John Daly: Happa-buxurnar hjálpuðu Hjalti Þór Hreinsson skrifar 15. júlí 2010 15:30 Daly í buxunum í dag. AFP Stuðboltinn John Daly sló vel á fyrsta hringnum á opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Hann lauk keppni á 66 höggum, sex undir pari, og var óheppinn að gera ekki betur. "Ég er ekkert svo vonsvikinn. Ég var að hitta línurnar sem ég vildi hitta en þessar flatir eru mjög sérstakar. Þær eru frekar hægar og því þarf að slá fast en svo breytast línurnar rétt áður en kúlan fer ofan í. Ég held að fjórir boltar hafi sleikt barmana í stað þess að fara ofan í. Svona er þetta," sagði Daly. Hann hefur lítið spilað síðustu þrjú ár vegna meiðsla. "Ég hef verið að spila, en ég hef bara spilað illa. Ég hef verið meiddur og ég held að ég hafi keppt á sjö mótum á síðustu þremur árum." Daly var í sínum uppáhalds buxum í dag og segir það hafa hjálpað til. "Ég valdi þær sjálfur," sagði hann stoltur. "Ég á 32 buxur og valdi bara þær sem ég spila vel í. Þær eru fjórar," sagði Daly. Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Stuðboltinn John Daly sló vel á fyrsta hringnum á opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Hann lauk keppni á 66 höggum, sex undir pari, og var óheppinn að gera ekki betur. "Ég er ekkert svo vonsvikinn. Ég var að hitta línurnar sem ég vildi hitta en þessar flatir eru mjög sérstakar. Þær eru frekar hægar og því þarf að slá fast en svo breytast línurnar rétt áður en kúlan fer ofan í. Ég held að fjórir boltar hafi sleikt barmana í stað þess að fara ofan í. Svona er þetta," sagði Daly. Hann hefur lítið spilað síðustu þrjú ár vegna meiðsla. "Ég hef verið að spila, en ég hef bara spilað illa. Ég hef verið meiddur og ég held að ég hafi keppt á sjö mótum á síðustu þremur árum." Daly var í sínum uppáhalds buxum í dag og segir það hafa hjálpað til. "Ég valdi þær sjálfur," sagði hann stoltur. "Ég á 32 buxur og valdi bara þær sem ég spila vel í. Þær eru fjórar," sagði Daly.
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira