Birgir Leifur fær 340 þúsund krónur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. desember 2008 11:46 Birgir Leifur Hafþórsson. Mynd/Elísabet Birgir Leifur Hafþórsson hefur lokið keppni á opna suður-afríska meistaramótinu í golfi en hann lék á einu höggi yfir pari vallarins í dag. Hann lék því hringina fjóra á samtals tveimur höggum yfir pari og varð í 66.-72. sæti af þeim 76 keppendum sem komust í gegnum niðurskurðinn. Hann fær tvö þúsund evrur, um 340 þúsund krónur, í sinn hlut fyrir árangurinn. Þetta er í þriðja sæti á árinu sem hann vinnur verðlaunafé á mótum á Evrópumótaröðinni og í fyrsta sinn síðan í byrjun apríl. Birgir Leifur byrjaði vel í dag og fékk þrjá fugla í röð frá fimmtu til sjöundu holu. Hann var því á þremur höggum undir pari eftir fyrri níu. Hann fékk hins vegar skramba strax á tíundu holu og svo skolla á elleftu. Hann fékk svo aftur skolla á átjándu og var því á einu höggi yfir pari í dag. Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson hefur lokið keppni á opna suður-afríska meistaramótinu í golfi en hann lék á einu höggi yfir pari vallarins í dag. Hann lék því hringina fjóra á samtals tveimur höggum yfir pari og varð í 66.-72. sæti af þeim 76 keppendum sem komust í gegnum niðurskurðinn. Hann fær tvö þúsund evrur, um 340 þúsund krónur, í sinn hlut fyrir árangurinn. Þetta er í þriðja sæti á árinu sem hann vinnur verðlaunafé á mótum á Evrópumótaröðinni og í fyrsta sinn síðan í byrjun apríl. Birgir Leifur byrjaði vel í dag og fékk þrjá fugla í röð frá fimmtu til sjöundu holu. Hann var því á þremur höggum undir pari eftir fyrri níu. Hann fékk hins vegar skramba strax á tíundu holu og svo skolla á elleftu. Hann fékk svo aftur skolla á átjándu og var því á einu höggi yfir pari í dag.
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira