Landsbyggðin vann íslenska Ryderinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. september 2009 16:45 Nordic Photos/Getty Images Úrvalslið landsbyggðarinnar vann í dag öruggan sigur á liði höfuðborgarinnar í bikarkeppninni í golfi sem hefur nefnd hin íslenska Ryder-keppni. Staðan eftir fyrri keppnisdaginn var 9-3, landsbyggðinni í vil, og hún jók forystu sína í dag eftir að tólf viðureignir fóru fram í tvímenningi. Lokaúrslit var að landsbyggðin hlaut sautján vinninga en höfuðborgin sjö.Úrslit tvímennings: Leikur 1: Haraldur Franklín Magnús vann Örn Ævar Hjartarson, 1/0 Leikur 2: Andri Þór Björnsson vann Ólaf Hreinn Jóhannsson, 1/0 Leikur 3: Heiða Guðnadóttir vann Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir, 3/2 Leikur 4: Alfreð Brynjar Kristinsson og Magnús Lárusson skildu jafnir. Leikur 5: Björgvin Sigurbergsson vann Arnór Ingi Finnbjörnsson, 1/0 Leikur 6: Sigurpáll Geir Sveinsson vann Guðjón Henning Hilmarsson, 3/2 Leikur 7: Signý Arnórsdóttir vann Ingunni Gunnarsdóttir, 7/6 Leikur 8: Guðmundur Rúnar Hallgrímsson vann Guðmund Ágúst Kristjánsson, 3/2 Leikur 9: Helgi Birkir Þórisson vann Arnar Snæ Hákonarson, 1/0 Leikur 10: Birgir Guðjónsson vann Andra Má Óskarsson, 2/1 Leikur 11: Sigurþór Jónsson vann Axel Bóasson, 1/0 Leikur 12: Nökkvi Gunnarsson og Einar Haukur Óskarsson skildu jafnir. Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Úrvalslið landsbyggðarinnar vann í dag öruggan sigur á liði höfuðborgarinnar í bikarkeppninni í golfi sem hefur nefnd hin íslenska Ryder-keppni. Staðan eftir fyrri keppnisdaginn var 9-3, landsbyggðinni í vil, og hún jók forystu sína í dag eftir að tólf viðureignir fóru fram í tvímenningi. Lokaúrslit var að landsbyggðin hlaut sautján vinninga en höfuðborgin sjö.Úrslit tvímennings: Leikur 1: Haraldur Franklín Magnús vann Örn Ævar Hjartarson, 1/0 Leikur 2: Andri Þór Björnsson vann Ólaf Hreinn Jóhannsson, 1/0 Leikur 3: Heiða Guðnadóttir vann Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir, 3/2 Leikur 4: Alfreð Brynjar Kristinsson og Magnús Lárusson skildu jafnir. Leikur 5: Björgvin Sigurbergsson vann Arnór Ingi Finnbjörnsson, 1/0 Leikur 6: Sigurpáll Geir Sveinsson vann Guðjón Henning Hilmarsson, 3/2 Leikur 7: Signý Arnórsdóttir vann Ingunni Gunnarsdóttir, 7/6 Leikur 8: Guðmundur Rúnar Hallgrímsson vann Guðmund Ágúst Kristjánsson, 3/2 Leikur 9: Helgi Birkir Þórisson vann Arnar Snæ Hákonarson, 1/0 Leikur 10: Birgir Guðjónsson vann Andra Má Óskarsson, 2/1 Leikur 11: Sigurþór Jónsson vann Axel Bóasson, 1/0 Leikur 12: Nökkvi Gunnarsson og Einar Haukur Óskarsson skildu jafnir.
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira