Campbell í forystu á Augusta 9. apríl 2009 23:49 Nordic Photos/Getty Images Bandaríkjamaðurinn Chad Campbell hefur eins höggs forystu á næstu menn á fyrsta degi Masters mótsins í golfi sem fram fer á Augusta vellinum. Hinn 34 ára gamli Campbell var á kafla á níu höggum undir pari en lauk fyrsta hringnum á 65 höggum eða sjö höggum undir pari eftir að hafa fengið tvo skolla á síðustu holunum. Campbell er höggi á undan löndum sínum Jim Furyk og Hunter Mahan. Tiger Woods náði sér ágætlega á strik og lék á 70 höggum. Hann er höggi á eftir Evrópumönnunum Padraig Harrington, Ross Fisher og Graeme McDowell. Phil Michelson og Sergio Garcia hafa fulla ástæðu til að vera ósáttir við sína frammistöðu eftir að hafa klárað daginn á 73 höggum. Skilyrði voru með besta móti á Augusta og reyndu menn að nýta sér það til fullnustu eins og sést á skorinu. Smelltu hér til að sjá stöðuna á mótinu. Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Chad Campbell hefur eins höggs forystu á næstu menn á fyrsta degi Masters mótsins í golfi sem fram fer á Augusta vellinum. Hinn 34 ára gamli Campbell var á kafla á níu höggum undir pari en lauk fyrsta hringnum á 65 höggum eða sjö höggum undir pari eftir að hafa fengið tvo skolla á síðustu holunum. Campbell er höggi á undan löndum sínum Jim Furyk og Hunter Mahan. Tiger Woods náði sér ágætlega á strik og lék á 70 höggum. Hann er höggi á eftir Evrópumönnunum Padraig Harrington, Ross Fisher og Graeme McDowell. Phil Michelson og Sergio Garcia hafa fulla ástæðu til að vera ósáttir við sína frammistöðu eftir að hafa klárað daginn á 73 höggum. Skilyrði voru með besta móti á Augusta og reyndu menn að nýta sér það til fullnustu eins og sést á skorinu. Smelltu hér til að sjá stöðuna á mótinu.
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira