Tap hjá Iverson í fyrsta leik 23. desember 2006 13:15 Allan Iverson stóð sig vel í sínum fyrsta leik fyrir Denver. MYND/Getty 22 stig og tíu stoðsendingar frá Allen Iverson dugðu ekki fyrir Denver í nótt þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Sacramento í NBA-deildinni, 101-96. Þetta var fyrsti leikur Iverson fyrir sitt nýja lið. 15 leikja sigurhrinu Pheonix lauk ennfremur í nótt. Iverson þótti koma vel frá leik sínum í nótt en nokkuð er liðið síðan hann spilaði síðast. George Karl, þjálfari Denver, var mjög ánægður með frammistöðu nýjasta lærisveins síns. "Af leikmanni sem hefur ekki spilað í nokkrar vikur, þá fannst mér Iverson líta fjári vel út. Mér þykir bara leitt að hafa ekki sigrað í hans fyrsta leik ," sagði Karl, en Iverson hitti úr níu af 15 skotum sínum. Carmelo Anthony, hinn stjörnuleikmaður Denver, lék ekki með liði sínu í gær vegna leikbanns. Alls voru átta leikmenn liðsins fjarverandi vegna leikbanna og meiðsla. Iverson sagði sjálfur að honum hefði liðið mjög vel á vellinum. "Áhorfendurnir sungu nafnið mitt og hvöttu mig til dáða. Það var mjög góð tilfinning. Ég er nokkuð frá mínu besta formi en um leið og ég finn það aftur, auk þess sem við endurheimtum marga leikmenn úr banni og meiðslum, eigum við eftir að verða frábært lið. Ég veit það," sagði Iverson. Gilbert Arenas skoraði 53 stig í 144-139 sigri Washington á Pheonix í nótt. Úrslitin réðust í framlengingu í frábærum leik þar sem sóknarboltinn var í fyrirrúmi. Steve Nash skoraði 42 stig og gaf 12 stoðsendingar fyrir heimamenn, sem höfðu fram að gærkvöldinu unnið 15 leiki í röð. Af öðrum leikjum gærkvöldsins bar hæst að Utah tapaði fyrir Charlotte og Lakers sigraði New Jersey örugglega. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
22 stig og tíu stoðsendingar frá Allen Iverson dugðu ekki fyrir Denver í nótt þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Sacramento í NBA-deildinni, 101-96. Þetta var fyrsti leikur Iverson fyrir sitt nýja lið. 15 leikja sigurhrinu Pheonix lauk ennfremur í nótt. Iverson þótti koma vel frá leik sínum í nótt en nokkuð er liðið síðan hann spilaði síðast. George Karl, þjálfari Denver, var mjög ánægður með frammistöðu nýjasta lærisveins síns. "Af leikmanni sem hefur ekki spilað í nokkrar vikur, þá fannst mér Iverson líta fjári vel út. Mér þykir bara leitt að hafa ekki sigrað í hans fyrsta leik ," sagði Karl, en Iverson hitti úr níu af 15 skotum sínum. Carmelo Anthony, hinn stjörnuleikmaður Denver, lék ekki með liði sínu í gær vegna leikbanns. Alls voru átta leikmenn liðsins fjarverandi vegna leikbanna og meiðsla. Iverson sagði sjálfur að honum hefði liðið mjög vel á vellinum. "Áhorfendurnir sungu nafnið mitt og hvöttu mig til dáða. Það var mjög góð tilfinning. Ég er nokkuð frá mínu besta formi en um leið og ég finn það aftur, auk þess sem við endurheimtum marga leikmenn úr banni og meiðslum, eigum við eftir að verða frábært lið. Ég veit það," sagði Iverson. Gilbert Arenas skoraði 53 stig í 144-139 sigri Washington á Pheonix í nótt. Úrslitin réðust í framlengingu í frábærum leik þar sem sóknarboltinn var í fyrirrúmi. Steve Nash skoraði 42 stig og gaf 12 stoðsendingar fyrir heimamenn, sem höfðu fram að gærkvöldinu unnið 15 leiki í röð. Af öðrum leikjum gærkvöldsins bar hæst að Utah tapaði fyrir Charlotte og Lakers sigraði New Jersey örugglega.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira