42 ár liðin síðan við unnum Svía í alvörulandsleik 11. júní 2006 13:49 Ólafur Stefánsson hefur tapað öllum þremur landsleikjunum við Svía á stórmóti. Íslenska handboltalandsliðið hefur aðeins einu sinni náð að vinna Svía í stórmóti eða undankeppnum þeirra. Hér er verið að tala um Heimsmeistaramót, Evrópumeistaramót og Ólympíuleika. Eini sigurinn kom á HM í Tékkóslóvakíu fyrir 42 árum síðan þegar íslenska liðið vann 12-10 í riðlakeppninni. Íslensku strákarnir hafa nú tapað 9 "alvöruleikjum" í röð fyrir sænska landsliðinu. Íslenska landsliðið mætir Svíum í Globen í fyrri leik liðanna í undankeppni HM 2007 klukkan 15.00 í dag. Sigurinn á Svíum á HM 1964 dugði þó ekki íslenska liðinu til þess að komast upp úr sínum riðli því 9 marka tap fyrir Ungverjum í lokaleiknum þýddi að Svíar komust upp úr riðlinum ásamt Ungverjum. Öll liðin unnu tvo leiki en markatala íslenska liðsins var slökust. Svíar enduðu síðan í 2. sæti eftir 25-22 tap fyrir Rúmeníu í úrslitaleik en Ungverjar unnu ekki leik og urðu áttundu eftir 23-14 tap fyrir Dönum í leiknum um 7. sætið. Leikir gegn Svíum í stórmótum eða undankeppnum þeirra: HM 1961 Í Vestur-Þýskalandi7.3.1961 Essen Svíþjóð-Ísland 18-10 HM 1964 í Tékkóslóvakíu7.3.1964 Bratislava Ísland-Svíþjóð 12-10 HM-b 1981 í Frakklandi24.2.1981 Grenoble Svíþjóð-Ísland 16-15 ÓL 1984 í Los Angeles10.8.1984 Fullerton Svíþjóð-Ísland 26-24 HM 1986 í Sviss5.3.1986 Bern Svíþjóð-Ísland 27-23 ÓL 1988 í Seoul24.9.1988 Suwon Svíþjóð-Ísland 20-14 ÓL 1992 í Barcelona4.8.1992 Granollers Svíþjóð-Ísland 25-18 HM 1993 í Svíþjóð9.3.1993 Gautaborg Svíþjóð-Ísland 21-16 EM 2000 í Króatíu21.1.2000 Rijeka Svíjþóð-Ísland 31-23 HM 2001 í Frakklandi23.1.2001 Montpellier Svíþjóð-Ísland 24-21 EM 2002 í Svíþjóð2.2.2002 Stokkhólmur Svíþjóð-Ísland 33-22 Samantekt: Leikir: 11Íslenskir sigrar: 1Jafntefli: 0Sænskir sigrar: 10Mörk Íslands: 198 (18,0 í leik)Mörk Svíþjóðar: 22,8 (251)Nettó: 53 (4,8 í leik) Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið hefur aðeins einu sinni náð að vinna Svía í stórmóti eða undankeppnum þeirra. Hér er verið að tala um Heimsmeistaramót, Evrópumeistaramót og Ólympíuleika. Eini sigurinn kom á HM í Tékkóslóvakíu fyrir 42 árum síðan þegar íslenska liðið vann 12-10 í riðlakeppninni. Íslensku strákarnir hafa nú tapað 9 "alvöruleikjum" í röð fyrir sænska landsliðinu. Íslenska landsliðið mætir Svíum í Globen í fyrri leik liðanna í undankeppni HM 2007 klukkan 15.00 í dag. Sigurinn á Svíum á HM 1964 dugði þó ekki íslenska liðinu til þess að komast upp úr sínum riðli því 9 marka tap fyrir Ungverjum í lokaleiknum þýddi að Svíar komust upp úr riðlinum ásamt Ungverjum. Öll liðin unnu tvo leiki en markatala íslenska liðsins var slökust. Svíar enduðu síðan í 2. sæti eftir 25-22 tap fyrir Rúmeníu í úrslitaleik en Ungverjar unnu ekki leik og urðu áttundu eftir 23-14 tap fyrir Dönum í leiknum um 7. sætið. Leikir gegn Svíum í stórmótum eða undankeppnum þeirra: HM 1961 Í Vestur-Þýskalandi7.3.1961 Essen Svíþjóð-Ísland 18-10 HM 1964 í Tékkóslóvakíu7.3.1964 Bratislava Ísland-Svíþjóð 12-10 HM-b 1981 í Frakklandi24.2.1981 Grenoble Svíþjóð-Ísland 16-15 ÓL 1984 í Los Angeles10.8.1984 Fullerton Svíþjóð-Ísland 26-24 HM 1986 í Sviss5.3.1986 Bern Svíþjóð-Ísland 27-23 ÓL 1988 í Seoul24.9.1988 Suwon Svíþjóð-Ísland 20-14 ÓL 1992 í Barcelona4.8.1992 Granollers Svíþjóð-Ísland 25-18 HM 1993 í Svíþjóð9.3.1993 Gautaborg Svíþjóð-Ísland 21-16 EM 2000 í Króatíu21.1.2000 Rijeka Svíjþóð-Ísland 31-23 HM 2001 í Frakklandi23.1.2001 Montpellier Svíþjóð-Ísland 24-21 EM 2002 í Svíþjóð2.2.2002 Stokkhólmur Svíþjóð-Ísland 33-22 Samantekt: Leikir: 11Íslenskir sigrar: 1Jafntefli: 0Sænskir sigrar: 10Mörk Íslands: 198 (18,0 í leik)Mörk Svíþjóðar: 22,8 (251)Nettó: 53 (4,8 í leik)
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira