Langstærsta tap Njarðvíkur í úrvalsdeild karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2008 23:44 Úr leiknum í kvöld. Mynd/Anton Njarðvíkingar hafa aldrei tapað stærra í úrvalsdeild karla en þeir gerðu í DHL-Höll þeirra KR-inga í kvöld. KR vann leik liðanna með 55 stigum, 103-48, sem er meira en tvöfalt stærra en stærsta deildartap Njarðvíkur fyrir þennan leik. Það tap er enn í fersku minni margra en Njarðvík tapaði með 25 stigum yfir FSU í fyrstu umferð Iceland Express deildar karla í vetur. Njarðvík hafði tapað stærra í úrslitakeppninni en stærsta tap Njarðvíkur á Íslandsmóti fyrir leikinn í kvöld var 44 stiga tap á móti Keflavík í þriðja leik undanúrslitanna 2003. KR-ingar bættu sinn stærsta sigur á Njarðvík líka umtalsvert en þeir höfðu unnið stærsta sigurinn í oddaleik liðann í úrslitakeppninni árið 2000 en KR-liðið vann þá með 23 stigum í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Þetta er aðeins í fjórtánda skiptið í sögu úrvalsdeildar karla (frá 1978) þar sem Njarðvíkingar tapa með 20 stigum eða meira á Íslandsmóti. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir stærstu töp Njarðvíkinga í úrvalsdeild karla.Stærstu töp Njarðvíkur í deildarkeppni úrvalsdeildar: -55 á móti KR í DHL-Höllinni 17. nóvember 2008 (48-103) -25 á móti FSu í Iðu 16.októtber 2008 (78-103) -24 á móti Keflavík í Njarðvík 28. október 2001 (65-89) -22 á móti Keflavík í Njarðvík 15. nóvember 1992 (73-95) -21 á móti Fram í Njarðvík 20. nóvember 1981 (71-92) -21 á móti Val á Hlíðarenda 30. janúar 2003 (69-90)Stærstu töp Njarðvíkur í deildar- og úrslitakeppni úrvalsdeildar: -55 á móti KR í DHL-Höllinni 17. nóvember 2008 (48-103) -44 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 23. mars 2003 (64-108) -33 á móti Grindavík í Grindavík í úrslitakeppnini 20. mars 1997 (88-121) -28 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 31. mars 1998 (81-119) -25 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 22. mars 1996 (74-99) -25 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 28. mars 2003 (80-108) -25 á móti FSu í Iðu 16.októtber 2008 (78-103) -24 á móti Keflavík í Njarðvík 28. október 2001 (65-89) -23 á móti Grindavík í Grindavík í úrslitakeppninni 12. apríl 1994 (67-90) -23 á móti KR í Njarðvík í úrslitakeppni 4. apríl 2000 (55-78) -22 á móti Keflavík í Njarðvík 15. nóvember 1992 (73-95) -21 á móti Fram í Njarðvík 20. nóvember 1981 (71-92) -21 á móti Val á Hlíðarenda 30. janúar 2003 (69-90) -20 á móti Grindavík í Grindavík í úrslitakeppninni 30. mars 1995 (92-112) Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR slátraði Njarðvík - ÍR vann botnslaginn KR burstaði Njarðvík með 55 stiga mun, 103-48 í DHL-höllinni í kvöld. Staðan í hálfleik var 59-24. KR er því enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar og erfitt að sjá að liðið verði stöðvað. 17. nóvember 2008 20:54 Svona er bara staðan á Njarðvík í dag "Það hefði hvaða lið sem er unnið okkur með fjörutíu stigum í dag," sagði Valur Ingimundarson í samtali við Vísi eftir að hans menn í Njarðvík voru teknir í kennslustund af frískum KR-ingum í vesturbænum 103-48. 17. nóvember 2008 21:14 Þjálfarar KR þurfa að hlaupa 22 spretti Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var mjög ánægður með 103-48 stórsigur sinna manna á Njarðvík í Iceland Express deildinni í kvöld, en þessum áttunda sigri liðsins í röð fylgir þó ekki eintóm gleði fyrir þjálfarann. 17. nóvember 2008 21:31 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Njarðvíkingar hafa aldrei tapað stærra í úrvalsdeild karla en þeir gerðu í DHL-Höll þeirra KR-inga í kvöld. KR vann leik liðanna með 55 stigum, 103-48, sem er meira en tvöfalt stærra en stærsta deildartap Njarðvíkur fyrir þennan leik. Það tap er enn í fersku minni margra en Njarðvík tapaði með 25 stigum yfir FSU í fyrstu umferð Iceland Express deildar karla í vetur. Njarðvík hafði tapað stærra í úrslitakeppninni en stærsta tap Njarðvíkur á Íslandsmóti fyrir leikinn í kvöld var 44 stiga tap á móti Keflavík í þriðja leik undanúrslitanna 2003. KR-ingar bættu sinn stærsta sigur á Njarðvík líka umtalsvert en þeir höfðu unnið stærsta sigurinn í oddaleik liðann í úrslitakeppninni árið 2000 en KR-liðið vann þá með 23 stigum í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Þetta er aðeins í fjórtánda skiptið í sögu úrvalsdeildar karla (frá 1978) þar sem Njarðvíkingar tapa með 20 stigum eða meira á Íslandsmóti. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir stærstu töp Njarðvíkinga í úrvalsdeild karla.Stærstu töp Njarðvíkur í deildarkeppni úrvalsdeildar: -55 á móti KR í DHL-Höllinni 17. nóvember 2008 (48-103) -25 á móti FSu í Iðu 16.októtber 2008 (78-103) -24 á móti Keflavík í Njarðvík 28. október 2001 (65-89) -22 á móti Keflavík í Njarðvík 15. nóvember 1992 (73-95) -21 á móti Fram í Njarðvík 20. nóvember 1981 (71-92) -21 á móti Val á Hlíðarenda 30. janúar 2003 (69-90)Stærstu töp Njarðvíkur í deildar- og úrslitakeppni úrvalsdeildar: -55 á móti KR í DHL-Höllinni 17. nóvember 2008 (48-103) -44 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 23. mars 2003 (64-108) -33 á móti Grindavík í Grindavík í úrslitakeppnini 20. mars 1997 (88-121) -28 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 31. mars 1998 (81-119) -25 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 22. mars 1996 (74-99) -25 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 28. mars 2003 (80-108) -25 á móti FSu í Iðu 16.októtber 2008 (78-103) -24 á móti Keflavík í Njarðvík 28. október 2001 (65-89) -23 á móti Grindavík í Grindavík í úrslitakeppninni 12. apríl 1994 (67-90) -23 á móti KR í Njarðvík í úrslitakeppni 4. apríl 2000 (55-78) -22 á móti Keflavík í Njarðvík 15. nóvember 1992 (73-95) -21 á móti Fram í Njarðvík 20. nóvember 1981 (71-92) -21 á móti Val á Hlíðarenda 30. janúar 2003 (69-90) -20 á móti Grindavík í Grindavík í úrslitakeppninni 30. mars 1995 (92-112)
Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR slátraði Njarðvík - ÍR vann botnslaginn KR burstaði Njarðvík með 55 stiga mun, 103-48 í DHL-höllinni í kvöld. Staðan í hálfleik var 59-24. KR er því enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar og erfitt að sjá að liðið verði stöðvað. 17. nóvember 2008 20:54 Svona er bara staðan á Njarðvík í dag "Það hefði hvaða lið sem er unnið okkur með fjörutíu stigum í dag," sagði Valur Ingimundarson í samtali við Vísi eftir að hans menn í Njarðvík voru teknir í kennslustund af frískum KR-ingum í vesturbænum 103-48. 17. nóvember 2008 21:14 Þjálfarar KR þurfa að hlaupa 22 spretti Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var mjög ánægður með 103-48 stórsigur sinna manna á Njarðvík í Iceland Express deildinni í kvöld, en þessum áttunda sigri liðsins í röð fylgir þó ekki eintóm gleði fyrir þjálfarann. 17. nóvember 2008 21:31 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
KR slátraði Njarðvík - ÍR vann botnslaginn KR burstaði Njarðvík með 55 stiga mun, 103-48 í DHL-höllinni í kvöld. Staðan í hálfleik var 59-24. KR er því enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar og erfitt að sjá að liðið verði stöðvað. 17. nóvember 2008 20:54
Svona er bara staðan á Njarðvík í dag "Það hefði hvaða lið sem er unnið okkur með fjörutíu stigum í dag," sagði Valur Ingimundarson í samtali við Vísi eftir að hans menn í Njarðvík voru teknir í kennslustund af frískum KR-ingum í vesturbænum 103-48. 17. nóvember 2008 21:14
Þjálfarar KR þurfa að hlaupa 22 spretti Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var mjög ánægður með 103-48 stórsigur sinna manna á Njarðvík í Iceland Express deildinni í kvöld, en þessum áttunda sigri liðsins í röð fylgir þó ekki eintóm gleði fyrir þjálfarann. 17. nóvember 2008 21:31