Keppni hafin á opna franska Eiríkur Stefan Ásgeirsson skrifar 24. maí 2009 11:43 Ana Ivanovic á Roland Garros í morgun. Nordic Photos / AFP Fyrsti keppnisdagur á opna franska meistaramótinu í tennis hófst nú í morgun en mótið stendur yfir næstu tvær vikurnar. Meistarinn í einliðaleik kvenna, Ana Ivanovic frá Serbíu, er þegar komin áfram í aðra umferð eftir sigur á Söru Errani frá Ítalíu, 7-6 og 6-3. Ivanovic hefur þó átt nokkuð erfitt uppdráttar síðan hún vann á opna franska í fyrra og er nú í áttunda sæti styrkleikalista mótsins. Reyndar þurfti keppandinn í sjötta sætinu, Rússinn Vera Zvonareva, að draga sig úr keppni á síðustu stundu vegna meiðsla á ökkla. Landa hennar, Maria Sharapova, komst ekki á styrkleikalista mótsins enda búin að vera frá vegna meiðsla í níu og hálfan mánuð. Hún mun þó keppa í París. Keppni í einliðaleik karla verður gríðarlega spennandi. Spánverjinn Rafael Nadal hefur unnið á mótinu undanfarin fjögur ár en hans helsti keppinautur, Roger Federer frá Sviss, vann Nadal á leir nú fyrir skemmstu. Keppt er á leiryfirborði í París en þar hefur Nadal haft mikla yfirburði á undanförnum árum. Nadal hefur þó látið til sín taka á bæði hörðu yfirborði og grasi að undanförnu og vann til að mynda sigur á Federer í bæði úrslitum opna ástralska meistaramótsins í janúar síðastliðnum sem og á Wimbledon-mótinu í fyrra. Nadal hefur keppni gegn Brasilíumanninum Marcos Daniel en Federer gegn Alberto Martin frá Spáni. Erlendar Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
Fyrsti keppnisdagur á opna franska meistaramótinu í tennis hófst nú í morgun en mótið stendur yfir næstu tvær vikurnar. Meistarinn í einliðaleik kvenna, Ana Ivanovic frá Serbíu, er þegar komin áfram í aðra umferð eftir sigur á Söru Errani frá Ítalíu, 7-6 og 6-3. Ivanovic hefur þó átt nokkuð erfitt uppdráttar síðan hún vann á opna franska í fyrra og er nú í áttunda sæti styrkleikalista mótsins. Reyndar þurfti keppandinn í sjötta sætinu, Rússinn Vera Zvonareva, að draga sig úr keppni á síðustu stundu vegna meiðsla á ökkla. Landa hennar, Maria Sharapova, komst ekki á styrkleikalista mótsins enda búin að vera frá vegna meiðsla í níu og hálfan mánuð. Hún mun þó keppa í París. Keppni í einliðaleik karla verður gríðarlega spennandi. Spánverjinn Rafael Nadal hefur unnið á mótinu undanfarin fjögur ár en hans helsti keppinautur, Roger Federer frá Sviss, vann Nadal á leir nú fyrir skemmstu. Keppt er á leiryfirborði í París en þar hefur Nadal haft mikla yfirburði á undanförnum árum. Nadal hefur þó látið til sín taka á bæði hörðu yfirborði og grasi að undanförnu og vann til að mynda sigur á Federer í bæði úrslitum opna ástralska meistaramótsins í janúar síðastliðnum sem og á Wimbledon-mótinu í fyrra. Nadal hefur keppni gegn Brasilíumanninum Marcos Daniel en Federer gegn Alberto Martin frá Spáni.
Erlendar Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira