Eiður Smári segir Barcelona verða að rífa sig upp 10. mars 2007 16:14 Eiður Smári hefur verið duglegur að tjá sig í fjölmiðlum síðustu daga. MYND/Getty Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikmenn Barcelona megi ekki hengja haus þrátt fyrir að vera fallnir úr leik í Meistaradeild Evrópu og sér hann stórleikinn gegn Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld sem kjörið tækifæri til að rífa menn upp. Eiður Smári er í hópnum hjá Barcelona fyrir leikinn í kvöld, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn kl. 21. "Framundan er stærsti leikur tímabilsins. Við megum ekki hengja haus of lengi þrátt fyrir vonbrigðin gegn Liverpool," ítrekaði Eiður Smári í samtali við Sky Sports. Barca tapaði í toppslagnum gegn Sevilla um síðustu helgi og féll síðan úr keppni í Meistaradeildinni um miðja síðustu viku þrátt fyrir sigur gegn Liverpool á Anfield, þar sem Eiður Smári skoraði einmitt sigurmarkið. "Síðustu leikir hafa ekki verið góðir en ástandið er enginn heimsendir fyrir okkur. Það er ennþá mikið hungur til staðar í þessu liði. Ef við verðum hungraðir og einbeittir þá þrjá mánuði sem eftir eru af tímabilinu er ég sannfærður um að Barcelona spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð," sagði Eiður, en Barcelona er í öðru sæti spænsku deildarinnar. Eiður tjáði sig einnig um sitt persónulega gengi, en hann hefur mátt þola að verma mikið varamannabekkinn á þessu ári. "Það koma alltaf upp áskoranir í fótboltanum og í þessu tilviki hef ég þurft að taka sjálfan mig í gegn og leggja enn harðar að mér til að fá fleiri tækifæri," sagði Eiður Smári. Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikmenn Barcelona megi ekki hengja haus þrátt fyrir að vera fallnir úr leik í Meistaradeild Evrópu og sér hann stórleikinn gegn Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld sem kjörið tækifæri til að rífa menn upp. Eiður Smári er í hópnum hjá Barcelona fyrir leikinn í kvöld, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn kl. 21. "Framundan er stærsti leikur tímabilsins. Við megum ekki hengja haus of lengi þrátt fyrir vonbrigðin gegn Liverpool," ítrekaði Eiður Smári í samtali við Sky Sports. Barca tapaði í toppslagnum gegn Sevilla um síðustu helgi og féll síðan úr keppni í Meistaradeildinni um miðja síðustu viku þrátt fyrir sigur gegn Liverpool á Anfield, þar sem Eiður Smári skoraði einmitt sigurmarkið. "Síðustu leikir hafa ekki verið góðir en ástandið er enginn heimsendir fyrir okkur. Það er ennþá mikið hungur til staðar í þessu liði. Ef við verðum hungraðir og einbeittir þá þrjá mánuði sem eftir eru af tímabilinu er ég sannfærður um að Barcelona spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð," sagði Eiður, en Barcelona er í öðru sæti spænsku deildarinnar. Eiður tjáði sig einnig um sitt persónulega gengi, en hann hefur mátt þola að verma mikið varamannabekkinn á þessu ári. "Það koma alltaf upp áskoranir í fótboltanum og í þessu tilviki hef ég þurft að taka sjálfan mig í gegn og leggja enn harðar að mér til að fá fleiri tækifæri," sagði Eiður Smári.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira