Kjósendur neikvæðastir út í formann Samfylkingar 8. apríl 2007 18:33 Kjósendur annarra flokka en Samfylkingarinnar eru neikvæðastir út í Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur af leiðtogum stjórnmálaflokkanna og eru kjósendur Sjálfstæðisflokksins sérstaklega neikvæðir út í hana. Stuðningsmenn flokkanna eru hins vegar flestir jákvæðir til Geirs H. Haarde formanns Sjálfstæðisflokksins. Þetta kemur fram nýrri könnun Capacent Gallup sem gerð fyrir Morgunblaðið og RÚV dagana 28.mars til annars apríl. Af þeim sem eru jákvæðir út í flokksleiðtoganna kemur fram að, áberandi er að fólk er ánægðast með leiðtoga sinna flokka, sem ekki þarf að koma á óvart. Kjósendur allra flokka eru hins vegar áberandi mest jákvæðir út í Geir H. Haarde formann Sjálfstæðisflokksins. Þegar horft er til neikvæðra viðhorfa til flokksleiðtoganna kemur fram að kjósendur stjórnarflokkanna og þá helst Sjálfstæðisflokksins eru áberandi neikvæðir út í Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur formann Samfylkingarinnar sem er þó fjórði vinsælasti stjórnmálaleiðtoginn á eftir Ómari Ragnarssyni formanni Íslandshreyfingarinnar, Steingrími J. Sigfússyni formanni Vinstri grænna og Geir Haarde. Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur segir tiltölulega eðlilegt að Ingibjörg sé óvinsæl meðal stjórnarflokkanna þar sem hún sé leiðtogi stærsta stjórnarandstöðuflokksins á þingi. „Ingibjörg hefur náttúrulega gagnrýnt ríkisstjórnina mjög mikið undanfarið og auðvitað fengið viðbrögð til baka. Stjórnarliðar hafa auðvitað gagnrýnt hana á móti og það kannski skýrir óvinsældir hennar meðal þeirra sem ætla að kjósa stjórnarflokkanna, " segir Einar og bætir við að áberandi sé að Ingibjörg beiti sér í mun fleiri málum en Össur gerði þegar hann var formaður flokksins. Össur hafi látið sína þingmenn tala fyrir ýmsum málum en Ingibjörg virðist hafa breitt um stjórnunarstíl með því að taka sjálf slaginn í fleiri málum en áður. Stj.mál Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Kjósendur annarra flokka en Samfylkingarinnar eru neikvæðastir út í Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur af leiðtogum stjórnmálaflokkanna og eru kjósendur Sjálfstæðisflokksins sérstaklega neikvæðir út í hana. Stuðningsmenn flokkanna eru hins vegar flestir jákvæðir til Geirs H. Haarde formanns Sjálfstæðisflokksins. Þetta kemur fram nýrri könnun Capacent Gallup sem gerð fyrir Morgunblaðið og RÚV dagana 28.mars til annars apríl. Af þeim sem eru jákvæðir út í flokksleiðtoganna kemur fram að, áberandi er að fólk er ánægðast með leiðtoga sinna flokka, sem ekki þarf að koma á óvart. Kjósendur allra flokka eru hins vegar áberandi mest jákvæðir út í Geir H. Haarde formann Sjálfstæðisflokksins. Þegar horft er til neikvæðra viðhorfa til flokksleiðtoganna kemur fram að kjósendur stjórnarflokkanna og þá helst Sjálfstæðisflokksins eru áberandi neikvæðir út í Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur formann Samfylkingarinnar sem er þó fjórði vinsælasti stjórnmálaleiðtoginn á eftir Ómari Ragnarssyni formanni Íslandshreyfingarinnar, Steingrími J. Sigfússyni formanni Vinstri grænna og Geir Haarde. Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur segir tiltölulega eðlilegt að Ingibjörg sé óvinsæl meðal stjórnarflokkanna þar sem hún sé leiðtogi stærsta stjórnarandstöðuflokksins á þingi. „Ingibjörg hefur náttúrulega gagnrýnt ríkisstjórnina mjög mikið undanfarið og auðvitað fengið viðbrögð til baka. Stjórnarliðar hafa auðvitað gagnrýnt hana á móti og það kannski skýrir óvinsældir hennar meðal þeirra sem ætla að kjósa stjórnarflokkanna, " segir Einar og bætir við að áberandi sé að Ingibjörg beiti sér í mun fleiri málum en Össur gerði þegar hann var formaður flokksins. Össur hafi látið sína þingmenn tala fyrir ýmsum málum en Ingibjörg virðist hafa breitt um stjórnunarstíl með því að taka sjálf slaginn í fleiri málum en áður.
Stj.mál Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira