Frumvarpi breytt til að draga úr skerðingu bóta 6. desember 2006 16:51 Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, og Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra kynntu í dag aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að draga úr áhrifum tekna lífeyrisþega á bætur. Gert er ráð fyrir að frumvarp um almannatryggingar og málefni aldraðra verði breytt í þremur atriðum vegna þessa. Þetta kemur fram á vef heilbrigðisráðuneytisins. Í fyrsta lagi er lagt til að lífeyrisþegar geti dreift fjármagnstekjum og tekjum af séreignarlífeyrissparnaði sem greiddur er út í einu lagi til þess að draga úr skerðingu bóta frá Tryggingastofnun ríkisins. Í öðru lagi er lagt til að lífeyrisþegar geti valið á milli 300 þúsund króna frítekjumarks atvinnutekna og þess að láta 60 prósent af tekjum sínum koma til skerðingar við útreikning tekjutryggingar, en hvoru tveggja á að draga úr skerðingu bóta. Í þriðja lagi tekur 300 þúsund króna frítekjumarkið gildi um áramót. Einnig er gert ráð fyrir að flýta gildistöku ákvæða um aðgreiningu á tekjum maka og lífeyrisþega um tvö ár, en þessi aðgreining miðast við að draga úr áhrifum tekna maka á bótagreiðslur lífeyrisþega. Kostnaðurinn við breytinguna á árinu 2007 er um 275 milljónir króna en kostnaðurinn við að draga úr áhrifum tekna maka á bætur lífeyrisþegans og að flýta gildistöku breytingarinnar verður um 1200 milljónir króna á árunum 2007 til 2009. Stj.mál Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira
Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, og Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra kynntu í dag aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að draga úr áhrifum tekna lífeyrisþega á bætur. Gert er ráð fyrir að frumvarp um almannatryggingar og málefni aldraðra verði breytt í þremur atriðum vegna þessa. Þetta kemur fram á vef heilbrigðisráðuneytisins. Í fyrsta lagi er lagt til að lífeyrisþegar geti dreift fjármagnstekjum og tekjum af séreignarlífeyrissparnaði sem greiddur er út í einu lagi til þess að draga úr skerðingu bóta frá Tryggingastofnun ríkisins. Í öðru lagi er lagt til að lífeyrisþegar geti valið á milli 300 þúsund króna frítekjumarks atvinnutekna og þess að láta 60 prósent af tekjum sínum koma til skerðingar við útreikning tekjutryggingar, en hvoru tveggja á að draga úr skerðingu bóta. Í þriðja lagi tekur 300 þúsund króna frítekjumarkið gildi um áramót. Einnig er gert ráð fyrir að flýta gildistöku ákvæða um aðgreiningu á tekjum maka og lífeyrisþega um tvö ár, en þessi aðgreining miðast við að draga úr áhrifum tekna maka á bótagreiðslur lífeyrisþega. Kostnaðurinn við breytinguna á árinu 2007 er um 275 milljónir króna en kostnaðurinn við að draga úr áhrifum tekna maka á bætur lífeyrisþegans og að flýta gildistöku breytingarinnar verður um 1200 milljónir króna á árunum 2007 til 2009.
Stj.mál Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira