Tíundi oddaleikurinn um sæti í lokaúrslitum kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2008 16:05 Mynd/Víkurfréttir/JónBjörn Fimmti og úrslitaleikur KR og Grindavíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í DHL-Höllinni í kvöld verður sá tíundi í röðinni frá því að úrslitakeppni kvenna var tekin upp 1993. Heimaliðið hefur haft betur í átta af níu þessum leikjum. Eina liðið til þess að vinna á útivelli var lið Keflavíkur sem vann 58-51 sigur á ÍS í Kennaraháskólanum 25. mars 1999. KR hefur unnið tvo af þremur oddaleikjum sínum um sæti í lokaúrslitum en Grindavík hefur aftur á móti tapað í öll þrjú skiptin í þessarri stöðu. KR-ingurinn Jessica Stomski á stigametið en hún skoraði 31 stig í 74-54 sigri KR á Grindavík fyrir fimm árum en það er aftur á móti Signý Hermannsdóttir sem á stigamet Íslendings en hún skoraði 30 stig fyrir ÍS í tapi gegn Keflavík árið 2005.Oddaleikir um sæti í lokaúrslitum: 1993: Keflavík 59-56 Grindavík (26-20) Kristín Blöndal 26 - Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 20 1995: Breiðablik 55-52 KR (30-23) Elísa Vilbergsdóttir 20, Hanna B. Kjartansdóttir 18 - Sara Smart 13 1999: ÍS 51-58 Keflavík (24-30) Liliya Sushko 15 - Tonya Sampson 22 2002: KR 63-62 Keflavík (9-15, 32-33, 42-47) Gréta María Grétarsdóttir 15 - Erla Þorsteinsdóttir 17 2003: KR 74-54 Grindavík (26-18 37-22 55-37) Jessica Stomski 31 - Sólveig Gunnlaugsdóttir 192004: Keflavík 66-62 Grindavík (20-23 34-39 52-46) Erla Þorsteinsdóttir 18 - Kesha Tardy 18 2005: Keflavík 79-73 ÍS (15-20 39-27 53-47) Alexandria Stewart 23, Bryndís Guðmundsdóttir 21 - Signý Hermannsdóttir 30 2006: Haukar 91-77 ÍS (24-8 53-30 66-46) Megan Mahoney 30, Helena Sverrisdóttir 25 - Maria Conlon 23, Signý Hermannsdóttir 222007: Haukar 81-59 ÍS (21-13 45-29 66-38) Ifeoma Okonkwo 30, Helena Sverrisdóttir 17 - Signý Hermannsdóttir 16 2008: KR-Grindavík ???Flest stig leikmanns í Oddaleik um sæti í lokaúrslitum: Jessica Stomski 31 (KR gegn Grindavík 2003) Signý Hermannsdóttir 30 (ÍS gegn Keflavík 2005) Megan Mahoney 30 (Haukar gegn ÍS 2006) Ifeoma Okonkwo 30 (Haukar gegn ÍS 2007) Kristín Blöndal 26 (Keflavík gegn Grindavík 1993) Helena Sverrisdóttir 25 (Haukar gegn ÍS 2006) Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, var með KR þegar liðið vann bæði Keflavík 2002 og Grindavík árið eftir. Hildur var með 11 stig á 26 mínútum í 63-62 sigri KR á Keflavík 27. mars 2002 og skoraði 17 stig, tók 9 fráköst og stal 5 boltum í 74-54 sigri KR á Grindavík 24. mars 2003. Systir Hildar, Guðrún Arna, spilaði í leiknum 2003 og árið áður var Lilja Oddsdóttir á bekknum en þær eru báðar með KR-liðinu í dag. Systurnar Sigrún og Guðrún Ámundadætur eru mættar í oddaleik í undanúrslitum þriðja árið í röð en þær voru með Haukum í sömu stöðu 2007 og 2006 þó að Guðrún hafi ekki komið við sögu í leiknum fyrir tveimur árum. Sigrún lék hinsvegar með í báðum þessum sigurleikjum Hauka, var með 7 stig, 4 fráköst og 3 stoðendingar á 23 mínútum í 81-59 sigri Hauka á ÍS 31. mars 2007 og skoraði 3 stig á 18 mínútum í 91-77 sigri Hauka á ÍS 29. mars 2006. Grindavík var síðast í oddaleik um sæti í lokaúrslitum árið 2004 þegar liðið tapaði naumlega fyrir verðandi Íslandsmeisturum Keflavíkur. Þrír leikmenn liðsins í dag spiluð í þeim leik og sú fjórða var á bekknum allan tímann. Ólöf Helga Pálsdóttir skoraði 15 stig og tók 10 fráköst í leiknum, Petrúnella Skúladóttir var með 6 stig, 6 fráköst og 5 stoðsendingar og Jovana Lilja Stefánsdótir gaf 3 stoðsendingar á 11 mínútum en náði ekki að skora. Helga Hallgrímsdóttir var á bekknum. Petrúnella og Jovana voru einnig með árið á undan þegar liðið tapaði fyrir KR í sömu stöðu. Dominos-deild kvenna Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Sjá meira
Fimmti og úrslitaleikur KR og Grindavíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í DHL-Höllinni í kvöld verður sá tíundi í röðinni frá því að úrslitakeppni kvenna var tekin upp 1993. Heimaliðið hefur haft betur í átta af níu þessum leikjum. Eina liðið til þess að vinna á útivelli var lið Keflavíkur sem vann 58-51 sigur á ÍS í Kennaraháskólanum 25. mars 1999. KR hefur unnið tvo af þremur oddaleikjum sínum um sæti í lokaúrslitum en Grindavík hefur aftur á móti tapað í öll þrjú skiptin í þessarri stöðu. KR-ingurinn Jessica Stomski á stigametið en hún skoraði 31 stig í 74-54 sigri KR á Grindavík fyrir fimm árum en það er aftur á móti Signý Hermannsdóttir sem á stigamet Íslendings en hún skoraði 30 stig fyrir ÍS í tapi gegn Keflavík árið 2005.Oddaleikir um sæti í lokaúrslitum: 1993: Keflavík 59-56 Grindavík (26-20) Kristín Blöndal 26 - Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 20 1995: Breiðablik 55-52 KR (30-23) Elísa Vilbergsdóttir 20, Hanna B. Kjartansdóttir 18 - Sara Smart 13 1999: ÍS 51-58 Keflavík (24-30) Liliya Sushko 15 - Tonya Sampson 22 2002: KR 63-62 Keflavík (9-15, 32-33, 42-47) Gréta María Grétarsdóttir 15 - Erla Þorsteinsdóttir 17 2003: KR 74-54 Grindavík (26-18 37-22 55-37) Jessica Stomski 31 - Sólveig Gunnlaugsdóttir 192004: Keflavík 66-62 Grindavík (20-23 34-39 52-46) Erla Þorsteinsdóttir 18 - Kesha Tardy 18 2005: Keflavík 79-73 ÍS (15-20 39-27 53-47) Alexandria Stewart 23, Bryndís Guðmundsdóttir 21 - Signý Hermannsdóttir 30 2006: Haukar 91-77 ÍS (24-8 53-30 66-46) Megan Mahoney 30, Helena Sverrisdóttir 25 - Maria Conlon 23, Signý Hermannsdóttir 222007: Haukar 81-59 ÍS (21-13 45-29 66-38) Ifeoma Okonkwo 30, Helena Sverrisdóttir 17 - Signý Hermannsdóttir 16 2008: KR-Grindavík ???Flest stig leikmanns í Oddaleik um sæti í lokaúrslitum: Jessica Stomski 31 (KR gegn Grindavík 2003) Signý Hermannsdóttir 30 (ÍS gegn Keflavík 2005) Megan Mahoney 30 (Haukar gegn ÍS 2006) Ifeoma Okonkwo 30 (Haukar gegn ÍS 2007) Kristín Blöndal 26 (Keflavík gegn Grindavík 1993) Helena Sverrisdóttir 25 (Haukar gegn ÍS 2006) Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, var með KR þegar liðið vann bæði Keflavík 2002 og Grindavík árið eftir. Hildur var með 11 stig á 26 mínútum í 63-62 sigri KR á Keflavík 27. mars 2002 og skoraði 17 stig, tók 9 fráköst og stal 5 boltum í 74-54 sigri KR á Grindavík 24. mars 2003. Systir Hildar, Guðrún Arna, spilaði í leiknum 2003 og árið áður var Lilja Oddsdóttir á bekknum en þær eru báðar með KR-liðinu í dag. Systurnar Sigrún og Guðrún Ámundadætur eru mættar í oddaleik í undanúrslitum þriðja árið í röð en þær voru með Haukum í sömu stöðu 2007 og 2006 þó að Guðrún hafi ekki komið við sögu í leiknum fyrir tveimur árum. Sigrún lék hinsvegar með í báðum þessum sigurleikjum Hauka, var með 7 stig, 4 fráköst og 3 stoðendingar á 23 mínútum í 81-59 sigri Hauka á ÍS 31. mars 2007 og skoraði 3 stig á 18 mínútum í 91-77 sigri Hauka á ÍS 29. mars 2006. Grindavík var síðast í oddaleik um sæti í lokaúrslitum árið 2004 þegar liðið tapaði naumlega fyrir verðandi Íslandsmeisturum Keflavíkur. Þrír leikmenn liðsins í dag spiluð í þeim leik og sú fjórða var á bekknum allan tímann. Ólöf Helga Pálsdóttir skoraði 15 stig og tók 10 fráköst í leiknum, Petrúnella Skúladóttir var með 6 stig, 6 fráköst og 5 stoðsendingar og Jovana Lilja Stefánsdótir gaf 3 stoðsendingar á 11 mínútum en náði ekki að skora. Helga Hallgrímsdóttir var á bekknum. Petrúnella og Jovana voru einnig með árið á undan þegar liðið tapaði fyrir KR í sömu stöðu.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Sjá meira