Kristján Arason: Komum þeim á óvart með þessari vörn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2010 19:00 Kristján Arason, annar þjálfara FH. Mynd/Pjetur Kristján Arason, annar þjálfara FH, var kátur eftir níu marka stórsigur á Íslandsmeisturum Hauka í kvöld og það á þeirra eigin heimavelli á Ásvöllum. „Vörnin og markvarslan var frábær hjá okkur og þá sérstaklega vörnin. Ég held að við höfum komið þeim á óvart með þessa vörn. Við spiluðum fyrsta leikinn í 6:0 vörn," sagði Kristján Arason en FH-liðið spilaði framliggjandi vörn í þessum leik. „Við vorum búnir að skoða Haukaliðið vel. Þeir eru Íslandsmeistarar og það er alltaf árangursríkt að læra það sem góðu liðin gera og reyna síðan að stoppa það. Það tókst í dag," sagði Kristján. „Við spiluðum allan leikinn mjög vel en þeir komu inn í leikinn eftir að hafa verið hálfsofandi fyrstu tíu mínúturnar. Við héldum bara áfram uppteknum hætti í vörninni í seinni hálfleiknum og svo gáfust þeir bara upp þegar tíu mínútur voru eftir," sagði Kristján. „Þeir þurftu að hafa mikið fyrir hverju marki sem þeir skoruðu og það var það sem við vildum," sagði Kristján sem er að sjálfsögðu mjög ánægður með byrjunina á tímabilinu. „Þetta var gott framhald af fyrsta leiknum sem var mjög góður hjá okkur. Afturelding er að spila mjög fínan handbolta og ég var mjög ánægður með þann leik. Við lögðum það síðan upp að ef við myndum spila eins vel á móti Haukum þá ættum við möguleika að vinna. Ég bjóst samt ekki við þessum stórsigri," sagði Kristján að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Kristján Arason, annar þjálfara FH, var kátur eftir níu marka stórsigur á Íslandsmeisturum Hauka í kvöld og það á þeirra eigin heimavelli á Ásvöllum. „Vörnin og markvarslan var frábær hjá okkur og þá sérstaklega vörnin. Ég held að við höfum komið þeim á óvart með þessa vörn. Við spiluðum fyrsta leikinn í 6:0 vörn," sagði Kristján Arason en FH-liðið spilaði framliggjandi vörn í þessum leik. „Við vorum búnir að skoða Haukaliðið vel. Þeir eru Íslandsmeistarar og það er alltaf árangursríkt að læra það sem góðu liðin gera og reyna síðan að stoppa það. Það tókst í dag," sagði Kristján. „Við spiluðum allan leikinn mjög vel en þeir komu inn í leikinn eftir að hafa verið hálfsofandi fyrstu tíu mínúturnar. Við héldum bara áfram uppteknum hætti í vörninni í seinni hálfleiknum og svo gáfust þeir bara upp þegar tíu mínútur voru eftir," sagði Kristján. „Þeir þurftu að hafa mikið fyrir hverju marki sem þeir skoruðu og það var það sem við vildum," sagði Kristján sem er að sjálfsögðu mjög ánægður með byrjunina á tímabilinu. „Þetta var gott framhald af fyrsta leiknum sem var mjög góður hjá okkur. Afturelding er að spila mjög fínan handbolta og ég var mjög ánægður með þann leik. Við lögðum það síðan upp að ef við myndum spila eins vel á móti Haukum þá ættum við möguleika að vinna. Ég bjóst samt ekki við þessum stórsigri," sagði Kristján að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira