Á von á stórleik frá Rooney og Ronaldo 26. september 2006 17:45 Cristiano Ronaldo var lagður í einelti af löndum sínum síðast þegar United spilaði í Portúgal NordicPhotos/GettyImages Alex Ferguson á von á stórleik frá þeim Cristiano Ronaldo og Wayne Rooney í meistaradeildinni í kvöld þegar Manchester United sækir Benfica heim, en leikurinn verður sýndur beint á Sýn og hefst útsending klukkan 18:30. Wayne Rooney hefur enn ekki fundið sig það sem af er tímabili eftir erfið meiðsli í sumar og hefur raunar ekki skorað mark fyrir United í meistaradeildinni síðan árið 2004 þegar hann skoraði þrennu í sínum fyrsta Evrópuleik í 6-2 sigri á Fenerbahce. Cristiano Ronaldo á heldur ekki góðar minningar frá því að spila með United í heimalandi sínu, því hann var dæmdur í leikbann fyrir að senda stuðningsmönnum Benfica fingurinn þegar liðin áttust við í meistaradeildinni á síðustu leiktíð. "Ronaldo er klár leikmaður og veit um hvað málið snýst, á meðan það eina sem Rooney þarf er leikir til að komast aftur í sitt besta form. Ég hef engar áhyggjur af Wayne, hann átti góða innkomu í deildinni á dögunum og er óðum að komast í gott form. Hvað Ronaldo varðar, hef ég ekki talað sérstaklega við hann fyrir leikinn. Hann veit hvað klukkan slær í þessum efnum og hefur af öðrum ólöstuðum verið okkar besti maður það sem af er leiktíðinni," sagði Ferguson. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Alex Ferguson á von á stórleik frá þeim Cristiano Ronaldo og Wayne Rooney í meistaradeildinni í kvöld þegar Manchester United sækir Benfica heim, en leikurinn verður sýndur beint á Sýn og hefst útsending klukkan 18:30. Wayne Rooney hefur enn ekki fundið sig það sem af er tímabili eftir erfið meiðsli í sumar og hefur raunar ekki skorað mark fyrir United í meistaradeildinni síðan árið 2004 þegar hann skoraði þrennu í sínum fyrsta Evrópuleik í 6-2 sigri á Fenerbahce. Cristiano Ronaldo á heldur ekki góðar minningar frá því að spila með United í heimalandi sínu, því hann var dæmdur í leikbann fyrir að senda stuðningsmönnum Benfica fingurinn þegar liðin áttust við í meistaradeildinni á síðustu leiktíð. "Ronaldo er klár leikmaður og veit um hvað málið snýst, á meðan það eina sem Rooney þarf er leikir til að komast aftur í sitt besta form. Ég hef engar áhyggjur af Wayne, hann átti góða innkomu í deildinni á dögunum og er óðum að komast í gott form. Hvað Ronaldo varðar, hef ég ekki talað sérstaklega við hann fyrir leikinn. Hann veit hvað klukkan slær í þessum efnum og hefur af öðrum ólöstuðum verið okkar besti maður það sem af er leiktíðinni," sagði Ferguson.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira