Sagði mikla annmarka á bókhaldi Baugs á árunum 2000 og 2001 26. mars 2007 16:49 MYND/GVA Fyrsta degi í munnlegum málflutningi í Baugsmálinu lauk laust eftir klukkan fjögur í dag eftir að Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari, hafði eftir hádegið farið yfir hluta af þeim köflum ákærunnar sem snúa að meintum bókhaldsbrotum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs, og Tryggva Jónssonar, fyrrverandi aðstoðarforstjóra fyrirtæksins. Sigurður Tómas sagði mjög mikla annmarka hafa verið á bókhaldsfærslum hjá Baugi á árunum 2000 og 2001 en í ákæruliðunum sem um ræðir er Jóni Ásgeiri og Tryggva gefið að sök að hafa látið færa viðskipti í bókhald Baugs sem áttu sér ekki stoð í raunveruleikanum í þeim tilgangi að fegra afkomu félagsins. Benti Sigurður á að mörgum tekjufærslanna sem ákært er fyrir hefði ekki verið ætlað standa til frambúðar í bókhaldinu því þær hefðu verið bakfærðar. Forsvarsmenn Baugs hefðu með því reynt að búa til hagnað til skamms tíma og þannig hugsanlega haft áhrif á gengi bréfa í félaginu, en Baugur var almenningshlutafélag á þessum tíma. Sakaði Sigurður Tómas ákærðu um að nota grófar aðferðir við búa til fylgiskjöl með bókhaldsfærslum og jafnvel færa bókhald án tilskilanna fylgiskjala. Sett hefðu verið á svið viðskipti við tengd félög til þess að búa til hagnað. Sagði hann afkomu Baugs á árunum 2000 og 2001 ekki hafa verið í samræmi við væntingar stjórnenda félagsins og greiningardeilda bankanna og því hefðu ákærðu gripið til þess ráð að fegra stöðu félagsins. Fyrri hluta dags hafði Sigurður Tómas flutt mál sitt vegna meintra ólöglegra lánveitinga sem Jón Ásgeir Jóhannesson á að hafa hlutast til um frá Baugi til félaganna Gaums og Fjárfars auk Kristínar systur sinnar, en alls er um átta ákæruliði að ræða í þeim hluta ákærunnar. Reiknað er með að Sigurður Tómas ljúki umfjöllun sinni um meint bókhaldsbrot og meintan fjárdrátt Jóns Ásgeirs og Tryggva á morgun en á miðvikudag og fimmtudag flytja verjendur sakborninga í sitt mál. Í kjölfarið verður málið svo lagt í dóm. Baugsmálið Tengdar fréttir Kaupréttur vegna hagsmuna hluthafa Forstjóri Glitnis vissi um kauprétt æðstu stjórnenda Baugs við stofnun félagsins. Jón Gerald Sullenberger er sakaður um að hafa hótað að valda Baugi ímyndarskaða við lok viðskipta Baugs við fyrirtæki hans í Bandaríkjunum. 8. mars 2007 06:45 Um nítíu vitni hafa komið fyrir dóm í Baugsmálinu Jón Ásgeir Jóhannesson, einn sakborninganna í Baugsmálinu, var ánægður að sjá rétt fyrir lok málsins, þegar skýrslutökum lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Um níutíu vitni hafa komið fyrir dóm á síðustu fimm vikum. 19. mars 2007 18:43 Jóhannes spurður út í bátamál á Miami Yfirheyrslum yfir Jóhannesi Jónssyni, oft kenndum við Bónus, í tengslum við endurákærur í Baugsmálinu lauk um fjögurleytið en hann hafði setið fyrir svörum frá því laust fyrir klukkan tvö. Hann var spurður ítarlega út í bátamálin á Miami. 26. febrúar 2007 16:58 Baugsmál sambland af pólitískri óvild og hatri Jóns Geralds Skýrslutöku af Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, sem sakbornings lauk nú á fjórða tímanum en hann var kallaður fyrir réttinn aftur í dag þar sem dómari hafði stöðvað settan saksóknara í spurningum sínum til Jóns Ásgeirs fyrir viku. 22. febrúar 2007 15:55 Sagt ósatt um kauprétt æðstu stjórnenda Endurskoðandi KPMG segir aðstoðarforstjóra Baugs hafa sagt sér ósatt þegar hann sagði engin kaupréttarákvæði í samningum stjórnenda Baugs. Eðlileg frávik í bókhaldi voru meiri en upphæðir sem ákært er vegna sagði endurskoðandinn. 6. mars 2007 06:30 Spurt ítarlega um kauprétt stjórnenda Fyrrverandi forstjóri Baugs var spurður um kaupréttarsamninga stjórnenda fyrirtækisins, sem endurskoðendur sögðust ekki hafa vitað af, í réttarsal í gær. Voru með fyrstu kaupréttarsamningum sem gerðir voru hér á landi sagði hann. 20. febrúar 2007 06:30 Feginn lokum aðalmeðferðar Fimm vikna aðalmeðferð í Baugsmálinu er nú að ljúka í Héraðsdómi Reykjavíkur. Jón Ásgeir Jóhannesson er síðasta vitnið sem er yfirheyrt og er hann nú í vitnastúku. Hann sagði fréttastofu Vísis að hann væri feginn því að þessum hluta væri nú að ljúka, því málið hefði reynt mjög á fyrirtækið og persónulegt líf hans. Kostnaður fyrirtækisins vegna málsins væri hátt á annan milljarð íslenskra króna. 19. mars 2007 16:49 Munnlegur málflutningur hófst í morgun Munnlegur málflutningur hófst í Baugsmálinu klukkan níu í morgun. Vegna umfangs málsins er ekki gert ráð fyrir að dómur verði kveðinn upp innan þriggja vikna, eins og venjan er, heldur dragist það eitthvað fram í maímánuð. 26. mars 2007 08:57 Hatur og bókhaldsbrot Jón Gerald Sullenberger viðurkenndi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun að hafa tekið þátt í bókhaldsbroti með Baugsmönnum. Jón Ásgeir segir málið til komið vegna samblöndu af pólitískri óvild og hatri Jóns Geralds í sinn garð. 22. febrúar 2007 18:45 Hvort er frétt; húsleit eða blaðamaður Magnús Guðmundsson framkvæmdastjóri Kaupthing bank í Luxemborg sagði í morgun að það hefði vakið grunsemdir hjá honum hvernig blaðamaður Morgunblaðsins gat vitað af húsleit í bankanum á undan honum. Þetta sagði hann í skýrslutöku vegna Baugsmálsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. 8. mars 2007 11:57 Leppar stofnuðu Fjárfar Settur var á svið leikþáttur við stofnun einkahlutafélagsins Fjárfars, og eigendur þess voru aðeins leppar, samkvæmt endurskoðanda félagsins. 7. mars 2007 06:45 Yfirheyrslum yfir Jónínu frestað Jónína Benediktsdóttir mætti til yfirheyrslu í Baugsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur nú fyrir hádegið. Hún þurfti frá að hverfa vegna þess að yfirheyrslur yfir Arnari Jenssyni, fyrrverandi aðstoðaryfirlögregluþjóni efnahagsdeildar Ríkislögreglustjóra, drógust á langinn. Von er á fleiri lögreglumönnum í vitnastúku í dag, en yfirheyrslum yfir Jónínu var frestað til föstudags. 13. mars 2007 12:00 Kauprétti ekki leynt Engin leynd var um kauprétt þriggja æðstu stjórnenda Baugs, sem samið var um við stofnun félagsins árið 1998, sagði Óskar Magnússon, fyrrverandi stjórnarformaður félagsins, þegar hann bar vitni í Baugsmálinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur á fimmtudag. 10. mars 2007 08:30 Dró til baka meint samráð við Tryggva Niels H. Morthensen, framkvæmdastjóri fyrirtækisins SMS í Færeyjum, var fyrsta vitni í Baugsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hann dró til baka yfirlýsingu sem hann gaf áður í lögregluskýrslu um að hann og Tryggvi Jónsson hefðu haft samráð um hvernig útskýra ætti ríflega 46 milljóna króna kredityfirlýsingu sem SMS gaf út fyrir Baug og færð var í bókhald Baugs. 12. mars 2007 10:54 Kjartan mætti Kjartan Gunnarsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins mætti til yfirheyrslu í Baugsmálinu í morgun. Kjartan var spurður út í ráð sem hann gaf Styrmi Gunnarssyni ritstjóra Morgunblaðsins varðandi lögmann sem Jón Gerald Sullenberger gæti leitað til í aðdraganda málsins. 19. mars 2007 10:10 Villt um og snúið út úr í yfirheyrslum Tveir fyrrverandi starfsmenn Baugs sögðu nafngreindan lögreglumann hafa reynt að villa um fyrir þeim í yfirheyrslum, og ítrekað snúið út úr ummælum þeirra, þegar þeir báru vitni í Baugsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 2. mars 2007 00:30 Sálfræðingur aðstoðar vitni í Baugsmálinu Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur og fyrrverandi landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur verið vitnum í Baugsmálinu til aðstoðar en ákærðu segja málið hafa reynt mjög á sig. Í dag var dómnum sýndur tölvupóstur frá settum ríkissaksóknara, sem einn af lögmönnum Baugs hafði falsað. 20. febrúar 2007 18:43 Þreyttur á fjölda spurninga saksóknara Dómari í Baugsmálinu veitti í dag Sigurði Tómasi Magnússyni, settum saksóknara, ítrekað ákúrur fyrir að spyrja ekki hnitmiðaðra spurninga og fjalla um það sem ekki væri ákært fyrir í Héraðsdómi í dag. 14. febrúar 2007 15:58 Ósamræmi hjá lögreglu Lögreglumönnum ber ekki saman um hvenær fyrsta yfirheyrslan yfir Jóni Gerald Sullenberger fór fram. Hætt var við rannsókn á tugum tilvika vegna ábendinga frá sakborningum sem þóttu réttmætar. 16. mars 2007 05:00 Lystisnekkja eða skemmtibátur? Fimmtán verslunarstjóarar Bónuss fóru í skemmtiferð með Viking snekkjunni í Florida sem nú er til umfjöllunar í Héraðsdómi Reykjavíkur. Tekist var á um hvort bátarnir þrír væru skemmtibátar eða lystisnekkjur eins og saksóknari vildi kalla þá. Jón Ásgeir Jóhannesson sagði um skemmtibáta að ræða. 15. febrúar 2007 15:08 Röð mistaka hefði ráðið færslu yfirlýsingar Skýrslutaka af Tryggva Jónssyni, fyrrverandi aðstoðarforstjóra Baugs, hélt áfram fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þar sagði Tryggvi meðal annars að röð mistaka hefði ráðið því að yfirlýsing um markaðsstuðning frá færeyska fyrirtækinu SMS upp á hátt í 47 milljónir króna hefði verið færð Baugi til tekna í bókhaldi fyrirtækisins. 20. febrúar 2007 11:32 Fjórtándi dagur aðalmeðferðar í Baugsmálinu Fjórtándi dagur aðalmeðferðar í Baugsmálinu er í dag. Fyrsta vitni dagsins var Auðbjörg Friðgeirsdóttir, innri endurskoðandi Baugs, hún var spurð út í færslur í bókahaldi og fleiri atriði sem lúta að málinu. 1. mars 2007 10:53 Vissi ekki um kaupréttinn Endurskoðandi sem áritaði ársreikninga Baugs vissi ekki um kauprétt æðstu stjórnenda félagsins fyrr en rúmum mánuði eftir að lögreglurannsókn hófst. 3. mars 2007 09:00 Spenna á milli saksóknara og Jóns Ásgeirs í morgun Hugsanlegt er að Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, komi aftur til skýrslutöku í Baugsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudag þar sem útlit er fyrir að yfirheyrslum yfir honum ljúki ekki á morgun eins og til stóð. Töluverð spenna hefur einkennt samskipti hans og setts saksóknara, Sigurðar Tómasar Magnússonar, við yfirheyrslur vegna meintra bókhaldsbrota í morgun. 13. febrúar 2007 12:50 Vitnaleiðslur í Baugsmálinu riðlast Skýrslutökur af vitnum í Baugsmálinu hafa riðlast töluvert eftir daginn í dag og þurftu bæði Jónína Benediktsdóttir og Jón B. Snorrason, fyrrverandi yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, frá að hverfa þar sem vitnaleiðslur yfir tveimur lögreglumönnum tóku mun lengri tíma en áætlað var. Báðir höfnuðu lögreglumennirnir því að rannsókn Baugsmálsins hefði verið frábrugðin öðrum málum og sögðu. 13. mars 2007 16:54 Segir Baug hafa tapað 260 milljörðum Jón Ásgeir Jóhannesson var spurður út í ásakanir um fjárdrátt vegna skemmtibáta á Flórída í réttarsal í gær. Hann ræddi einnig tölvupósta Styrmis Gunnarssonar og Jónínu Benediktsdóttur, og upphaf Baugsmálsins við lok skýrslutöku. 16. febrúar 2007 06:45 Færeysk vitni í héraðsdómi Öll vitni sem komu fyrir dóm í Baugsmálinu í gær voru færeysk. Upplýst var að kredityfirlýsing SMS verslunarkeðjunnar til Baugs var hærri en árlegir afslættir og markaðsstyrkur birgja til SMS. 13. mars 2007 06:15 Stöðvaður í miðri spurningu Arngrímur Ísberg, dómsformaður í Baugsmálinu, ákvað í gær að takmarka þann tíma sem sækjandi í málinu fengi til að spyrja Jón Ásgeir Jóhannesson, einn sakborninga, út í málavexti. Sækjandi mótmælti þessum takmörkunum. 16. febrúar 2007 05:00 Viðurkennir aðild að bókhaldsbroti Jón Gerald Sullenberger viðurkenndi við yfirheyrslur í morgun að hafa stuðlað að bókhaldsbroti í Baugsmálinu. Hann hafnar því hins vegar að upphaf Baugsmálsins megi rekja til kvennamála eins og Baugsmenn hafi haldið fram. Þvert á móti mætti rekja það til vanefnda á samningum en mælirinn hefði orðið fullur þegar Jón Ásgeir hefði stigið í vænginn við eiginkonu hans. 22. febrúar 2007 12:04 Færeyskir feðgar yfirheyrðir í Baugsmálinu Yfirheyrslum yfir feðgunum Niels H. Mortesen og Hans Mortensen, framkvæmdastjórum færseyska fyrirtækisins SMS, í Baugsmálinu lauk nú fyrir hádegi en þeir voru spurðir um samskipti SMS og Baugs í tengslum við 16. ákærulið Baugsmálsins. 12. mars 2007 13:15 Davíð kallaði forsvarsmenn Baugs glæpamenn Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og seðlabankastjóri, kallaði forsvarsmenn Baugs glæpamenn sem væru á leið í fangelsi á fundi með Hreini Loftssyni, stjórnarformanni Baugs, í Lundúnum í janúar 2002. Frá þessu greindi Hreinn í réttarsal í morgun. Davíð sagðist einnig algjörlega andvígur því að íslensku bankarnir styddu Baug í áhættufjárfestingum erlendis. 26. febrúar 2007 10:45 Innri endurskoðandi og fjármálastjóri spurðir um bókhald Baugs Vitnaleiðslum í Baugsmálinu í dag lauk um fjögurleytið en þrjú vitni komu fyrir dóminn í dag. Það voru þau Auðbjörg Friðriksdóttir, fyrrverandi innri endurskoðandi fyrirtækisins, Jóhanna Waagfjörð, fyrrverandi fjármálastjóri Baugs, og Árni Oddur Þórðarson, stjórnarformaður Marels, og einn af eigendum Gildingar sem var hluthafi í Baugi. 1. mars 2007 17:59 Fær ekki að klára yfirheyrslur yfir Jóni Sigurður Tómas Magnússon settur saksóknari í Baugsmálinu kvartaði yfir því að fá ekki að klára yfirheyrslur yfir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni í dag. Dómari ákvað að að yfirheyrslum hans yfir Jóni yrði hætt um sinn klukkan 16.15 í dag. Arngrímur Ísberg dómari í byrsti sig við saksóknara og sagði að saksóknari gæti sjálfum sér um kennt að fá ekki lengri tíma til að yfirheyra Jón Ásgeir. 15. febrúar 2007 16:28 Rannsókn Baugsmálsins ekki frábrugðin öðrum rannsóknum Yfirheyrslur í Baugsmálinu hafa staðið yfir Arnari Jenssyni fyrrverandi aðstoðaryfirlögregluþjóni efnahagsdeildar Ríkislögreglustjóra í morgun. Hann hafnaði því að rannsókn Baugsmálsins hefði verið ólík rannsóknum annarra mála. Tekið hafi verið jafnt tillit til bæði gagna og atriða, sem vörðuðu sekt og sýknu sakborninga. 13. mars 2007 11:04 Vilja að fallið verði frá einum ákærulið Verjendur tveggja ákærðu í Baugsmálinu telja forsendur fyrir einum ákærulið brostnar eftir vitnisburð Jóns Geralds Sullenbergers. Sækjandi segist ekki ætla að falla frá ákæruliðnum. Jón Gerald segir Gaum aldrei hafa átt bát með sér. 24. febrúar 2007 08:00 Samsæriskenningar falla um sjálfar sig Málflutningur hófst í Baugsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Sigurður Tómas Magnússon settur saksóknari gerði að umtalsefni umfjöllun fjölmiðla um aðkomu ráðamanna í upphafi málsins og að lögregla hefði gengið erinda þeirra. Hann sagði ekki nýtt að menn byggju til samsæriskenningar í tengslum við vörn sína. Í því samhengi benti hann á Hafskipsmálið og mál Árna Johnsen. 26. mars 2007 10:42 Baugsmálið hafið að nýju Í morgun hófust réttarhöld í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna endurákæru í Baugsmálinu svonefnda. Jón Ásgeir Jóhannesson forstjóri Baugs Group var sá fyrsti sem kallaður var til yfirheyrslu af hinum þrem ákærðu, en hinir eru Tryggvi Jónsson og Jón Gerald Sullenberger. Búist er við að yfirheyrslur yfir Jóni Ásgeiri standi eitthvað fram eftir vikunni. Jón Gerald Sullenberger er nú ákærður í fyrsta skipti í málinu. Yfir eitt hundrað vitni verða auk þess yfirheyrð. 12. febrúar 2007 09:31 Kjartan mætti ekki Kjartan Gunnarsson, sem var framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, mætti ekki til yfirheyrslu í Baugsmálinu í dag. Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, var spurður út í tölvupóst til Jóns Steinars Gunnlaugssonar þar hann talar um tryggð við ónefndan mann, sem getgátur hafa verið um að sé Davíð Oddsson. Styrmir vildi ekki gefa upp hvaða mann hann hefði verið að tala um. 16. mars 2007 16:14 Styrmir og Kjartan yfirheyrðir í dag Styrmir Gunnarsson ritstjóri Morgunblaðsins og Kjartan Gunnarsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins verða yfirheyrðir í Baugsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Í morgun voru þeir Jón Lárusson lögreglumaður og Þórður Þórisson framkvæmdasjtóri 10/11 verslananna yfirheyrðir. 16. mars 2007 10:34 Ósamræmi í framburði Framburður tveggja forsvarsmanna Baugs um fyrirtæki á Bahama-eyjum eru í algerri andstöðu hvor við annan. Það átti að skrá eignarhald á skemmtibátnum Thee Viking á félagið samkvæmt sækjanda. 21. febrúar 2007 06:45 Falsanir tölvupósta í brennidepli Matsmenn sem verjendur í Baugsmálinu fengu til að sýna fram á hversu auðvelt er að falsa tölvupósta, voru yfirheyrðir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Snorri Agnarsson og Stefán Hrafnkelsson voru fengnir til að fara yfir póstana sem einhverjir fundust einungis í tölvu Jóns Geralds Sullenbergers. 16. mars 2007 14:49 Meiningarlausar spurningar saksóknara Deilt var á Sigurð Tómas Magnússon settan saksóknara í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir að fylgja ekki eftir áætlun um yfirheyrslu vitna í Baugsmálinu. Jakob Möller lögmaður Tryggva Jónssonar sagði um mikil afglöp að ræða hjá settum saksóknara og að menn þyrftu að sitja undir; “sumpart meiningarlausum spurningum.” 14. febrúar 2007 10:58 Hlógu að Davíð Hreinn Loftsson og Jón Ásgeir Jóhannesson hlógu að Davíð Oddssyni fyrrverandi forsætisráðherra fyrir að trúa að álagning á vörur frá Baugi væri lægri en raun var. Þetta sagði Jónína Benediktsdóttir að hefði átt sér stað eftir fund þremenninganna í Stjórnarráðinu. Viðtal við Jónínu fylgir fréttinni. 14. mars 2007 19:00 Tryggvi ekki matarlaus í yfirheyrslum Mat var ekki haldið frá Tryggva Jónssyni þegar hann var yfirheyrður á skrifstofu efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra að kvöldi húsleitar hjá Baugi árið 2002. Þetta sagði Sveinn Ingiberg Magnússon lögreglufulltrúi hjá efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra þegar settur saksóknari yfirheyrði hann í Héraðsdómi Reykjavíkur nú rétt í þessu. 13. mars 2007 15:28 Sagði Jón Ásgeir ekki hafa gefið fyrirmæli um færslu bókhalds Linda Jóhannsdóttir, fyrrverandi fjármálastjóri Baugs, sagði í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun að Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri fyrirtækisins, hefði aldrei gefið fyrirmæli um hvernig færa ætti bókhald Baugs en Jón Ásgeir er meðal annars ákærður fyrir bókhaldsbrot í endurákæru í Baugsmálinu. 28. febrúar 2007 12:03 Kvennamál ekki upphaf Baugsmálsins segir Jón Gerald Jón Gerald Sullenberger sagði í samtali við fréttamann Vísis í morgun, að það væri rangt að Baugsmálið ætti rætur sínar að rekja til kvennamála eins og Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs og Tryggvi Jónsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri fyrirtækisins, hefðu haldið fram fyrir dómi. Jón Gerald er gefið að sök að hafa aðstoðað við að útbúa tilhæfulausan kreditreikning upp á tæpar 62 milljónir. 22. febrúar 2007 09:19 Jón Gerald telur brotið gegn sér Jón Gerald Sullenberger segir að brotið sé gegn grundvallarréttindum hans um að fá að vera viðstaddan yfirheyrslur yfir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni í Baugsmálinu. Eftirfarandi er yfirlýsing sem Jón Gerald sendi fjölmiðlum: 14. febrúar 2007 13:57 Jóhannes spurður út í Thee Viking Jóhannes Jónsson bar vitni í Baugsmálinu í dag. Jóhannes var spurður út í Viking bátana en hann leit svo á að samningur yrði gerður um eignarhlut í bátunum en af því varð aldrei. Hann sagði mánaðarlegar greiðslur sem fóru til Jóns Geralds Sullenberger hafa verið til að styrkja rekstur Nordica en þær ekki farið í rekstur Thee Viking eins og haldið hefur verið fram. 26. febrúar 2007 15:32 Vitnaleiðslur halda áfram í Baugsmálinu Vitnaleiðslur héldu áfram í Baugsmálinu í morgun en þar hafa Jóhanna Guðmundsdóttir, eiginkona Jóns Geralds Sullenberger, og Guðfinna Bjarnadóttir, fyrrverandi stjórnarmaður í Baugi, borið vitni. Jóhanna var spurð út í bátana þrjá á Miami sem Baugsmenn eru sagðir hafa átt. 27. febrúar 2007 10:55 Hreinn í réttarsal í dag Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Baugs, er yfirheyrður í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag sem vitni í Baugsmálinu. Jón Ásgeir Jóhannesson sagði í síðustu viku að Baugsmálið væri sprottið upp af pólitískri óvild í garð fyrirtækisins og það sem fram kom á fundi Hreins og Davíðs Oddssonar sönnun um það. 26. febrúar 2007 09:53 Deilt um hvort settur saksóknari hefði sakað stjórnarformann Kaupþings um lygar Deilt var um það fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur eftir hádegi í dag hvort settur saksóknari í Baugsmálinu hefði sakað Sigurð Einarsson, stjórnarformann Kaupþings, um að bera ljúgvitni fyrir dómnum í morgun. Sökuðu verjendur settan saksóknara um að reyna komast í fréttirnar og vera meira hreina hryðjuverkastarfsemi í málinu. 8. mars 2007 17:10 Baugsmenn hrifnir af Bítlunum Bítlatónlist sem Tryggvi Jónsson keypti á geisladiskum, var skilin eftir í Thee Viking skemmtibátnum og því ekki til einkanota Tryggva, eins og honum er gefið að sök. Þetta sagði Ragnar B. Agnarsson leiksstjóri og æskuvinur Jóns Ásgeirs Jóhannessonar við yfirheyrslur í Baugsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. mars 2007 10:32 Neitaði ásökunum um bókhaldsbrot Skýrslutaka af Tryggva Jónssyni, sem var aðstoðarforstjóri Baugs á árunum 1998-2002, hélt áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þar svaraði Tryggvi fyrir meint bókhaldsbrot sem kveðið er á um í 11.-13. og 17. ákærulið endurákærunnar í Baugsmálinu. Hann neitaði sök. 19. febrúar 2007 13:35 Baugsmálið í dag Tveir dagar eru eftir af vitnaleiðslum í málinu og í dag munu meðal annarra koma fyrir dóminn þeir Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, og Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. 16. mars 2007 06:30 Ekki áhugamaður um báta Sigurður Einarsson stjórnarformaður Kaupþings sagðist í þrígang hafa verið í bátum á Miami, bátum sem teknir eru fyrir í Baugsmálinu. Hann sagði í Héraðsdómi Reykjavíkur rétt fyrir hádegið að hann væri þó ekki áhugamaður um báta og vissi ekki hvort um hefði verið að ræða Thee Viking sem tekist hefur verið á um. 8. mars 2007 13:04 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Fyrsta degi í munnlegum málflutningi í Baugsmálinu lauk laust eftir klukkan fjögur í dag eftir að Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari, hafði eftir hádegið farið yfir hluta af þeim köflum ákærunnar sem snúa að meintum bókhaldsbrotum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs, og Tryggva Jónssonar, fyrrverandi aðstoðarforstjóra fyrirtæksins. Sigurður Tómas sagði mjög mikla annmarka hafa verið á bókhaldsfærslum hjá Baugi á árunum 2000 og 2001 en í ákæruliðunum sem um ræðir er Jóni Ásgeiri og Tryggva gefið að sök að hafa látið færa viðskipti í bókhald Baugs sem áttu sér ekki stoð í raunveruleikanum í þeim tilgangi að fegra afkomu félagsins. Benti Sigurður á að mörgum tekjufærslanna sem ákært er fyrir hefði ekki verið ætlað standa til frambúðar í bókhaldinu því þær hefðu verið bakfærðar. Forsvarsmenn Baugs hefðu með því reynt að búa til hagnað til skamms tíma og þannig hugsanlega haft áhrif á gengi bréfa í félaginu, en Baugur var almenningshlutafélag á þessum tíma. Sakaði Sigurður Tómas ákærðu um að nota grófar aðferðir við búa til fylgiskjöl með bókhaldsfærslum og jafnvel færa bókhald án tilskilanna fylgiskjala. Sett hefðu verið á svið viðskipti við tengd félög til þess að búa til hagnað. Sagði hann afkomu Baugs á árunum 2000 og 2001 ekki hafa verið í samræmi við væntingar stjórnenda félagsins og greiningardeilda bankanna og því hefðu ákærðu gripið til þess ráð að fegra stöðu félagsins. Fyrri hluta dags hafði Sigurður Tómas flutt mál sitt vegna meintra ólöglegra lánveitinga sem Jón Ásgeir Jóhannesson á að hafa hlutast til um frá Baugi til félaganna Gaums og Fjárfars auk Kristínar systur sinnar, en alls er um átta ákæruliði að ræða í þeim hluta ákærunnar. Reiknað er með að Sigurður Tómas ljúki umfjöllun sinni um meint bókhaldsbrot og meintan fjárdrátt Jóns Ásgeirs og Tryggva á morgun en á miðvikudag og fimmtudag flytja verjendur sakborninga í sitt mál. Í kjölfarið verður málið svo lagt í dóm.
Baugsmálið Tengdar fréttir Kaupréttur vegna hagsmuna hluthafa Forstjóri Glitnis vissi um kauprétt æðstu stjórnenda Baugs við stofnun félagsins. Jón Gerald Sullenberger er sakaður um að hafa hótað að valda Baugi ímyndarskaða við lok viðskipta Baugs við fyrirtæki hans í Bandaríkjunum. 8. mars 2007 06:45 Um nítíu vitni hafa komið fyrir dóm í Baugsmálinu Jón Ásgeir Jóhannesson, einn sakborninganna í Baugsmálinu, var ánægður að sjá rétt fyrir lok málsins, þegar skýrslutökum lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Um níutíu vitni hafa komið fyrir dóm á síðustu fimm vikum. 19. mars 2007 18:43 Jóhannes spurður út í bátamál á Miami Yfirheyrslum yfir Jóhannesi Jónssyni, oft kenndum við Bónus, í tengslum við endurákærur í Baugsmálinu lauk um fjögurleytið en hann hafði setið fyrir svörum frá því laust fyrir klukkan tvö. Hann var spurður ítarlega út í bátamálin á Miami. 26. febrúar 2007 16:58 Baugsmál sambland af pólitískri óvild og hatri Jóns Geralds Skýrslutöku af Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, sem sakbornings lauk nú á fjórða tímanum en hann var kallaður fyrir réttinn aftur í dag þar sem dómari hafði stöðvað settan saksóknara í spurningum sínum til Jóns Ásgeirs fyrir viku. 22. febrúar 2007 15:55 Sagt ósatt um kauprétt æðstu stjórnenda Endurskoðandi KPMG segir aðstoðarforstjóra Baugs hafa sagt sér ósatt þegar hann sagði engin kaupréttarákvæði í samningum stjórnenda Baugs. Eðlileg frávik í bókhaldi voru meiri en upphæðir sem ákært er vegna sagði endurskoðandinn. 6. mars 2007 06:30 Spurt ítarlega um kauprétt stjórnenda Fyrrverandi forstjóri Baugs var spurður um kaupréttarsamninga stjórnenda fyrirtækisins, sem endurskoðendur sögðust ekki hafa vitað af, í réttarsal í gær. Voru með fyrstu kaupréttarsamningum sem gerðir voru hér á landi sagði hann. 20. febrúar 2007 06:30 Feginn lokum aðalmeðferðar Fimm vikna aðalmeðferð í Baugsmálinu er nú að ljúka í Héraðsdómi Reykjavíkur. Jón Ásgeir Jóhannesson er síðasta vitnið sem er yfirheyrt og er hann nú í vitnastúku. Hann sagði fréttastofu Vísis að hann væri feginn því að þessum hluta væri nú að ljúka, því málið hefði reynt mjög á fyrirtækið og persónulegt líf hans. Kostnaður fyrirtækisins vegna málsins væri hátt á annan milljarð íslenskra króna. 19. mars 2007 16:49 Munnlegur málflutningur hófst í morgun Munnlegur málflutningur hófst í Baugsmálinu klukkan níu í morgun. Vegna umfangs málsins er ekki gert ráð fyrir að dómur verði kveðinn upp innan þriggja vikna, eins og venjan er, heldur dragist það eitthvað fram í maímánuð. 26. mars 2007 08:57 Hatur og bókhaldsbrot Jón Gerald Sullenberger viðurkenndi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun að hafa tekið þátt í bókhaldsbroti með Baugsmönnum. Jón Ásgeir segir málið til komið vegna samblöndu af pólitískri óvild og hatri Jóns Geralds í sinn garð. 22. febrúar 2007 18:45 Hvort er frétt; húsleit eða blaðamaður Magnús Guðmundsson framkvæmdastjóri Kaupthing bank í Luxemborg sagði í morgun að það hefði vakið grunsemdir hjá honum hvernig blaðamaður Morgunblaðsins gat vitað af húsleit í bankanum á undan honum. Þetta sagði hann í skýrslutöku vegna Baugsmálsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. 8. mars 2007 11:57 Leppar stofnuðu Fjárfar Settur var á svið leikþáttur við stofnun einkahlutafélagsins Fjárfars, og eigendur þess voru aðeins leppar, samkvæmt endurskoðanda félagsins. 7. mars 2007 06:45 Yfirheyrslum yfir Jónínu frestað Jónína Benediktsdóttir mætti til yfirheyrslu í Baugsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur nú fyrir hádegið. Hún þurfti frá að hverfa vegna þess að yfirheyrslur yfir Arnari Jenssyni, fyrrverandi aðstoðaryfirlögregluþjóni efnahagsdeildar Ríkislögreglustjóra, drógust á langinn. Von er á fleiri lögreglumönnum í vitnastúku í dag, en yfirheyrslum yfir Jónínu var frestað til föstudags. 13. mars 2007 12:00 Kauprétti ekki leynt Engin leynd var um kauprétt þriggja æðstu stjórnenda Baugs, sem samið var um við stofnun félagsins árið 1998, sagði Óskar Magnússon, fyrrverandi stjórnarformaður félagsins, þegar hann bar vitni í Baugsmálinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur á fimmtudag. 10. mars 2007 08:30 Dró til baka meint samráð við Tryggva Niels H. Morthensen, framkvæmdastjóri fyrirtækisins SMS í Færeyjum, var fyrsta vitni í Baugsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hann dró til baka yfirlýsingu sem hann gaf áður í lögregluskýrslu um að hann og Tryggvi Jónsson hefðu haft samráð um hvernig útskýra ætti ríflega 46 milljóna króna kredityfirlýsingu sem SMS gaf út fyrir Baug og færð var í bókhald Baugs. 12. mars 2007 10:54 Kjartan mætti Kjartan Gunnarsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins mætti til yfirheyrslu í Baugsmálinu í morgun. Kjartan var spurður út í ráð sem hann gaf Styrmi Gunnarssyni ritstjóra Morgunblaðsins varðandi lögmann sem Jón Gerald Sullenberger gæti leitað til í aðdraganda málsins. 19. mars 2007 10:10 Villt um og snúið út úr í yfirheyrslum Tveir fyrrverandi starfsmenn Baugs sögðu nafngreindan lögreglumann hafa reynt að villa um fyrir þeim í yfirheyrslum, og ítrekað snúið út úr ummælum þeirra, þegar þeir báru vitni í Baugsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 2. mars 2007 00:30 Sálfræðingur aðstoðar vitni í Baugsmálinu Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur og fyrrverandi landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur verið vitnum í Baugsmálinu til aðstoðar en ákærðu segja málið hafa reynt mjög á sig. Í dag var dómnum sýndur tölvupóstur frá settum ríkissaksóknara, sem einn af lögmönnum Baugs hafði falsað. 20. febrúar 2007 18:43 Þreyttur á fjölda spurninga saksóknara Dómari í Baugsmálinu veitti í dag Sigurði Tómasi Magnússyni, settum saksóknara, ítrekað ákúrur fyrir að spyrja ekki hnitmiðaðra spurninga og fjalla um það sem ekki væri ákært fyrir í Héraðsdómi í dag. 14. febrúar 2007 15:58 Ósamræmi hjá lögreglu Lögreglumönnum ber ekki saman um hvenær fyrsta yfirheyrslan yfir Jóni Gerald Sullenberger fór fram. Hætt var við rannsókn á tugum tilvika vegna ábendinga frá sakborningum sem þóttu réttmætar. 16. mars 2007 05:00 Lystisnekkja eða skemmtibátur? Fimmtán verslunarstjóarar Bónuss fóru í skemmtiferð með Viking snekkjunni í Florida sem nú er til umfjöllunar í Héraðsdómi Reykjavíkur. Tekist var á um hvort bátarnir þrír væru skemmtibátar eða lystisnekkjur eins og saksóknari vildi kalla þá. Jón Ásgeir Jóhannesson sagði um skemmtibáta að ræða. 15. febrúar 2007 15:08 Röð mistaka hefði ráðið færslu yfirlýsingar Skýrslutaka af Tryggva Jónssyni, fyrrverandi aðstoðarforstjóra Baugs, hélt áfram fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þar sagði Tryggvi meðal annars að röð mistaka hefði ráðið því að yfirlýsing um markaðsstuðning frá færeyska fyrirtækinu SMS upp á hátt í 47 milljónir króna hefði verið færð Baugi til tekna í bókhaldi fyrirtækisins. 20. febrúar 2007 11:32 Fjórtándi dagur aðalmeðferðar í Baugsmálinu Fjórtándi dagur aðalmeðferðar í Baugsmálinu er í dag. Fyrsta vitni dagsins var Auðbjörg Friðgeirsdóttir, innri endurskoðandi Baugs, hún var spurð út í færslur í bókahaldi og fleiri atriði sem lúta að málinu. 1. mars 2007 10:53 Vissi ekki um kaupréttinn Endurskoðandi sem áritaði ársreikninga Baugs vissi ekki um kauprétt æðstu stjórnenda félagsins fyrr en rúmum mánuði eftir að lögreglurannsókn hófst. 3. mars 2007 09:00 Spenna á milli saksóknara og Jóns Ásgeirs í morgun Hugsanlegt er að Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, komi aftur til skýrslutöku í Baugsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudag þar sem útlit er fyrir að yfirheyrslum yfir honum ljúki ekki á morgun eins og til stóð. Töluverð spenna hefur einkennt samskipti hans og setts saksóknara, Sigurðar Tómasar Magnússonar, við yfirheyrslur vegna meintra bókhaldsbrota í morgun. 13. febrúar 2007 12:50 Vitnaleiðslur í Baugsmálinu riðlast Skýrslutökur af vitnum í Baugsmálinu hafa riðlast töluvert eftir daginn í dag og þurftu bæði Jónína Benediktsdóttir og Jón B. Snorrason, fyrrverandi yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, frá að hverfa þar sem vitnaleiðslur yfir tveimur lögreglumönnum tóku mun lengri tíma en áætlað var. Báðir höfnuðu lögreglumennirnir því að rannsókn Baugsmálsins hefði verið frábrugðin öðrum málum og sögðu. 13. mars 2007 16:54 Segir Baug hafa tapað 260 milljörðum Jón Ásgeir Jóhannesson var spurður út í ásakanir um fjárdrátt vegna skemmtibáta á Flórída í réttarsal í gær. Hann ræddi einnig tölvupósta Styrmis Gunnarssonar og Jónínu Benediktsdóttur, og upphaf Baugsmálsins við lok skýrslutöku. 16. febrúar 2007 06:45 Færeysk vitni í héraðsdómi Öll vitni sem komu fyrir dóm í Baugsmálinu í gær voru færeysk. Upplýst var að kredityfirlýsing SMS verslunarkeðjunnar til Baugs var hærri en árlegir afslættir og markaðsstyrkur birgja til SMS. 13. mars 2007 06:15 Stöðvaður í miðri spurningu Arngrímur Ísberg, dómsformaður í Baugsmálinu, ákvað í gær að takmarka þann tíma sem sækjandi í málinu fengi til að spyrja Jón Ásgeir Jóhannesson, einn sakborninga, út í málavexti. Sækjandi mótmælti þessum takmörkunum. 16. febrúar 2007 05:00 Viðurkennir aðild að bókhaldsbroti Jón Gerald Sullenberger viðurkenndi við yfirheyrslur í morgun að hafa stuðlað að bókhaldsbroti í Baugsmálinu. Hann hafnar því hins vegar að upphaf Baugsmálsins megi rekja til kvennamála eins og Baugsmenn hafi haldið fram. Þvert á móti mætti rekja það til vanefnda á samningum en mælirinn hefði orðið fullur þegar Jón Ásgeir hefði stigið í vænginn við eiginkonu hans. 22. febrúar 2007 12:04 Færeyskir feðgar yfirheyrðir í Baugsmálinu Yfirheyrslum yfir feðgunum Niels H. Mortesen og Hans Mortensen, framkvæmdastjórum færseyska fyrirtækisins SMS, í Baugsmálinu lauk nú fyrir hádegi en þeir voru spurðir um samskipti SMS og Baugs í tengslum við 16. ákærulið Baugsmálsins. 12. mars 2007 13:15 Davíð kallaði forsvarsmenn Baugs glæpamenn Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og seðlabankastjóri, kallaði forsvarsmenn Baugs glæpamenn sem væru á leið í fangelsi á fundi með Hreini Loftssyni, stjórnarformanni Baugs, í Lundúnum í janúar 2002. Frá þessu greindi Hreinn í réttarsal í morgun. Davíð sagðist einnig algjörlega andvígur því að íslensku bankarnir styddu Baug í áhættufjárfestingum erlendis. 26. febrúar 2007 10:45 Innri endurskoðandi og fjármálastjóri spurðir um bókhald Baugs Vitnaleiðslum í Baugsmálinu í dag lauk um fjögurleytið en þrjú vitni komu fyrir dóminn í dag. Það voru þau Auðbjörg Friðriksdóttir, fyrrverandi innri endurskoðandi fyrirtækisins, Jóhanna Waagfjörð, fyrrverandi fjármálastjóri Baugs, og Árni Oddur Þórðarson, stjórnarformaður Marels, og einn af eigendum Gildingar sem var hluthafi í Baugi. 1. mars 2007 17:59 Fær ekki að klára yfirheyrslur yfir Jóni Sigurður Tómas Magnússon settur saksóknari í Baugsmálinu kvartaði yfir því að fá ekki að klára yfirheyrslur yfir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni í dag. Dómari ákvað að að yfirheyrslum hans yfir Jóni yrði hætt um sinn klukkan 16.15 í dag. Arngrímur Ísberg dómari í byrsti sig við saksóknara og sagði að saksóknari gæti sjálfum sér um kennt að fá ekki lengri tíma til að yfirheyra Jón Ásgeir. 15. febrúar 2007 16:28 Rannsókn Baugsmálsins ekki frábrugðin öðrum rannsóknum Yfirheyrslur í Baugsmálinu hafa staðið yfir Arnari Jenssyni fyrrverandi aðstoðaryfirlögregluþjóni efnahagsdeildar Ríkislögreglustjóra í morgun. Hann hafnaði því að rannsókn Baugsmálsins hefði verið ólík rannsóknum annarra mála. Tekið hafi verið jafnt tillit til bæði gagna og atriða, sem vörðuðu sekt og sýknu sakborninga. 13. mars 2007 11:04 Vilja að fallið verði frá einum ákærulið Verjendur tveggja ákærðu í Baugsmálinu telja forsendur fyrir einum ákærulið brostnar eftir vitnisburð Jóns Geralds Sullenbergers. Sækjandi segist ekki ætla að falla frá ákæruliðnum. Jón Gerald segir Gaum aldrei hafa átt bát með sér. 24. febrúar 2007 08:00 Samsæriskenningar falla um sjálfar sig Málflutningur hófst í Baugsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Sigurður Tómas Magnússon settur saksóknari gerði að umtalsefni umfjöllun fjölmiðla um aðkomu ráðamanna í upphafi málsins og að lögregla hefði gengið erinda þeirra. Hann sagði ekki nýtt að menn byggju til samsæriskenningar í tengslum við vörn sína. Í því samhengi benti hann á Hafskipsmálið og mál Árna Johnsen. 26. mars 2007 10:42 Baugsmálið hafið að nýju Í morgun hófust réttarhöld í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna endurákæru í Baugsmálinu svonefnda. Jón Ásgeir Jóhannesson forstjóri Baugs Group var sá fyrsti sem kallaður var til yfirheyrslu af hinum þrem ákærðu, en hinir eru Tryggvi Jónsson og Jón Gerald Sullenberger. Búist er við að yfirheyrslur yfir Jóni Ásgeiri standi eitthvað fram eftir vikunni. Jón Gerald Sullenberger er nú ákærður í fyrsta skipti í málinu. Yfir eitt hundrað vitni verða auk þess yfirheyrð. 12. febrúar 2007 09:31 Kjartan mætti ekki Kjartan Gunnarsson, sem var framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, mætti ekki til yfirheyrslu í Baugsmálinu í dag. Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, var spurður út í tölvupóst til Jóns Steinars Gunnlaugssonar þar hann talar um tryggð við ónefndan mann, sem getgátur hafa verið um að sé Davíð Oddsson. Styrmir vildi ekki gefa upp hvaða mann hann hefði verið að tala um. 16. mars 2007 16:14 Styrmir og Kjartan yfirheyrðir í dag Styrmir Gunnarsson ritstjóri Morgunblaðsins og Kjartan Gunnarsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins verða yfirheyrðir í Baugsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Í morgun voru þeir Jón Lárusson lögreglumaður og Þórður Þórisson framkvæmdasjtóri 10/11 verslananna yfirheyrðir. 16. mars 2007 10:34 Ósamræmi í framburði Framburður tveggja forsvarsmanna Baugs um fyrirtæki á Bahama-eyjum eru í algerri andstöðu hvor við annan. Það átti að skrá eignarhald á skemmtibátnum Thee Viking á félagið samkvæmt sækjanda. 21. febrúar 2007 06:45 Falsanir tölvupósta í brennidepli Matsmenn sem verjendur í Baugsmálinu fengu til að sýna fram á hversu auðvelt er að falsa tölvupósta, voru yfirheyrðir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Snorri Agnarsson og Stefán Hrafnkelsson voru fengnir til að fara yfir póstana sem einhverjir fundust einungis í tölvu Jóns Geralds Sullenbergers. 16. mars 2007 14:49 Meiningarlausar spurningar saksóknara Deilt var á Sigurð Tómas Magnússon settan saksóknara í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir að fylgja ekki eftir áætlun um yfirheyrslu vitna í Baugsmálinu. Jakob Möller lögmaður Tryggva Jónssonar sagði um mikil afglöp að ræða hjá settum saksóknara og að menn þyrftu að sitja undir; “sumpart meiningarlausum spurningum.” 14. febrúar 2007 10:58 Hlógu að Davíð Hreinn Loftsson og Jón Ásgeir Jóhannesson hlógu að Davíð Oddssyni fyrrverandi forsætisráðherra fyrir að trúa að álagning á vörur frá Baugi væri lægri en raun var. Þetta sagði Jónína Benediktsdóttir að hefði átt sér stað eftir fund þremenninganna í Stjórnarráðinu. Viðtal við Jónínu fylgir fréttinni. 14. mars 2007 19:00 Tryggvi ekki matarlaus í yfirheyrslum Mat var ekki haldið frá Tryggva Jónssyni þegar hann var yfirheyrður á skrifstofu efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra að kvöldi húsleitar hjá Baugi árið 2002. Þetta sagði Sveinn Ingiberg Magnússon lögreglufulltrúi hjá efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra þegar settur saksóknari yfirheyrði hann í Héraðsdómi Reykjavíkur nú rétt í þessu. 13. mars 2007 15:28 Sagði Jón Ásgeir ekki hafa gefið fyrirmæli um færslu bókhalds Linda Jóhannsdóttir, fyrrverandi fjármálastjóri Baugs, sagði í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun að Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri fyrirtækisins, hefði aldrei gefið fyrirmæli um hvernig færa ætti bókhald Baugs en Jón Ásgeir er meðal annars ákærður fyrir bókhaldsbrot í endurákæru í Baugsmálinu. 28. febrúar 2007 12:03 Kvennamál ekki upphaf Baugsmálsins segir Jón Gerald Jón Gerald Sullenberger sagði í samtali við fréttamann Vísis í morgun, að það væri rangt að Baugsmálið ætti rætur sínar að rekja til kvennamála eins og Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs og Tryggvi Jónsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri fyrirtækisins, hefðu haldið fram fyrir dómi. Jón Gerald er gefið að sök að hafa aðstoðað við að útbúa tilhæfulausan kreditreikning upp á tæpar 62 milljónir. 22. febrúar 2007 09:19 Jón Gerald telur brotið gegn sér Jón Gerald Sullenberger segir að brotið sé gegn grundvallarréttindum hans um að fá að vera viðstaddan yfirheyrslur yfir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni í Baugsmálinu. Eftirfarandi er yfirlýsing sem Jón Gerald sendi fjölmiðlum: 14. febrúar 2007 13:57 Jóhannes spurður út í Thee Viking Jóhannes Jónsson bar vitni í Baugsmálinu í dag. Jóhannes var spurður út í Viking bátana en hann leit svo á að samningur yrði gerður um eignarhlut í bátunum en af því varð aldrei. Hann sagði mánaðarlegar greiðslur sem fóru til Jóns Geralds Sullenberger hafa verið til að styrkja rekstur Nordica en þær ekki farið í rekstur Thee Viking eins og haldið hefur verið fram. 26. febrúar 2007 15:32 Vitnaleiðslur halda áfram í Baugsmálinu Vitnaleiðslur héldu áfram í Baugsmálinu í morgun en þar hafa Jóhanna Guðmundsdóttir, eiginkona Jóns Geralds Sullenberger, og Guðfinna Bjarnadóttir, fyrrverandi stjórnarmaður í Baugi, borið vitni. Jóhanna var spurð út í bátana þrjá á Miami sem Baugsmenn eru sagðir hafa átt. 27. febrúar 2007 10:55 Hreinn í réttarsal í dag Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Baugs, er yfirheyrður í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag sem vitni í Baugsmálinu. Jón Ásgeir Jóhannesson sagði í síðustu viku að Baugsmálið væri sprottið upp af pólitískri óvild í garð fyrirtækisins og það sem fram kom á fundi Hreins og Davíðs Oddssonar sönnun um það. 26. febrúar 2007 09:53 Deilt um hvort settur saksóknari hefði sakað stjórnarformann Kaupþings um lygar Deilt var um það fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur eftir hádegi í dag hvort settur saksóknari í Baugsmálinu hefði sakað Sigurð Einarsson, stjórnarformann Kaupþings, um að bera ljúgvitni fyrir dómnum í morgun. Sökuðu verjendur settan saksóknara um að reyna komast í fréttirnar og vera meira hreina hryðjuverkastarfsemi í málinu. 8. mars 2007 17:10 Baugsmenn hrifnir af Bítlunum Bítlatónlist sem Tryggvi Jónsson keypti á geisladiskum, var skilin eftir í Thee Viking skemmtibátnum og því ekki til einkanota Tryggva, eins og honum er gefið að sök. Þetta sagði Ragnar B. Agnarsson leiksstjóri og æskuvinur Jóns Ásgeirs Jóhannessonar við yfirheyrslur í Baugsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. mars 2007 10:32 Neitaði ásökunum um bókhaldsbrot Skýrslutaka af Tryggva Jónssyni, sem var aðstoðarforstjóri Baugs á árunum 1998-2002, hélt áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þar svaraði Tryggvi fyrir meint bókhaldsbrot sem kveðið er á um í 11.-13. og 17. ákærulið endurákærunnar í Baugsmálinu. Hann neitaði sök. 19. febrúar 2007 13:35 Baugsmálið í dag Tveir dagar eru eftir af vitnaleiðslum í málinu og í dag munu meðal annarra koma fyrir dóminn þeir Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, og Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. 16. mars 2007 06:30 Ekki áhugamaður um báta Sigurður Einarsson stjórnarformaður Kaupþings sagðist í þrígang hafa verið í bátum á Miami, bátum sem teknir eru fyrir í Baugsmálinu. Hann sagði í Héraðsdómi Reykjavíkur rétt fyrir hádegið að hann væri þó ekki áhugamaður um báta og vissi ekki hvort um hefði verið að ræða Thee Viking sem tekist hefur verið á um. 8. mars 2007 13:04 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Kaupréttur vegna hagsmuna hluthafa Forstjóri Glitnis vissi um kauprétt æðstu stjórnenda Baugs við stofnun félagsins. Jón Gerald Sullenberger er sakaður um að hafa hótað að valda Baugi ímyndarskaða við lok viðskipta Baugs við fyrirtæki hans í Bandaríkjunum. 8. mars 2007 06:45
Um nítíu vitni hafa komið fyrir dóm í Baugsmálinu Jón Ásgeir Jóhannesson, einn sakborninganna í Baugsmálinu, var ánægður að sjá rétt fyrir lok málsins, þegar skýrslutökum lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Um níutíu vitni hafa komið fyrir dóm á síðustu fimm vikum. 19. mars 2007 18:43
Jóhannes spurður út í bátamál á Miami Yfirheyrslum yfir Jóhannesi Jónssyni, oft kenndum við Bónus, í tengslum við endurákærur í Baugsmálinu lauk um fjögurleytið en hann hafði setið fyrir svörum frá því laust fyrir klukkan tvö. Hann var spurður ítarlega út í bátamálin á Miami. 26. febrúar 2007 16:58
Baugsmál sambland af pólitískri óvild og hatri Jóns Geralds Skýrslutöku af Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, sem sakbornings lauk nú á fjórða tímanum en hann var kallaður fyrir réttinn aftur í dag þar sem dómari hafði stöðvað settan saksóknara í spurningum sínum til Jóns Ásgeirs fyrir viku. 22. febrúar 2007 15:55
Sagt ósatt um kauprétt æðstu stjórnenda Endurskoðandi KPMG segir aðstoðarforstjóra Baugs hafa sagt sér ósatt þegar hann sagði engin kaupréttarákvæði í samningum stjórnenda Baugs. Eðlileg frávik í bókhaldi voru meiri en upphæðir sem ákært er vegna sagði endurskoðandinn. 6. mars 2007 06:30
Spurt ítarlega um kauprétt stjórnenda Fyrrverandi forstjóri Baugs var spurður um kaupréttarsamninga stjórnenda fyrirtækisins, sem endurskoðendur sögðust ekki hafa vitað af, í réttarsal í gær. Voru með fyrstu kaupréttarsamningum sem gerðir voru hér á landi sagði hann. 20. febrúar 2007 06:30
Feginn lokum aðalmeðferðar Fimm vikna aðalmeðferð í Baugsmálinu er nú að ljúka í Héraðsdómi Reykjavíkur. Jón Ásgeir Jóhannesson er síðasta vitnið sem er yfirheyrt og er hann nú í vitnastúku. Hann sagði fréttastofu Vísis að hann væri feginn því að þessum hluta væri nú að ljúka, því málið hefði reynt mjög á fyrirtækið og persónulegt líf hans. Kostnaður fyrirtækisins vegna málsins væri hátt á annan milljarð íslenskra króna. 19. mars 2007 16:49
Munnlegur málflutningur hófst í morgun Munnlegur málflutningur hófst í Baugsmálinu klukkan níu í morgun. Vegna umfangs málsins er ekki gert ráð fyrir að dómur verði kveðinn upp innan þriggja vikna, eins og venjan er, heldur dragist það eitthvað fram í maímánuð. 26. mars 2007 08:57
Hatur og bókhaldsbrot Jón Gerald Sullenberger viðurkenndi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun að hafa tekið þátt í bókhaldsbroti með Baugsmönnum. Jón Ásgeir segir málið til komið vegna samblöndu af pólitískri óvild og hatri Jóns Geralds í sinn garð. 22. febrúar 2007 18:45
Hvort er frétt; húsleit eða blaðamaður Magnús Guðmundsson framkvæmdastjóri Kaupthing bank í Luxemborg sagði í morgun að það hefði vakið grunsemdir hjá honum hvernig blaðamaður Morgunblaðsins gat vitað af húsleit í bankanum á undan honum. Þetta sagði hann í skýrslutöku vegna Baugsmálsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. 8. mars 2007 11:57
Leppar stofnuðu Fjárfar Settur var á svið leikþáttur við stofnun einkahlutafélagsins Fjárfars, og eigendur þess voru aðeins leppar, samkvæmt endurskoðanda félagsins. 7. mars 2007 06:45
Yfirheyrslum yfir Jónínu frestað Jónína Benediktsdóttir mætti til yfirheyrslu í Baugsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur nú fyrir hádegið. Hún þurfti frá að hverfa vegna þess að yfirheyrslur yfir Arnari Jenssyni, fyrrverandi aðstoðaryfirlögregluþjóni efnahagsdeildar Ríkislögreglustjóra, drógust á langinn. Von er á fleiri lögreglumönnum í vitnastúku í dag, en yfirheyrslum yfir Jónínu var frestað til föstudags. 13. mars 2007 12:00
Kauprétti ekki leynt Engin leynd var um kauprétt þriggja æðstu stjórnenda Baugs, sem samið var um við stofnun félagsins árið 1998, sagði Óskar Magnússon, fyrrverandi stjórnarformaður félagsins, þegar hann bar vitni í Baugsmálinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur á fimmtudag. 10. mars 2007 08:30
Dró til baka meint samráð við Tryggva Niels H. Morthensen, framkvæmdastjóri fyrirtækisins SMS í Færeyjum, var fyrsta vitni í Baugsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hann dró til baka yfirlýsingu sem hann gaf áður í lögregluskýrslu um að hann og Tryggvi Jónsson hefðu haft samráð um hvernig útskýra ætti ríflega 46 milljóna króna kredityfirlýsingu sem SMS gaf út fyrir Baug og færð var í bókhald Baugs. 12. mars 2007 10:54
Kjartan mætti Kjartan Gunnarsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins mætti til yfirheyrslu í Baugsmálinu í morgun. Kjartan var spurður út í ráð sem hann gaf Styrmi Gunnarssyni ritstjóra Morgunblaðsins varðandi lögmann sem Jón Gerald Sullenberger gæti leitað til í aðdraganda málsins. 19. mars 2007 10:10
Villt um og snúið út úr í yfirheyrslum Tveir fyrrverandi starfsmenn Baugs sögðu nafngreindan lögreglumann hafa reynt að villa um fyrir þeim í yfirheyrslum, og ítrekað snúið út úr ummælum þeirra, þegar þeir báru vitni í Baugsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 2. mars 2007 00:30
Sálfræðingur aðstoðar vitni í Baugsmálinu Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur og fyrrverandi landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur verið vitnum í Baugsmálinu til aðstoðar en ákærðu segja málið hafa reynt mjög á sig. Í dag var dómnum sýndur tölvupóstur frá settum ríkissaksóknara, sem einn af lögmönnum Baugs hafði falsað. 20. febrúar 2007 18:43
Þreyttur á fjölda spurninga saksóknara Dómari í Baugsmálinu veitti í dag Sigurði Tómasi Magnússyni, settum saksóknara, ítrekað ákúrur fyrir að spyrja ekki hnitmiðaðra spurninga og fjalla um það sem ekki væri ákært fyrir í Héraðsdómi í dag. 14. febrúar 2007 15:58
Ósamræmi hjá lögreglu Lögreglumönnum ber ekki saman um hvenær fyrsta yfirheyrslan yfir Jóni Gerald Sullenberger fór fram. Hætt var við rannsókn á tugum tilvika vegna ábendinga frá sakborningum sem þóttu réttmætar. 16. mars 2007 05:00
Lystisnekkja eða skemmtibátur? Fimmtán verslunarstjóarar Bónuss fóru í skemmtiferð með Viking snekkjunni í Florida sem nú er til umfjöllunar í Héraðsdómi Reykjavíkur. Tekist var á um hvort bátarnir þrír væru skemmtibátar eða lystisnekkjur eins og saksóknari vildi kalla þá. Jón Ásgeir Jóhannesson sagði um skemmtibáta að ræða. 15. febrúar 2007 15:08
Röð mistaka hefði ráðið færslu yfirlýsingar Skýrslutaka af Tryggva Jónssyni, fyrrverandi aðstoðarforstjóra Baugs, hélt áfram fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þar sagði Tryggvi meðal annars að röð mistaka hefði ráðið því að yfirlýsing um markaðsstuðning frá færeyska fyrirtækinu SMS upp á hátt í 47 milljónir króna hefði verið færð Baugi til tekna í bókhaldi fyrirtækisins. 20. febrúar 2007 11:32
Fjórtándi dagur aðalmeðferðar í Baugsmálinu Fjórtándi dagur aðalmeðferðar í Baugsmálinu er í dag. Fyrsta vitni dagsins var Auðbjörg Friðgeirsdóttir, innri endurskoðandi Baugs, hún var spurð út í færslur í bókahaldi og fleiri atriði sem lúta að málinu. 1. mars 2007 10:53
Vissi ekki um kaupréttinn Endurskoðandi sem áritaði ársreikninga Baugs vissi ekki um kauprétt æðstu stjórnenda félagsins fyrr en rúmum mánuði eftir að lögreglurannsókn hófst. 3. mars 2007 09:00
Spenna á milli saksóknara og Jóns Ásgeirs í morgun Hugsanlegt er að Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, komi aftur til skýrslutöku í Baugsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudag þar sem útlit er fyrir að yfirheyrslum yfir honum ljúki ekki á morgun eins og til stóð. Töluverð spenna hefur einkennt samskipti hans og setts saksóknara, Sigurðar Tómasar Magnússonar, við yfirheyrslur vegna meintra bókhaldsbrota í morgun. 13. febrúar 2007 12:50
Vitnaleiðslur í Baugsmálinu riðlast Skýrslutökur af vitnum í Baugsmálinu hafa riðlast töluvert eftir daginn í dag og þurftu bæði Jónína Benediktsdóttir og Jón B. Snorrason, fyrrverandi yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, frá að hverfa þar sem vitnaleiðslur yfir tveimur lögreglumönnum tóku mun lengri tíma en áætlað var. Báðir höfnuðu lögreglumennirnir því að rannsókn Baugsmálsins hefði verið frábrugðin öðrum málum og sögðu. 13. mars 2007 16:54
Segir Baug hafa tapað 260 milljörðum Jón Ásgeir Jóhannesson var spurður út í ásakanir um fjárdrátt vegna skemmtibáta á Flórída í réttarsal í gær. Hann ræddi einnig tölvupósta Styrmis Gunnarssonar og Jónínu Benediktsdóttur, og upphaf Baugsmálsins við lok skýrslutöku. 16. febrúar 2007 06:45
Færeysk vitni í héraðsdómi Öll vitni sem komu fyrir dóm í Baugsmálinu í gær voru færeysk. Upplýst var að kredityfirlýsing SMS verslunarkeðjunnar til Baugs var hærri en árlegir afslættir og markaðsstyrkur birgja til SMS. 13. mars 2007 06:15
Stöðvaður í miðri spurningu Arngrímur Ísberg, dómsformaður í Baugsmálinu, ákvað í gær að takmarka þann tíma sem sækjandi í málinu fengi til að spyrja Jón Ásgeir Jóhannesson, einn sakborninga, út í málavexti. Sækjandi mótmælti þessum takmörkunum. 16. febrúar 2007 05:00
Viðurkennir aðild að bókhaldsbroti Jón Gerald Sullenberger viðurkenndi við yfirheyrslur í morgun að hafa stuðlað að bókhaldsbroti í Baugsmálinu. Hann hafnar því hins vegar að upphaf Baugsmálsins megi rekja til kvennamála eins og Baugsmenn hafi haldið fram. Þvert á móti mætti rekja það til vanefnda á samningum en mælirinn hefði orðið fullur þegar Jón Ásgeir hefði stigið í vænginn við eiginkonu hans. 22. febrúar 2007 12:04
Færeyskir feðgar yfirheyrðir í Baugsmálinu Yfirheyrslum yfir feðgunum Niels H. Mortesen og Hans Mortensen, framkvæmdastjórum færseyska fyrirtækisins SMS, í Baugsmálinu lauk nú fyrir hádegi en þeir voru spurðir um samskipti SMS og Baugs í tengslum við 16. ákærulið Baugsmálsins. 12. mars 2007 13:15
Davíð kallaði forsvarsmenn Baugs glæpamenn Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og seðlabankastjóri, kallaði forsvarsmenn Baugs glæpamenn sem væru á leið í fangelsi á fundi með Hreini Loftssyni, stjórnarformanni Baugs, í Lundúnum í janúar 2002. Frá þessu greindi Hreinn í réttarsal í morgun. Davíð sagðist einnig algjörlega andvígur því að íslensku bankarnir styddu Baug í áhættufjárfestingum erlendis. 26. febrúar 2007 10:45
Innri endurskoðandi og fjármálastjóri spurðir um bókhald Baugs Vitnaleiðslum í Baugsmálinu í dag lauk um fjögurleytið en þrjú vitni komu fyrir dóminn í dag. Það voru þau Auðbjörg Friðriksdóttir, fyrrverandi innri endurskoðandi fyrirtækisins, Jóhanna Waagfjörð, fyrrverandi fjármálastjóri Baugs, og Árni Oddur Þórðarson, stjórnarformaður Marels, og einn af eigendum Gildingar sem var hluthafi í Baugi. 1. mars 2007 17:59
Fær ekki að klára yfirheyrslur yfir Jóni Sigurður Tómas Magnússon settur saksóknari í Baugsmálinu kvartaði yfir því að fá ekki að klára yfirheyrslur yfir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni í dag. Dómari ákvað að að yfirheyrslum hans yfir Jóni yrði hætt um sinn klukkan 16.15 í dag. Arngrímur Ísberg dómari í byrsti sig við saksóknara og sagði að saksóknari gæti sjálfum sér um kennt að fá ekki lengri tíma til að yfirheyra Jón Ásgeir. 15. febrúar 2007 16:28
Rannsókn Baugsmálsins ekki frábrugðin öðrum rannsóknum Yfirheyrslur í Baugsmálinu hafa staðið yfir Arnari Jenssyni fyrrverandi aðstoðaryfirlögregluþjóni efnahagsdeildar Ríkislögreglustjóra í morgun. Hann hafnaði því að rannsókn Baugsmálsins hefði verið ólík rannsóknum annarra mála. Tekið hafi verið jafnt tillit til bæði gagna og atriða, sem vörðuðu sekt og sýknu sakborninga. 13. mars 2007 11:04
Vilja að fallið verði frá einum ákærulið Verjendur tveggja ákærðu í Baugsmálinu telja forsendur fyrir einum ákærulið brostnar eftir vitnisburð Jóns Geralds Sullenbergers. Sækjandi segist ekki ætla að falla frá ákæruliðnum. Jón Gerald segir Gaum aldrei hafa átt bát með sér. 24. febrúar 2007 08:00
Samsæriskenningar falla um sjálfar sig Málflutningur hófst í Baugsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Sigurður Tómas Magnússon settur saksóknari gerði að umtalsefni umfjöllun fjölmiðla um aðkomu ráðamanna í upphafi málsins og að lögregla hefði gengið erinda þeirra. Hann sagði ekki nýtt að menn byggju til samsæriskenningar í tengslum við vörn sína. Í því samhengi benti hann á Hafskipsmálið og mál Árna Johnsen. 26. mars 2007 10:42
Baugsmálið hafið að nýju Í morgun hófust réttarhöld í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna endurákæru í Baugsmálinu svonefnda. Jón Ásgeir Jóhannesson forstjóri Baugs Group var sá fyrsti sem kallaður var til yfirheyrslu af hinum þrem ákærðu, en hinir eru Tryggvi Jónsson og Jón Gerald Sullenberger. Búist er við að yfirheyrslur yfir Jóni Ásgeiri standi eitthvað fram eftir vikunni. Jón Gerald Sullenberger er nú ákærður í fyrsta skipti í málinu. Yfir eitt hundrað vitni verða auk þess yfirheyrð. 12. febrúar 2007 09:31
Kjartan mætti ekki Kjartan Gunnarsson, sem var framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, mætti ekki til yfirheyrslu í Baugsmálinu í dag. Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, var spurður út í tölvupóst til Jóns Steinars Gunnlaugssonar þar hann talar um tryggð við ónefndan mann, sem getgátur hafa verið um að sé Davíð Oddsson. Styrmir vildi ekki gefa upp hvaða mann hann hefði verið að tala um. 16. mars 2007 16:14
Styrmir og Kjartan yfirheyrðir í dag Styrmir Gunnarsson ritstjóri Morgunblaðsins og Kjartan Gunnarsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins verða yfirheyrðir í Baugsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Í morgun voru þeir Jón Lárusson lögreglumaður og Þórður Þórisson framkvæmdasjtóri 10/11 verslananna yfirheyrðir. 16. mars 2007 10:34
Ósamræmi í framburði Framburður tveggja forsvarsmanna Baugs um fyrirtæki á Bahama-eyjum eru í algerri andstöðu hvor við annan. Það átti að skrá eignarhald á skemmtibátnum Thee Viking á félagið samkvæmt sækjanda. 21. febrúar 2007 06:45
Falsanir tölvupósta í brennidepli Matsmenn sem verjendur í Baugsmálinu fengu til að sýna fram á hversu auðvelt er að falsa tölvupósta, voru yfirheyrðir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Snorri Agnarsson og Stefán Hrafnkelsson voru fengnir til að fara yfir póstana sem einhverjir fundust einungis í tölvu Jóns Geralds Sullenbergers. 16. mars 2007 14:49
Meiningarlausar spurningar saksóknara Deilt var á Sigurð Tómas Magnússon settan saksóknara í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir að fylgja ekki eftir áætlun um yfirheyrslu vitna í Baugsmálinu. Jakob Möller lögmaður Tryggva Jónssonar sagði um mikil afglöp að ræða hjá settum saksóknara og að menn þyrftu að sitja undir; “sumpart meiningarlausum spurningum.” 14. febrúar 2007 10:58
Hlógu að Davíð Hreinn Loftsson og Jón Ásgeir Jóhannesson hlógu að Davíð Oddssyni fyrrverandi forsætisráðherra fyrir að trúa að álagning á vörur frá Baugi væri lægri en raun var. Þetta sagði Jónína Benediktsdóttir að hefði átt sér stað eftir fund þremenninganna í Stjórnarráðinu. Viðtal við Jónínu fylgir fréttinni. 14. mars 2007 19:00
Tryggvi ekki matarlaus í yfirheyrslum Mat var ekki haldið frá Tryggva Jónssyni þegar hann var yfirheyrður á skrifstofu efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra að kvöldi húsleitar hjá Baugi árið 2002. Þetta sagði Sveinn Ingiberg Magnússon lögreglufulltrúi hjá efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra þegar settur saksóknari yfirheyrði hann í Héraðsdómi Reykjavíkur nú rétt í þessu. 13. mars 2007 15:28
Sagði Jón Ásgeir ekki hafa gefið fyrirmæli um færslu bókhalds Linda Jóhannsdóttir, fyrrverandi fjármálastjóri Baugs, sagði í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun að Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri fyrirtækisins, hefði aldrei gefið fyrirmæli um hvernig færa ætti bókhald Baugs en Jón Ásgeir er meðal annars ákærður fyrir bókhaldsbrot í endurákæru í Baugsmálinu. 28. febrúar 2007 12:03
Kvennamál ekki upphaf Baugsmálsins segir Jón Gerald Jón Gerald Sullenberger sagði í samtali við fréttamann Vísis í morgun, að það væri rangt að Baugsmálið ætti rætur sínar að rekja til kvennamála eins og Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs og Tryggvi Jónsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri fyrirtækisins, hefðu haldið fram fyrir dómi. Jón Gerald er gefið að sök að hafa aðstoðað við að útbúa tilhæfulausan kreditreikning upp á tæpar 62 milljónir. 22. febrúar 2007 09:19
Jón Gerald telur brotið gegn sér Jón Gerald Sullenberger segir að brotið sé gegn grundvallarréttindum hans um að fá að vera viðstaddan yfirheyrslur yfir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni í Baugsmálinu. Eftirfarandi er yfirlýsing sem Jón Gerald sendi fjölmiðlum: 14. febrúar 2007 13:57
Jóhannes spurður út í Thee Viking Jóhannes Jónsson bar vitni í Baugsmálinu í dag. Jóhannes var spurður út í Viking bátana en hann leit svo á að samningur yrði gerður um eignarhlut í bátunum en af því varð aldrei. Hann sagði mánaðarlegar greiðslur sem fóru til Jóns Geralds Sullenberger hafa verið til að styrkja rekstur Nordica en þær ekki farið í rekstur Thee Viking eins og haldið hefur verið fram. 26. febrúar 2007 15:32
Vitnaleiðslur halda áfram í Baugsmálinu Vitnaleiðslur héldu áfram í Baugsmálinu í morgun en þar hafa Jóhanna Guðmundsdóttir, eiginkona Jóns Geralds Sullenberger, og Guðfinna Bjarnadóttir, fyrrverandi stjórnarmaður í Baugi, borið vitni. Jóhanna var spurð út í bátana þrjá á Miami sem Baugsmenn eru sagðir hafa átt. 27. febrúar 2007 10:55
Hreinn í réttarsal í dag Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Baugs, er yfirheyrður í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag sem vitni í Baugsmálinu. Jón Ásgeir Jóhannesson sagði í síðustu viku að Baugsmálið væri sprottið upp af pólitískri óvild í garð fyrirtækisins og það sem fram kom á fundi Hreins og Davíðs Oddssonar sönnun um það. 26. febrúar 2007 09:53
Deilt um hvort settur saksóknari hefði sakað stjórnarformann Kaupþings um lygar Deilt var um það fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur eftir hádegi í dag hvort settur saksóknari í Baugsmálinu hefði sakað Sigurð Einarsson, stjórnarformann Kaupþings, um að bera ljúgvitni fyrir dómnum í morgun. Sökuðu verjendur settan saksóknara um að reyna komast í fréttirnar og vera meira hreina hryðjuverkastarfsemi í málinu. 8. mars 2007 17:10
Baugsmenn hrifnir af Bítlunum Bítlatónlist sem Tryggvi Jónsson keypti á geisladiskum, var skilin eftir í Thee Viking skemmtibátnum og því ekki til einkanota Tryggva, eins og honum er gefið að sök. Þetta sagði Ragnar B. Agnarsson leiksstjóri og æskuvinur Jóns Ásgeirs Jóhannessonar við yfirheyrslur í Baugsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 14. mars 2007 10:32
Neitaði ásökunum um bókhaldsbrot Skýrslutaka af Tryggva Jónssyni, sem var aðstoðarforstjóri Baugs á árunum 1998-2002, hélt áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þar svaraði Tryggvi fyrir meint bókhaldsbrot sem kveðið er á um í 11.-13. og 17. ákærulið endurákærunnar í Baugsmálinu. Hann neitaði sök. 19. febrúar 2007 13:35
Baugsmálið í dag Tveir dagar eru eftir af vitnaleiðslum í málinu og í dag munu meðal annarra koma fyrir dóminn þeir Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, og Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. 16. mars 2007 06:30
Ekki áhugamaður um báta Sigurður Einarsson stjórnarformaður Kaupþings sagðist í þrígang hafa verið í bátum á Miami, bátum sem teknir eru fyrir í Baugsmálinu. Hann sagði í Héraðsdómi Reykjavíkur rétt fyrir hádegið að hann væri þó ekki áhugamaður um báta og vissi ekki hvort um hefði verið að ræða Thee Viking sem tekist hefur verið á um. 8. mars 2007 13:04