Undirrita viljayfirýsingu um sjálvirka neyðarhringingu úr bílum 12. desember 2006 11:46 Undir yfirlýsinguna skrifuðu Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Friðgeir Jónsson, framkvæmdastjóri ND á Íslandi, og Þórhallur Ólafsson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. Samgönguráðuneytið, ND á Íslandi ehf. og Neyðarlínan hafa undirritað viljayfirlýsingu um að vinna sameiginlega að því að hérlendis verði unnt að taka upp sjálfvirka hringingu úr bílum í Neyðarlínuna ef slys verður og þróa notkun Saga-hugbúnaðarkerfisins vegna innheimtu veggjalda og eftirlits með hvíldarákvæðum í umferðarlögum. Fram kemur í tilkynningu frá samgönguráðuneytinu að unnið hafi verið að verkefninu á vegum ESB undanfarin ár en þar gengur það undir nafninu e-Call eða neyðarhringing. Með slíku símtali fá viðbragðsaðilar strax upplýsingar um staðsetningu slyss og geta þannig hugsanlega dregið stórlega úr afleiðingum slysa og jafnvel bjargað mannslífum.ESB vinnur að því að aðildarríkin skrifi undir viljayfirlýsingu um þátttöku í verkefninu og jafnframt er leitað samstarfs við bílaframleiðendur um vera við því búnir að taka upp viðkomandi tækni eigi síðar en árið 2010. Þegar hafa nokkur lönd skrifað undir viljayfirlýsinguna og ráðgerir samgönguráðherra að undirrita hana í þessari viku.Í viljayfirlýsingu samgönguráðuneytis, ND á Íslandi og Neyðarlínunnar segir að aðilarnir séu sammála um að skipa verkefnastjórn í byrjun næsta árs. Hlutverk hennar sé að setja fram verk- og kostnaðaráætlun um næstu skref og halda undirbúningi áfram í samræmi við viljayfirlýsinguna. Stj.mál Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira
Samgönguráðuneytið, ND á Íslandi ehf. og Neyðarlínan hafa undirritað viljayfirlýsingu um að vinna sameiginlega að því að hérlendis verði unnt að taka upp sjálfvirka hringingu úr bílum í Neyðarlínuna ef slys verður og þróa notkun Saga-hugbúnaðarkerfisins vegna innheimtu veggjalda og eftirlits með hvíldarákvæðum í umferðarlögum. Fram kemur í tilkynningu frá samgönguráðuneytinu að unnið hafi verið að verkefninu á vegum ESB undanfarin ár en þar gengur það undir nafninu e-Call eða neyðarhringing. Með slíku símtali fá viðbragðsaðilar strax upplýsingar um staðsetningu slyss og geta þannig hugsanlega dregið stórlega úr afleiðingum slysa og jafnvel bjargað mannslífum.ESB vinnur að því að aðildarríkin skrifi undir viljayfirlýsingu um þátttöku í verkefninu og jafnframt er leitað samstarfs við bílaframleiðendur um vera við því búnir að taka upp viðkomandi tækni eigi síðar en árið 2010. Þegar hafa nokkur lönd skrifað undir viljayfirlýsinguna og ráðgerir samgönguráðherra að undirrita hana í þessari viku.Í viljayfirlýsingu samgönguráðuneytis, ND á Íslandi og Neyðarlínunnar segir að aðilarnir séu sammála um að skipa verkefnastjórn í byrjun næsta árs. Hlutverk hennar sé að setja fram verk- og kostnaðaráætlun um næstu skref og halda undirbúningi áfram í samræmi við viljayfirlýsinguna.
Stj.mál Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira