Stofnandi You Tube fjárfestir í Formúlu 1 20. ágúst 2009 12:43 Chad Hurley og Steve Chen stofnuðu hið vinsæla You Tube vefsvæði. Chad Hurley, annar af stofnendum hins vinsæla vefsvæðis You Tube hefur ákveðið að fjárfesta í nýja USF1 liðinu frá Bandaríkjunum. Liðið byrjar að keppa í Formúlu 1 árið 2010. Hurely er margfaldur miljarðamæringur á ameríska vísu og fyrirtækið sem hann stofnaði var selt Google fyrir 1.65 miljarða dala árið 2006. "Ég er spenntur á að takast á við nýtt verkefni og byggja upp Formúlu 1 lið frá grunni. Það fyrsta frá Bandaríkjunum í 40 ár", sagði Hurely í dag. Liðið er staðsett í Charlotte í Bandaríkjunum og hyggst finna ameríska ökumenn sér til fulltingis, en einnig kemur til greina að Alex Wurz eða Pedro de la Rosa skipi annað tveggja sæta liðsins á næsta ári. Báðir eru reyndir þróunarökumenn hjá McLaren og fleiri liðum síðustu misseri. "Fjárfesting Hurley og reynsla í markaðssetningu er mikilvæg USF1 liðinu og á eftir að færa Formúlu 1 yfir í nýja tíma hvað fjölmiðlun varðar. Tilkoma hans á eftir að færa liðiu gæfu varðandi kostendur og umhald um liðið á margan hátt", sagði Peter Windsor, íþróttastjóri USF1. Hann var eitt sinn liðsstjóri Williams, en hefur starfað með FOM, fyrirtæki Bernie Ecclestone síðustu ár auk þess að vinna við F1 tímarítið breska. Fjallað verður um Formúlu 1 frá ýmsum hliðum í þættinum Rásmarkið kl. 20.40 í kvöld á Stöð 2 Sport. Keppt er á Valencia brautinni á Spáni um helgina og sýnt beint frá keppninni alla helgina. Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Chad Hurley, annar af stofnendum hins vinsæla vefsvæðis You Tube hefur ákveðið að fjárfesta í nýja USF1 liðinu frá Bandaríkjunum. Liðið byrjar að keppa í Formúlu 1 árið 2010. Hurely er margfaldur miljarðamæringur á ameríska vísu og fyrirtækið sem hann stofnaði var selt Google fyrir 1.65 miljarða dala árið 2006. "Ég er spenntur á að takast á við nýtt verkefni og byggja upp Formúlu 1 lið frá grunni. Það fyrsta frá Bandaríkjunum í 40 ár", sagði Hurely í dag. Liðið er staðsett í Charlotte í Bandaríkjunum og hyggst finna ameríska ökumenn sér til fulltingis, en einnig kemur til greina að Alex Wurz eða Pedro de la Rosa skipi annað tveggja sæta liðsins á næsta ári. Báðir eru reyndir þróunarökumenn hjá McLaren og fleiri liðum síðustu misseri. "Fjárfesting Hurley og reynsla í markaðssetningu er mikilvæg USF1 liðinu og á eftir að færa Formúlu 1 yfir í nýja tíma hvað fjölmiðlun varðar. Tilkoma hans á eftir að færa liðiu gæfu varðandi kostendur og umhald um liðið á margan hátt", sagði Peter Windsor, íþróttastjóri USF1. Hann var eitt sinn liðsstjóri Williams, en hefur starfað með FOM, fyrirtæki Bernie Ecclestone síðustu ár auk þess að vinna við F1 tímarítið breska. Fjallað verður um Formúlu 1 frá ýmsum hliðum í þættinum Rásmarkið kl. 20.40 í kvöld á Stöð 2 Sport. Keppt er á Valencia brautinni á Spáni um helgina og sýnt beint frá keppninni alla helgina.
Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira