Cruijff stýrði Katalóníu til sigurs á Argentínumönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2009 10:00 Katalóníumenn fagna einu marka sinna í leiknum. Mynd/AFP Johan Cruijff stýrði landsliði Katalóníumanna til 4-2 sigurs á Argentínu í vináttulandsleik á Camp Nou í Barcelona í gær en þetta var í fyrsta sinn sem Hollendingurinn stýrir landsliði Katalóníu. Diego Maradona mátti ekki stjórna landsliðið Argentínu í leiknum og þá lék Lionel Messi ekki með vegna meiðsla auk þess að í lið Argentínumanna vantaði fleiri sterka leikmenn þar sem leikurinn fór ekki fram á opinberum landsleikjadegi. „Ég þurfti ekkert að skipta mér að liðinu því það voru allir að spila eins og þeir áttu að gera. Við spiluðum fullkominn leik. Ég var sérstaklega ánægður með Piqué á miðjunni og hver veit nema að Barcelona geti farið að nota hann þar," sagði Johan Cruijff eftir leikinn. Mörkin í leiknum 1-0, Sergio García (44.), 2-0, Bojan (56.) 2-1 Pastor (63.), 3-1 Sergio González, víti (70.), 3-2 Mary (72.), 4-2 Moises Hurtado (76.). Lið Katalóníu í leiknum: Víctor Valdés (78., Codina); Bruno Saltor, Puyol (63., Óscar Serrano), Oleguer, Capdevila, Piqué (46., Moises Hurtado), Busquets, Xavi Hernandez (57., Sergio González), Verdú, Sergio García (74., Fernando Navarro) og Bojan (66., Corominas). Lið Argentínu: Diego Pozo, Cristian Álvarez (80., Salvio), Nicolas Otamendi (46., Nico Pareja), Martin Demichelis, Emiliano Papa (62., Dátolo), Fernando Gago (79., Banega), Mario Bolatti, Javier Pastor, Angel María, Ezequiel Lavezzi og Gonzalo Higuain (67., Martín Palarmo). Spænski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira
Johan Cruijff stýrði landsliði Katalóníumanna til 4-2 sigurs á Argentínu í vináttulandsleik á Camp Nou í Barcelona í gær en þetta var í fyrsta sinn sem Hollendingurinn stýrir landsliði Katalóníu. Diego Maradona mátti ekki stjórna landsliðið Argentínu í leiknum og þá lék Lionel Messi ekki með vegna meiðsla auk þess að í lið Argentínumanna vantaði fleiri sterka leikmenn þar sem leikurinn fór ekki fram á opinberum landsleikjadegi. „Ég þurfti ekkert að skipta mér að liðinu því það voru allir að spila eins og þeir áttu að gera. Við spiluðum fullkominn leik. Ég var sérstaklega ánægður með Piqué á miðjunni og hver veit nema að Barcelona geti farið að nota hann þar," sagði Johan Cruijff eftir leikinn. Mörkin í leiknum 1-0, Sergio García (44.), 2-0, Bojan (56.) 2-1 Pastor (63.), 3-1 Sergio González, víti (70.), 3-2 Mary (72.), 4-2 Moises Hurtado (76.). Lið Katalóníu í leiknum: Víctor Valdés (78., Codina); Bruno Saltor, Puyol (63., Óscar Serrano), Oleguer, Capdevila, Piqué (46., Moises Hurtado), Busquets, Xavi Hernandez (57., Sergio González), Verdú, Sergio García (74., Fernando Navarro) og Bojan (66., Corominas). Lið Argentínu: Diego Pozo, Cristian Álvarez (80., Salvio), Nicolas Otamendi (46., Nico Pareja), Martin Demichelis, Emiliano Papa (62., Dátolo), Fernando Gago (79., Banega), Mario Bolatti, Javier Pastor, Angel María, Ezequiel Lavezzi og Gonzalo Higuain (67., Martín Palarmo).
Spænski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira