Mourinho vill slátra Chelsea Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. mars 2008 14:30 Jose Mourinho í leiknum fræga gegn Rosenborg í Meistaradeildinni í haust. Nordic Photos / Getty Images Jose Mourinho segist enn þykja vænt um Chelsea en sé ekki í vafa um hvað hann vilji gera ef hann mætir liðinu í framtíðinni. Haft er eftir honum á fréttavef BBC að ef hann mætir þeim síðar í Meistaradeildinni, muni hann „slátra" þeim. „Það eru mín skilaboð," sagði Mourinho sem notaði enska orðið „kill" í þessu samhengi. „Chelsea er enn hluti af mér og ég geymi félagið í hjarta mínu," bætti hann við. „Ég fór frá félaginu fyrir fimm mánuðum og þú fengir mig aldrei til að segja neitt slæmt um félagið, hvorki nú né í framtíðinni." Í frétt hér á Vísi fyrr í dag kom fram að Mourinho hafi sagt við ítalska fjölmiðla að hann ætlaði sér að snúa aftur í þjálfun á næsta ári og þá annað hvort á Ítalíu og Spáni. Hann neitaði því einnig að samband hans við eiganda Chelsea, Roman Abramovic, væri slæmt. „Ég talaði við hann og Peter Kenyon síðast í síðustu viku. Ég óskaði þeim alls hins besta því ég vil að þeim gangi vel." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira
Jose Mourinho segist enn þykja vænt um Chelsea en sé ekki í vafa um hvað hann vilji gera ef hann mætir liðinu í framtíðinni. Haft er eftir honum á fréttavef BBC að ef hann mætir þeim síðar í Meistaradeildinni, muni hann „slátra" þeim. „Það eru mín skilaboð," sagði Mourinho sem notaði enska orðið „kill" í þessu samhengi. „Chelsea er enn hluti af mér og ég geymi félagið í hjarta mínu," bætti hann við. „Ég fór frá félaginu fyrir fimm mánuðum og þú fengir mig aldrei til að segja neitt slæmt um félagið, hvorki nú né í framtíðinni." Í frétt hér á Vísi fyrr í dag kom fram að Mourinho hafi sagt við ítalska fjölmiðla að hann ætlaði sér að snúa aftur í þjálfun á næsta ári og þá annað hvort á Ítalíu og Spáni. Hann neitaði því einnig að samband hans við eiganda Chelsea, Roman Abramovic, væri slæmt. „Ég talaði við hann og Peter Kenyon síðast í síðustu viku. Ég óskaði þeim alls hins besta því ég vil að þeim gangi vel."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira