Menn verða uppgefnir á að sofa hjá 27. mars 2007 11:30 MYND/Getty Images Vísindamenn í Austurríki hafa komist að því að heilastarfsemi karlmanna minnki tímabundið við að sofa í sama rúmi og önnur manneskja. Þegar þeir deili rúmi með öðrum heila nótt truflist svefninn, hvort sem þeir njóti ásta eða ekki. Þetta spilli andlegri getu þeirra næsta dag. Samkvæmt rannsókn New Scientist gengur konum betur við sömu aðstæður þar sem þær sofa fastar. Á fréttavef Ananova kemur fram að prófessor Gerhard Kloesch og samstarfsfólk hans við Háskólann í Vínarborg, hafi rannsakað átta ógift og barnlaus pör á þrítugsaldri. Hvert þeirra var beðið um að eyða tíu nóttum saman og tíu nóttum í sitt hvoru lagi. Vísindamennirnir skoðuðu hvíldarferli þeirra og mældu hreyfingar með úlnliðsskynjurum. Næsta dag voru pörin beðin um að framkvæma auðveld vitsmunapróf og mælt var magn streituhormóna. Þrátt fyrir að mennirnir segðu að þeir svæfu betur með félaga, gekk þeim verr í prófunum. Niðurstöðurnar voru að þeir trufluðust meira í svefni. Konunum tókst hins vegar að sofa fastar þegar þær loksins sofnuðu og virtust hressari en svefntíminn gaf til kynna. Neil Stanley doktor við háskólann í Surrey og sérfræðingur í svefnrannsóknum sagði að manninum hefði aldrei verið ætlað að deila rúmi með öðrum. Það væri í raun undarlegt og ekki skynsamlegt. Fyrir utan að þurfa að hlusta á óhljóð eins og hrotur og berjast um sængina. Vísindi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Sjá meira
Vísindamenn í Austurríki hafa komist að því að heilastarfsemi karlmanna minnki tímabundið við að sofa í sama rúmi og önnur manneskja. Þegar þeir deili rúmi með öðrum heila nótt truflist svefninn, hvort sem þeir njóti ásta eða ekki. Þetta spilli andlegri getu þeirra næsta dag. Samkvæmt rannsókn New Scientist gengur konum betur við sömu aðstæður þar sem þær sofa fastar. Á fréttavef Ananova kemur fram að prófessor Gerhard Kloesch og samstarfsfólk hans við Háskólann í Vínarborg, hafi rannsakað átta ógift og barnlaus pör á þrítugsaldri. Hvert þeirra var beðið um að eyða tíu nóttum saman og tíu nóttum í sitt hvoru lagi. Vísindamennirnir skoðuðu hvíldarferli þeirra og mældu hreyfingar með úlnliðsskynjurum. Næsta dag voru pörin beðin um að framkvæma auðveld vitsmunapróf og mælt var magn streituhormóna. Þrátt fyrir að mennirnir segðu að þeir svæfu betur með félaga, gekk þeim verr í prófunum. Niðurstöðurnar voru að þeir trufluðust meira í svefni. Konunum tókst hins vegar að sofa fastar þegar þær loksins sofnuðu og virtust hressari en svefntíminn gaf til kynna. Neil Stanley doktor við háskólann í Surrey og sérfræðingur í svefnrannsóknum sagði að manninum hefði aldrei verið ætlað að deila rúmi með öðrum. Það væri í raun undarlegt og ekki skynsamlegt. Fyrir utan að þurfa að hlusta á óhljóð eins og hrotur og berjast um sængina.
Vísindi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Sjá meira