Öskubuskuævintýri Dokic lokið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2009 11:10 Jelena Dokic var vel studd af áhorfendum í morgun. Nordic Photos / AFP Dinara Safina komst í morgun í undanúrslit á opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir sigur á hinni áströlsku Jelenu Dokic. Framganga Dokic á mótinu hefur verið með hreinum ólíkindum. Hún fékk þátttökurétt með svokölluðu Wild Card-korti og kom öllum að óvörum með því að komast alla leið í fjórðungsúrslitin. Dokic er fædd í Serbíu en hóf keppnisferil sinn fyrir hönd Ástralíu. Hún keppti svo fyrir Serbíu frá 2001 til 2005 en söðlaði svo aftur um. Dokic var á hátindi ferils síns í upphafi áratugarins en lítið hefur gengið hjá henni undanfarin ár, þar til nú. Viðureignin í dag var æsispennandi. Safina vann fyrsta settið, 6-4, en Dokic komst 3-0 yfir í öðru setti. Safina náði þó að jafna metin en tapaði þó uppgjöf í stöðunni 5-4 og þar með settinu 6-4. Safina byrjaði þó oddasettið á því að vinna uppgjöf af Dokic í fyrstu lotu og komst því í 2-1 og 4-3. En þá svaraði Dokic með því að vinna uppgjöf af Safinu og jafnaði þá metin, 4-4. En Safina svaraði strax og vann næstu lotu og kom sér þar með í lykilstöðu. Hún átti uppgjöf í næsta setti en Dokic komst óvænt yfir, 40-15. Safina náði þó að svara fyrir sig og vann næstu fjögur stig og þar með viðureignina. Safina mætir löndu sinni, Veru Zvonarevu frá Rússlandi, í undanúrslitunum. Zvonareva vann Marion Bartoli frá Frakklandi í nótt, 6-3 og 6-0. Það er reyndar möguleiki á því að hin undanúrslitin verði einnig alrússnesk ef Elena Dementieva og Svetlana Kuznetsova komast áfram úr sínum viðureignum í fjórðungsúrslitunum. Erlendar Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Dinara Safina komst í morgun í undanúrslit á opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir sigur á hinni áströlsku Jelenu Dokic. Framganga Dokic á mótinu hefur verið með hreinum ólíkindum. Hún fékk þátttökurétt með svokölluðu Wild Card-korti og kom öllum að óvörum með því að komast alla leið í fjórðungsúrslitin. Dokic er fædd í Serbíu en hóf keppnisferil sinn fyrir hönd Ástralíu. Hún keppti svo fyrir Serbíu frá 2001 til 2005 en söðlaði svo aftur um. Dokic var á hátindi ferils síns í upphafi áratugarins en lítið hefur gengið hjá henni undanfarin ár, þar til nú. Viðureignin í dag var æsispennandi. Safina vann fyrsta settið, 6-4, en Dokic komst 3-0 yfir í öðru setti. Safina náði þó að jafna metin en tapaði þó uppgjöf í stöðunni 5-4 og þar með settinu 6-4. Safina byrjaði þó oddasettið á því að vinna uppgjöf af Dokic í fyrstu lotu og komst því í 2-1 og 4-3. En þá svaraði Dokic með því að vinna uppgjöf af Safinu og jafnaði þá metin, 4-4. En Safina svaraði strax og vann næstu lotu og kom sér þar með í lykilstöðu. Hún átti uppgjöf í næsta setti en Dokic komst óvænt yfir, 40-15. Safina náði þó að svara fyrir sig og vann næstu fjögur stig og þar með viðureignina. Safina mætir löndu sinni, Veru Zvonarevu frá Rússlandi, í undanúrslitunum. Zvonareva vann Marion Bartoli frá Frakklandi í nótt, 6-3 og 6-0. Það er reyndar möguleiki á því að hin undanúrslitin verði einnig alrússnesk ef Elena Dementieva og Svetlana Kuznetsova komast áfram úr sínum viðureignum í fjórðungsúrslitunum.
Erlendar Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira