Besta byrjun þjálfara í sögu NBA 14. mars 2006 18:45 Avery Johnson hefur náð frábærum árangri með Dallas síðan hann tók við af Don Nelson síðastliðið vor, en hann hefur greinilega lært mikið af mönnum eins og Nelson og Gregg Popovich sem þjálfuðu hann á dögum hans sem leikmaður NordicPhotos/GettyImages Dallas Mavericks tekur á móti Cleveland Cavaliers í NBA deildinni í nótt og burtséð frá því hvernig leikurinn fer, er Avery Johnson þjálfari Dallas búinn að skrá nafn sitt á spjöld sögunnar. Johnson hefur náð bestum árangri allra þjálfara í sögu deildarinnar í fyrstu 82 leikjum sínum sem aðalþjálfari. Undir stjórn hins unga Johnson, hefur Dallas unnið 65 leiki og tapað aðeins 16 síðan hann tók við seint á síðasta tímabili. Þar með er ljóst að þó Dallas tapi fyrir Cleveland í nótt, mun árangur Johnson alltaf toppa árangur Paul Westphal hjá Phoenix árið 1992-3 um minnst þrjá leiki. "Ég vissi að Avery yrði góður þjálfari og var ekki einn um þá skoðun," sagði Donnie Walsh, forseti Dallas. "Ég hinsvegar hefði aldrei geta gert mér í hugarlund að hann næði svona góðum árangri." Dallas er nú í harðri baráttu við meistara San Antonio um besta vinningshlutfallið í Vesturdeildinni, en vegna breytts fyrirkomulags um uppröðun liða í úrslitakeppninni, er baráttan um efsta sætið enn harðari en áður. Þó Dallas verði með næst besta árangurinn í Vesturdeildinni á eftir San Antonio, verður liðið aðeins fjórða lið inn í úrslitakeppnina ef það nær ekki toppsætinu í riðli sínum og því er til mikils að vinna fram á vorið. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Dallas Mavericks tekur á móti Cleveland Cavaliers í NBA deildinni í nótt og burtséð frá því hvernig leikurinn fer, er Avery Johnson þjálfari Dallas búinn að skrá nafn sitt á spjöld sögunnar. Johnson hefur náð bestum árangri allra þjálfara í sögu deildarinnar í fyrstu 82 leikjum sínum sem aðalþjálfari. Undir stjórn hins unga Johnson, hefur Dallas unnið 65 leiki og tapað aðeins 16 síðan hann tók við seint á síðasta tímabili. Þar með er ljóst að þó Dallas tapi fyrir Cleveland í nótt, mun árangur Johnson alltaf toppa árangur Paul Westphal hjá Phoenix árið 1992-3 um minnst þrjá leiki. "Ég vissi að Avery yrði góður þjálfari og var ekki einn um þá skoðun," sagði Donnie Walsh, forseti Dallas. "Ég hinsvegar hefði aldrei geta gert mér í hugarlund að hann næði svona góðum árangri." Dallas er nú í harðri baráttu við meistara San Antonio um besta vinningshlutfallið í Vesturdeildinni, en vegna breytts fyrirkomulags um uppröðun liða í úrslitakeppninni, er baráttan um efsta sætið enn harðari en áður. Þó Dallas verði með næst besta árangurinn í Vesturdeildinni á eftir San Antonio, verður liðið aðeins fjórða lið inn í úrslitakeppnina ef það nær ekki toppsætinu í riðli sínum og því er til mikils að vinna fram á vorið.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira