Ögmundur Jónasson skammar Jón Baldvin vegna njósnamáls 22. október 2006 15:01 Ögmundur Jónasson MYND/ Hari Hari Ögmundur Jónasson, þingmaður vinstri grænna, er harðorður í garð Jóns Baldvins Hannibalssonar, á heimasíðu sinni, vegna framkomu hans við Svavar Gestsson, meðan Jón Baldvin var utanríkisráðherra. Ögmundur krafðist þess að Jón Baldvin bæði Svavar afsökunar, en því hafnaði Jón Baldvin. Í tilefni af því segir Ögmundur á heimasíðu sinni: „Af viðbrögðunum að dæma virðist Jón Baldvin vera blindur á það sem málið snýst um. Það snýst um siðferði í stjórnmálum og öndverðuna einnig: siðleysi. Kjarninn er eftirfarandi: 1. JBH lét kanna hjá erlendum leyniþjónustumönnum feril manns sem sat með honum í ríkisstjórn. Hann lét þennan meðráðherra sinn ekki vita. Það er siðleysi. 2. JBH lét meðráðherra sinn ekki vita þegar könnuninni var lokið þó þeir sætu áfram saman í ríkisstjórn hlið við hlið. Í könnuninni kom þó fram að SG var eiginlega þríheilagur: Þrjár leyniþjónustur höfðu svarað til um íslenska námsmenn austantjalds: Vestur-þýsk, CIA og íslenska leyniþjónustan. 3. Hann lét SG ekki vita um niðurstöðuna þegar pólitískir andstæðingar hans neru honum því um nasir að hafa unnið fyrir Austur-Þjóðverja og lugu upp á hann fádæma óþverrahætti í ljósi þessa. 4. Hann lét SG ekki vita um niðurstöðuna þegar mynd af honum var birt á kápu bókarinnar Liðsmenn Moskvu - sem út kom um miðjan tíunda áratuginn - og þar með gefið í skyn að þar færi sérlegur agent Kremlar. Í bókinni var ekkert fjallað um SG en eftir sat myndin. 5. Hann lét SG ekki vita um niðurstöðuna þegar gerður var heill sjónvarpsþáttur rétt fyrir kosningarnar 1995 þar sem sömu dylgjum var flaggað frammi fyrir alþjóð." Þetta þykir Ögmundi ekki stórmannlegt. Fréttir Innlent Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Ögmundur Jónasson, þingmaður vinstri grænna, er harðorður í garð Jóns Baldvins Hannibalssonar, á heimasíðu sinni, vegna framkomu hans við Svavar Gestsson, meðan Jón Baldvin var utanríkisráðherra. Ögmundur krafðist þess að Jón Baldvin bæði Svavar afsökunar, en því hafnaði Jón Baldvin. Í tilefni af því segir Ögmundur á heimasíðu sinni: „Af viðbrögðunum að dæma virðist Jón Baldvin vera blindur á það sem málið snýst um. Það snýst um siðferði í stjórnmálum og öndverðuna einnig: siðleysi. Kjarninn er eftirfarandi: 1. JBH lét kanna hjá erlendum leyniþjónustumönnum feril manns sem sat með honum í ríkisstjórn. Hann lét þennan meðráðherra sinn ekki vita. Það er siðleysi. 2. JBH lét meðráðherra sinn ekki vita þegar könnuninni var lokið þó þeir sætu áfram saman í ríkisstjórn hlið við hlið. Í könnuninni kom þó fram að SG var eiginlega þríheilagur: Þrjár leyniþjónustur höfðu svarað til um íslenska námsmenn austantjalds: Vestur-þýsk, CIA og íslenska leyniþjónustan. 3. Hann lét SG ekki vita um niðurstöðuna þegar pólitískir andstæðingar hans neru honum því um nasir að hafa unnið fyrir Austur-Þjóðverja og lugu upp á hann fádæma óþverrahætti í ljósi þessa. 4. Hann lét SG ekki vita um niðurstöðuna þegar mynd af honum var birt á kápu bókarinnar Liðsmenn Moskvu - sem út kom um miðjan tíunda áratuginn - og þar með gefið í skyn að þar færi sérlegur agent Kremlar. Í bókinni var ekkert fjallað um SG en eftir sat myndin. 5. Hann lét SG ekki vita um niðurstöðuna þegar gerður var heill sjónvarpsþáttur rétt fyrir kosningarnar 1995 þar sem sömu dylgjum var flaggað frammi fyrir alþjóð." Þetta þykir Ögmundi ekki stórmannlegt.
Fréttir Innlent Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira