Bradford er besti liðsfélagi sem þú getur fengið 15. janúar 2009 17:16 Nick Bradford var lykilmaður í sigursælu liði Keflavíkur fyrir nokkrum árum Grindvíkingar hafa náð samningi við framherjann öfluga Nick Bradford sem var lykilmaður í meistaraliði Keflavíkur á árunum 2004-05. Vísir greindi frá því í gærkvöld að Grindvíkingar væru að íhuga að bæta við sig erlendum leikmanni og að Bradford væri þar inni í myndinni. Nú hafa náðst samningar og vonast Grindvíkingar til þess að hann verði með liðinu annað kvöld þegar liðið mætir Njarðvík í Iceland Express deildinni. Vísir hafði samband við Friðrik Ragnarsson þjálfara Grindavíkur og spurði hann hvort ekki hefði komið til greina fyrir liðið að ná frekar í miðherja. "Í sjálfu sér er nóg fyrir mig að vera með tvo kraftframherja í þríhyrningssókninni sem við spilum og ég held að hann geti dekkað flesta þessa stóru menn í deildinni. Hann getur svo skapað mikil vandamál fyrir hin liðin á hinum enda vallarins, enda tveir metrar á hæð og getur sett boltann á gólfið," sagði Friðrik. Hann segir það skipta talsverðu máli að fá mann sem er þekkt stærð í íslenska boltanum. "Það er gott að fá mann sem maður veit að er góður og ég er ekki að taka mikinn séns með þessu. Ég hefði kannski geta fengið hreinan miðherja, en það hefði kannski riðlað okkar leik. Bradford er mikill karakter og er kjaftandi allan leikinn," sagði Friðrik. Hjá Grindavík hittir Bradford fyrir gamla félaga sinn Arnar Frey Jónsson sem lék með honum hjá Keflavík á sínum tíma. "Ég hlakka mikið til að spila með honum því þetta er besti liðsfélagi sem þú getur fengið. Hann tekur vel á því á æfingum, mætir tilbúinn í leiki og peppar alla upp í liðinu. Hann er er á topp fimm yfir bestu leikmenn sem ég hef spilað með og líklega ofarlega á þeim lista," sagði Arnar Freyr í samtali við Vísi. Dominos-deild karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Grindvíkingar hafa náð samningi við framherjann öfluga Nick Bradford sem var lykilmaður í meistaraliði Keflavíkur á árunum 2004-05. Vísir greindi frá því í gærkvöld að Grindvíkingar væru að íhuga að bæta við sig erlendum leikmanni og að Bradford væri þar inni í myndinni. Nú hafa náðst samningar og vonast Grindvíkingar til þess að hann verði með liðinu annað kvöld þegar liðið mætir Njarðvík í Iceland Express deildinni. Vísir hafði samband við Friðrik Ragnarsson þjálfara Grindavíkur og spurði hann hvort ekki hefði komið til greina fyrir liðið að ná frekar í miðherja. "Í sjálfu sér er nóg fyrir mig að vera með tvo kraftframherja í þríhyrningssókninni sem við spilum og ég held að hann geti dekkað flesta þessa stóru menn í deildinni. Hann getur svo skapað mikil vandamál fyrir hin liðin á hinum enda vallarins, enda tveir metrar á hæð og getur sett boltann á gólfið," sagði Friðrik. Hann segir það skipta talsverðu máli að fá mann sem er þekkt stærð í íslenska boltanum. "Það er gott að fá mann sem maður veit að er góður og ég er ekki að taka mikinn séns með þessu. Ég hefði kannski geta fengið hreinan miðherja, en það hefði kannski riðlað okkar leik. Bradford er mikill karakter og er kjaftandi allan leikinn," sagði Friðrik. Hjá Grindavík hittir Bradford fyrir gamla félaga sinn Arnar Frey Jónsson sem lék með honum hjá Keflavík á sínum tíma. "Ég hlakka mikið til að spila með honum því þetta er besti liðsfélagi sem þú getur fengið. Hann tekur vel á því á æfingum, mætir tilbúinn í leiki og peppar alla upp í liðinu. Hann er er á topp fimm yfir bestu leikmenn sem ég hef spilað með og líklega ofarlega á þeim lista," sagði Arnar Freyr í samtali við Vísi.
Dominos-deild karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira