Myndaveisla: Golf í Grafarholti Elvar Geir Magnússon skrifar 27. júlí 2009 08:00 Mynd/Daníel Það var svo sannarlega boðið upp á golfveislu af bestu gerð í Grafarholtinu í gær þegar lokadagurinn á Íslandsmótinu í höggleik fór fram. Daníel Rúnarsson, einn færasti íþróttaljósmyndari landsins, mætti á staðinn og tók myndirnar sem má nálgast í mynda-albúminu hér að neðan. Aðstæður voru hreint frábærar í Grafarholtinu um helgina þar sem Íslandsmótið í höggleik fór fram. Áhorfendur fjölmenntu og fengu svo sannarlega spennu á lokadeginum.DaníelValdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni er hér að pútta.DaníelSigný Arnórsdóttir úr GK lék best kvenna á lokadeginum og hafnaði í öðru sæti.DaníelValdís Þóra tryggir sér sigurinn eftir spennandi lokahring.DaníelValdís varð fyrst kvenkylfinga úr Leyni til að vinna titil.DaníelÓlafur Björn Loftsson úr NK tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í höggleik karla með ótrúlegum endaspretti á Grafarholtsvelli.DaníelUmspil þurfti til að knýja fram úrslitin í karlaflokki.DaníelÓlafur hylltur af áhorfendum.DaníelFélagar Ólafs kasta honum upp í loft eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn.DaníelStefán Már Stefánsson virtist vera kominn með níu fingur á titilinn þegar Ólafur tók ótrúlegan endasprett. Stefán varð að láta sér annað sætið að góðu.DaníelÓlafur og Valdís með bikarana sína.DaníelValdís lék lokahringinn á 73 höggum, eða 2 höggum yfir pari.DaníelÓlafur Björn og Valdís Þóra á myndinni sem prýddi forsíðu Fréttablaðsins.DaníelÓlafur Björn Loftsson fetaði í fótspor föður síns, sem vann titilinn 1972.DaníelFaðir Ólafs var kylfuberi hans á mótinu og móðirin sá um nestið hans.DaníelÓlafur sýndi mögnuð tilþrif á mótinu og getur verið stoltur.DaníelMeð bikarana góðu.Daníel Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það var svo sannarlega boðið upp á golfveislu af bestu gerð í Grafarholtinu í gær þegar lokadagurinn á Íslandsmótinu í höggleik fór fram. Daníel Rúnarsson, einn færasti íþróttaljósmyndari landsins, mætti á staðinn og tók myndirnar sem má nálgast í mynda-albúminu hér að neðan. Aðstæður voru hreint frábærar í Grafarholtinu um helgina þar sem Íslandsmótið í höggleik fór fram. Áhorfendur fjölmenntu og fengu svo sannarlega spennu á lokadeginum.DaníelValdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni er hér að pútta.DaníelSigný Arnórsdóttir úr GK lék best kvenna á lokadeginum og hafnaði í öðru sæti.DaníelValdís Þóra tryggir sér sigurinn eftir spennandi lokahring.DaníelValdís varð fyrst kvenkylfinga úr Leyni til að vinna titil.DaníelÓlafur Björn Loftsson úr NK tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í höggleik karla með ótrúlegum endaspretti á Grafarholtsvelli.DaníelUmspil þurfti til að knýja fram úrslitin í karlaflokki.DaníelÓlafur hylltur af áhorfendum.DaníelFélagar Ólafs kasta honum upp í loft eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn.DaníelStefán Már Stefánsson virtist vera kominn með níu fingur á titilinn þegar Ólafur tók ótrúlegan endasprett. Stefán varð að láta sér annað sætið að góðu.DaníelÓlafur og Valdís með bikarana sína.DaníelValdís lék lokahringinn á 73 höggum, eða 2 höggum yfir pari.DaníelÓlafur Björn og Valdís Þóra á myndinni sem prýddi forsíðu Fréttablaðsins.DaníelÓlafur Björn Loftsson fetaði í fótspor föður síns, sem vann titilinn 1972.DaníelFaðir Ólafs var kylfuberi hans á mótinu og móðirin sá um nestið hans.DaníelÓlafur sýndi mögnuð tilþrif á mótinu og getur verið stoltur.DaníelMeð bikarana góðu.Daníel
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira