McLaren klúðraði titli á innanhúsdeilum 12. júlí 2010 10:55 Chrstian Horner hjá Red Bull og Martin Whitmarsh hjá McLaren ræða málin. Mynd: Getty Images Staðan á milli ökumanna Red Bull liðsins hefur vakið athygli, þar sem Mark Webber taldi sér mismunað í mótinu á Silverstone um helgina varðandi búnað og taldi hann að Sebastian Vettel hefði verið tekinn framyrir sig. Webber svaraði þessu með sigri á Silverstone. Christian Horner sem ákvað að Vettel skyldi fá framvæng undan bíl Webbers segir að málin verði rædd á fundi í dag og Webber á von á því að hægt verði að milda stöðuna á milli sín, liðsins og Vettels. Webber var mjög ósáttur um helgina við framgang mála. Martin Whitmarsh hjá McLaren segist ekki vita hvað er í gangi hjá Red Bull, en hann þekkir vel deilur innanhús, þar sem allt fór í hund og kött milli Lewis Hamilton og Fernando Alonso árið 2007. Þeir voru í mikilli samkeppni og McLaren stjórarnir réðu ekki almennilega við ástandið. "Menn verða að taka ákvarðanir af vel athugðu máli. Ökumenn eru miklir keppnismenn, annars væri þeir ekki í þessu starfi. Ef þeim sýnist eitthvað misjafnt í gangi, þá ávísun á vandræði", sagði Whitmarsh í frétt á autosport.com. "Það er alltaf spenna á milli liðsfélaga sem eru að berjast um meistaratitilinn. Við höfum upplifað það nokkrum sinnum, en tel okkur sinna sllíkum málum vel í dag." Ökumenn McLaren, Hamilton og Jenson Button eru í tveimur efstu sætunum í stigamóti ökumanna, eftir mótið á Silverstone um helgina. "Árið 2007 var okkur erfitt. Við vorum með góðan bíl og að reyna vinna meistaratitilinn, en töpuðum með eins stigs mun. Hamagangurinn innan liðsins kostuðu okkur titilinn og við skiljum og virðum það. En í dag þá erum við með góða blöndu ökumanna, bíls og liðs, þannig að við erum í forystu í báðum stigamótum", sagði Whitmarsh. Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Staðan á milli ökumanna Red Bull liðsins hefur vakið athygli, þar sem Mark Webber taldi sér mismunað í mótinu á Silverstone um helgina varðandi búnað og taldi hann að Sebastian Vettel hefði verið tekinn framyrir sig. Webber svaraði þessu með sigri á Silverstone. Christian Horner sem ákvað að Vettel skyldi fá framvæng undan bíl Webbers segir að málin verði rædd á fundi í dag og Webber á von á því að hægt verði að milda stöðuna á milli sín, liðsins og Vettels. Webber var mjög ósáttur um helgina við framgang mála. Martin Whitmarsh hjá McLaren segist ekki vita hvað er í gangi hjá Red Bull, en hann þekkir vel deilur innanhús, þar sem allt fór í hund og kött milli Lewis Hamilton og Fernando Alonso árið 2007. Þeir voru í mikilli samkeppni og McLaren stjórarnir réðu ekki almennilega við ástandið. "Menn verða að taka ákvarðanir af vel athugðu máli. Ökumenn eru miklir keppnismenn, annars væri þeir ekki í þessu starfi. Ef þeim sýnist eitthvað misjafnt í gangi, þá ávísun á vandræði", sagði Whitmarsh í frétt á autosport.com. "Það er alltaf spenna á milli liðsfélaga sem eru að berjast um meistaratitilinn. Við höfum upplifað það nokkrum sinnum, en tel okkur sinna sllíkum málum vel í dag." Ökumenn McLaren, Hamilton og Jenson Button eru í tveimur efstu sætunum í stigamóti ökumanna, eftir mótið á Silverstone um helgina. "Árið 2007 var okkur erfitt. Við vorum með góðan bíl og að reyna vinna meistaratitilinn, en töpuðum með eins stigs mun. Hamagangurinn innan liðsins kostuðu okkur titilinn og við skiljum og virðum það. En í dag þá erum við með góða blöndu ökumanna, bíls og liðs, þannig að við erum í forystu í báðum stigamótum", sagði Whitmarsh.
Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira