Reykjavíkur varð í morgun við kröfu verjenda í Baugsmálinu um að fá að leggja fram gögn frá endurskoðendaskrifstofunni Price Waterhouse Coopers sem snúa að lánveitingum sem taldar eru varða við lög . Ágreiningur var um það milli verjenda og Sigurðar Magnúsar Tómassonar, setts ríkissaksóknara í málinu, hvort leggja mætti fram gögnin en verjendur sögðu þau svör við ákveðnum atriðum í skýrslu sem Deloitte vann fyrir lögregluna þegar málið var rannsakað. Málið snýr að tilgreindum lánveitingum sem getið er í ársreikningum fyrirtækisins og ákæruvaldið telur vera ólöglegar. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í málinu, segir skipta miklu máli að fá að leggja fram gögnin. Verjendur telji að í gögnunum felist upplýsingar um það að nánast allur þáttur upphaflega Baugsmálsins sem fjalli um lánveitingar byggist á röngum forsendum. Gestur segir að gögnin sem úrskurðað var um í dag séu mikilvæg bæði hvað varðar þátt endurskoðenda og annarra. En eins og kunnugt er úrskurðaði Héraðsdómur í síðustu viku að málsmeðferðinni skyldi skipt í tvennt.Þáttur endurskoðendanna verður tekinn fyrir 9. og 10. febrúar næstkomandi. Úrskurðinn í morgun má kæra til Hæstaréttar en Sigurður Mangús Tómassson, settur ríkissaksóknar í málinu, segir óvíst hvort það verði gert. Hann muni íhuga það á næstu sólarhringum. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur varð í morgun við kröfu verjenda í Baugsmálinu um að fá að leggja fram gögn frá endurskoðendaskrifstofunni Price Waterhouse Coopers sem snúa að lánveitingum sem taldar eru varða við lög . Ágreiningur var um það milli verjenda og Sigurðar Magnúsar Tómassonar, setts ríkissaksóknara í málinu, hvort leggja mætti fram gögnin en verjendur sögðu þau svör við ákveðnum atriðum í skýrslu sem Deloitte vann fyrir lögregluna þegar málið var rannsakað. Málið snýr að tilgreindum lánveitingum sem getið er í ársreikningum fyrirtækisins og ákæruvaldið telur vera ólöglegar. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í málinu, segir skipta miklu máli að fá að leggja fram gögnin. Verjendur telji að í gögnunum felist upplýsingar um það að nánast allur þáttur upphaflega Baugsmálsins sem fjalli um lánveitingar byggist á röngum forsendum. Gestur segir að gögnin sem úrskurðað var um í dag séu mikilvæg bæði hvað varðar þátt endurskoðenda og annarra. En eins og kunnugt er úrskurðaði Héraðsdómur í síðustu viku að málsmeðferðinni skyldi skipt í tvennt.Þáttur endurskoðendanna verður tekinn fyrir 9. og 10. febrúar næstkomandi. Úrskurðinn í morgun má kæra til Hæstaréttar en Sigurður Mangús Tómassson, settur ríkissaksóknar í málinu, segir óvíst hvort það verði gert. Hann muni íhuga það á næstu sólarhringum.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira