Tekist á um tryggingaverðmæti 17. maí 2007 19:13 Eigendur húsanna við Lækjargötu tvö og Austurstræti tuttugu og tvö, takast enn á um verðmæti húsanna við tryggingafélag sitt. Þá liggur ekkert samkomulag fyrir milli borgarinnar og eigendanna um framtíð byggingareitsins. Nú er mánuður frá því húsin við Austurstræti tuttugu og tvö og Lækjargötu tvö urðu eldi að bráð. Vís tryggingar tryggðu bæði húsin en samkvæmt heimildum fréttastofunnar liggur fyrir það mat tryggingafélagsins á Austurstræti 22 að tjónið sé meira en sem nemur brunabótamati, eða að það sé semsagt ónýtt. Eigendur hússins sætta sig hins vegar ekki við þá bótafjárhæð sem Vís býður. Þá er ekkert samkomulag komið við borgina um lóðina, þ.á.m. verð á henni, en borgin hefur lýst yfir áhuga á að kaupa hana. Heimildir fréttastofunnar herma að þar muni tæpum hundrað milljónum króna og að eigendur vilji fá nálægt 300 milljónum fyrir lóðina. Þá liggur ekkert samkomulag fyrir varðandi Lækjargötu tvö, en þar hefur tryggingafélagið heldur ekki skilað niðurstöðu um mat sitt á tjóninu. Þeir sem rekið hafa Rósenberg í Lækjargötuhúsinu munu afhenda borgaryfirvöldum bréf á næstunni þar sem óskað er eftir að fá að hefja hreinsun í húsinu svo hefja megi starfsemi sem fyrst. Það liggur hins vegar ekki enn fyrir hvort húsið verður rifið. Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Eigendur húsanna við Lækjargötu tvö og Austurstræti tuttugu og tvö, takast enn á um verðmæti húsanna við tryggingafélag sitt. Þá liggur ekkert samkomulag fyrir milli borgarinnar og eigendanna um framtíð byggingareitsins. Nú er mánuður frá því húsin við Austurstræti tuttugu og tvö og Lækjargötu tvö urðu eldi að bráð. Vís tryggingar tryggðu bæði húsin en samkvæmt heimildum fréttastofunnar liggur fyrir það mat tryggingafélagsins á Austurstræti 22 að tjónið sé meira en sem nemur brunabótamati, eða að það sé semsagt ónýtt. Eigendur hússins sætta sig hins vegar ekki við þá bótafjárhæð sem Vís býður. Þá er ekkert samkomulag komið við borgina um lóðina, þ.á.m. verð á henni, en borgin hefur lýst yfir áhuga á að kaupa hana. Heimildir fréttastofunnar herma að þar muni tæpum hundrað milljónum króna og að eigendur vilji fá nálægt 300 milljónum fyrir lóðina. Þá liggur ekkert samkomulag fyrir varðandi Lækjargötu tvö, en þar hefur tryggingafélagið heldur ekki skilað niðurstöðu um mat sitt á tjóninu. Þeir sem rekið hafa Rósenberg í Lækjargötuhúsinu munu afhenda borgaryfirvöldum bréf á næstunni þar sem óskað er eftir að fá að hefja hreinsun í húsinu svo hefja megi starfsemi sem fyrst. Það liggur hins vegar ekki enn fyrir hvort húsið verður rifið.
Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira