Magnús Lárusson var í stuði á seinni deginum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2009 20:07 Magnús Lárusson úr Kili vann fyrsta stigamótið. Mynd/Golfsamband Íslands Magnús Lárusson úr Kili tryggði sér sigur á fyrsta stigamóti íslensku mótaraðarinnar sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru. Magnús Lárusson spilaði seinni daginn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Magnús Lárusson úr GKj lauk leik á 140 höggum eftir 36 holur eða fjögur undir pari. Annar varð Axel Bóasson GK hann lék á 141 höggi og þriðji varð heimamaðurinn Örn Ævar Hjartason GS. Það var mikil spenna undir lokin því Magnús lauk keppni á undan síðasta hollinu. Þegar þeir Axel og Örn Ævar komu inn á síðustu holuna gátu þeir jafnað við Magnús. Það tókst þó ekki og Magnús fagnaði sigri. Lokastaðan á fyrsta stigamótinu: 1. Magnús Lárusson, GKJ 140 (-4) 2. Axel Bóasson, GK 141 (-3) 3. Örn Ævar Hjartarson, GS 142 (-2) 4. Björgvin Sigurbergsson, GK 144 (Par) 5. Sigurpáll Geir Sveinsson, GKJ 145 (+1) 5. Sigurþór Jónsson, GR 145 (+1) 5. Kristján Þór Einarsson GKJ 145 (+1) 5. Alfreð Brynjar Kristinsson GKG 145 (+1) 9. Ólafur Björn Loftsson, NK 146 (+2) 10. Helgi Birkir Þórisson, GSE 147 (+3) 10. Sigmundur Einar Másson, GKG 147 (+3) 10. Helgi Dan Steinsson, GL 147 (+3) 10. Sigurður Pétursson, GR 147 (+3) Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Magnús Lárusson úr Kili tryggði sér sigur á fyrsta stigamóti íslensku mótaraðarinnar sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru. Magnús Lárusson spilaði seinni daginn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Magnús Lárusson úr GKj lauk leik á 140 höggum eftir 36 holur eða fjögur undir pari. Annar varð Axel Bóasson GK hann lék á 141 höggi og þriðji varð heimamaðurinn Örn Ævar Hjartason GS. Það var mikil spenna undir lokin því Magnús lauk keppni á undan síðasta hollinu. Þegar þeir Axel og Örn Ævar komu inn á síðustu holuna gátu þeir jafnað við Magnús. Það tókst þó ekki og Magnús fagnaði sigri. Lokastaðan á fyrsta stigamótinu: 1. Magnús Lárusson, GKJ 140 (-4) 2. Axel Bóasson, GK 141 (-3) 3. Örn Ævar Hjartarson, GS 142 (-2) 4. Björgvin Sigurbergsson, GK 144 (Par) 5. Sigurpáll Geir Sveinsson, GKJ 145 (+1) 5. Sigurþór Jónsson, GR 145 (+1) 5. Kristján Þór Einarsson GKJ 145 (+1) 5. Alfreð Brynjar Kristinsson GKG 145 (+1) 9. Ólafur Björn Loftsson, NK 146 (+2) 10. Helgi Birkir Þórisson, GSE 147 (+3) 10. Sigmundur Einar Másson, GKG 147 (+3) 10. Helgi Dan Steinsson, GL 147 (+3) 10. Sigurður Pétursson, GR 147 (+3)
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira