KR lagði Snæfell í hörkuleik 20. október 2006 21:34 Jeremiah Sola átti ágætan leik hjá KR í kvöld og skoraði 24 stig Mynd/Vilhelm KR byrjaði leiktíðina með sigri í úrvalsdeild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið lagði Snæfell á heimavelli sínum 83-79. Heimamenn voru yfir nær allan leikinn, en gestirnir komust yfir þegar nokkrar mínútur voru til leiksloka. Þá fékk Hlynur Bæringsson sína fimmtu villu og eftir það gengu KR-ingar á lagið og höfðu sigur. Leikurinn í kvöld var í raun ekki mikið fyrir augað og greinilegt að bæði lið eiga eftir að slípa leik sinn umtalsvert. Á meðan lið Snæfells getur státað af sterkri sveit framvarða, verður það sama ekki sagt um bakverði liðsins. KR-ingar geta þakkað fyrir að hafa náð sigri í kvöld gegn baráttuglöðum Hólmurum en bæði lið eiga mikið inni. Jeremiah Sola var atkvæðamestur í liði KR með 24 stig, Tyson Patterson skoraði 16 stig og gaf 9 stoðsendingar og Fannar Ólafsson skoraði 13 stig og hirti 12 fráköst, en þessi stóri og stæðilegi strákur virtist þó stundum ver meira með hugann við það að nöldra í dómurum. Hlynur Bæringsson var að venju öflugur í liði Snæfells og skoraði 22 stig og hirti 19 fráköst - þar af 11 sóknarfráköst. Það var Hlynur sem skaut Snæfell inn í leikinn þegar 5 mínútur voru eftir þegar hann skoraði þrjár þriggja stiga körfur í röð á skömmum tíma, en fékk svo sína fimmtu villu á klaufalegan hátt og þá var eins og gestirnir misstu móðinn. Sigurður Þorvaldsson skoraði 20 stig og hirti 8 fráköst fyrir Snæfell, Magni Hafsteinsson skoraði 14 stig og hirti 12 fráköst og Jón Jónsson skoraði 13 stig. Leikstjórnandinn Justin Shouse var hreint ekki að gera gott mót hjá Snæfelli og hætt er við því að liðið neyðist til að verða sér út um annan mann til að stjórna sóknarleik sínum ef það ætlar sér að gera einhverja hluti í vetur. Eins og til að kóróna slaka frammistöðu sína í kvöld, misnotaði hann svo vítaskot í blálokin sem hefðu geta jafnað leikinn fyrir gestina. Í Þorlákshöfn áttust við grannarnir Þór og Hamar/Selfoss og þar fór svo að nýliðarnir unnu sigur í sínum fyrsta leik í úrvalsdeildinni 83-79. Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
KR byrjaði leiktíðina með sigri í úrvalsdeild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið lagði Snæfell á heimavelli sínum 83-79. Heimamenn voru yfir nær allan leikinn, en gestirnir komust yfir þegar nokkrar mínútur voru til leiksloka. Þá fékk Hlynur Bæringsson sína fimmtu villu og eftir það gengu KR-ingar á lagið og höfðu sigur. Leikurinn í kvöld var í raun ekki mikið fyrir augað og greinilegt að bæði lið eiga eftir að slípa leik sinn umtalsvert. Á meðan lið Snæfells getur státað af sterkri sveit framvarða, verður það sama ekki sagt um bakverði liðsins. KR-ingar geta þakkað fyrir að hafa náð sigri í kvöld gegn baráttuglöðum Hólmurum en bæði lið eiga mikið inni. Jeremiah Sola var atkvæðamestur í liði KR með 24 stig, Tyson Patterson skoraði 16 stig og gaf 9 stoðsendingar og Fannar Ólafsson skoraði 13 stig og hirti 12 fráköst, en þessi stóri og stæðilegi strákur virtist þó stundum ver meira með hugann við það að nöldra í dómurum. Hlynur Bæringsson var að venju öflugur í liði Snæfells og skoraði 22 stig og hirti 19 fráköst - þar af 11 sóknarfráköst. Það var Hlynur sem skaut Snæfell inn í leikinn þegar 5 mínútur voru eftir þegar hann skoraði þrjár þriggja stiga körfur í röð á skömmum tíma, en fékk svo sína fimmtu villu á klaufalegan hátt og þá var eins og gestirnir misstu móðinn. Sigurður Þorvaldsson skoraði 20 stig og hirti 8 fráköst fyrir Snæfell, Magni Hafsteinsson skoraði 14 stig og hirti 12 fráköst og Jón Jónsson skoraði 13 stig. Leikstjórnandinn Justin Shouse var hreint ekki að gera gott mót hjá Snæfelli og hætt er við því að liðið neyðist til að verða sér út um annan mann til að stjórna sóknarleik sínum ef það ætlar sér að gera einhverja hluti í vetur. Eins og til að kóróna slaka frammistöðu sína í kvöld, misnotaði hann svo vítaskot í blálokin sem hefðu geta jafnað leikinn fyrir gestina. Í Þorlákshöfn áttust við grannarnir Þór og Hamar/Selfoss og þar fór svo að nýliðarnir unnu sigur í sínum fyrsta leik í úrvalsdeildinni 83-79.
Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira