Karatemenn í stuði í Svíþjóð 29. mars 2010 17:00 Efri röð frá vinstri; Andri Sveinsson landsliðsþjálfari, Kristján Ó. Davíðsson, Jóhannes Gauti Óttarsson, Arnar Nikulásson, Ragnar Eyþórsson, Guðbjartur Ísak Ásgeirsson, Ari Sverrisson, Sigurður Ragnarsson liðsstjóri og Eyþór Ragnarsson formaður landsliðsnefndar KAÍ. Í neðri röð frá vinstri; Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Telma Rut Frímannsdóttir, Kristján Helgi Carrasco, Jóhanna Brynjarsdóttir, Elías Guðni Guðnason og Arnór Ingi Sigurðsson. Íslenska landsliðið í karate gerði góða ferð á Malmö Open á laugardaginn og vann til fjölda verðlauna en um firnasterkt mót var að ræða. Tvö gull unnust þegar Arnór Ingi Sigurðsson vann í Kumite Seniora -75kg og Aðalheiður Rósa Harðardóttir vann í Kata Junior. Að auki unnust fimm silfurverðlaun og fimm bronsverðlaun í ferðinni til Malmö. Auk þeirra Arnórs og Aðalheiðar sem unnu gull í sínum flokkum, unnu eftirfarandi einstaklingar til silfurverðlauna. Telma Rut Frímannsdóttir í kumite Junior +53 kg, Kristján Helgi Carrasco í Kata Junior, Arnór Ingi Sigurðsson Kumite Senior Elite -75, Guðbjartur Ísak Ásgeirsson í Kumite Senior Eilite -68 kg og Eyþór Ragnarsson í Kata +40 ára. Til bronsverðlauna unnu Ragnar Eyþórsson í kumite junior -76 kg, Kristján Ó Davíðsson í Kumite Senior Elite -68 kg, Jóhanna Brynjarsdóttir í Kumite +53 kg, Kristján Helgi Carrasco í Kumite Junior -68 kg og Aðalheiður Rósa Harðardóttir í Kata Senior Elite. Að auki var Landsliðsfólkið í kata að keppa á sænska bikarmeistaramótinu í kata sem haldið var í Stokkhólm á laugardag. Bestum árangri náði landsliðskonan Hekla Helgadóttir sem fékk bronsverðlaun í kata fullorðna en í þessum firnasterka flokki kepptu m.a. landsliðsfólk frá Norðurlöndum. Í heildina náði kata hópurinn einum silfurverðlaunum og sjö bronsverðlaunum. Silfurverðlaun hlaut hópkatalið í 14-15 ára flokki, þeir Pjetur Stefánsson, Kormákur Jarl Gunnarsson og Jónas Ingi Kristjánsson. Í sama flokki fengu yngri landsliðsmenn okkar bronsverðlaun, þeir Birkir Indriðason, Heiðar Benediktsson og Davíð Freyr Guðjónsson. Í hópkata fullorðinna kvenna fengu Hekla Helgadóttir, Diljá Guðmundsdóttir og Kristín Magnúsdóttir bronsverðlaun. Í yngri einstaklingsflokkum náðu 3 keppendur bronsi, þeir Karl Friðrik Schiöth, Ingólfur Gylfason og Bogi Benediktsson. Innlendar Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Sjá meira
Íslenska landsliðið í karate gerði góða ferð á Malmö Open á laugardaginn og vann til fjölda verðlauna en um firnasterkt mót var að ræða. Tvö gull unnust þegar Arnór Ingi Sigurðsson vann í Kumite Seniora -75kg og Aðalheiður Rósa Harðardóttir vann í Kata Junior. Að auki unnust fimm silfurverðlaun og fimm bronsverðlaun í ferðinni til Malmö. Auk þeirra Arnórs og Aðalheiðar sem unnu gull í sínum flokkum, unnu eftirfarandi einstaklingar til silfurverðlauna. Telma Rut Frímannsdóttir í kumite Junior +53 kg, Kristján Helgi Carrasco í Kata Junior, Arnór Ingi Sigurðsson Kumite Senior Elite -75, Guðbjartur Ísak Ásgeirsson í Kumite Senior Eilite -68 kg og Eyþór Ragnarsson í Kata +40 ára. Til bronsverðlauna unnu Ragnar Eyþórsson í kumite junior -76 kg, Kristján Ó Davíðsson í Kumite Senior Elite -68 kg, Jóhanna Brynjarsdóttir í Kumite +53 kg, Kristján Helgi Carrasco í Kumite Junior -68 kg og Aðalheiður Rósa Harðardóttir í Kata Senior Elite. Að auki var Landsliðsfólkið í kata að keppa á sænska bikarmeistaramótinu í kata sem haldið var í Stokkhólm á laugardag. Bestum árangri náði landsliðskonan Hekla Helgadóttir sem fékk bronsverðlaun í kata fullorðna en í þessum firnasterka flokki kepptu m.a. landsliðsfólk frá Norðurlöndum. Í heildina náði kata hópurinn einum silfurverðlaunum og sjö bronsverðlaunum. Silfurverðlaun hlaut hópkatalið í 14-15 ára flokki, þeir Pjetur Stefánsson, Kormákur Jarl Gunnarsson og Jónas Ingi Kristjánsson. Í sama flokki fengu yngri landsliðsmenn okkar bronsverðlaun, þeir Birkir Indriðason, Heiðar Benediktsson og Davíð Freyr Guðjónsson. Í hópkata fullorðinna kvenna fengu Hekla Helgadóttir, Diljá Guðmundsdóttir og Kristín Magnúsdóttir bronsverðlaun. Í yngri einstaklingsflokkum náðu 3 keppendur bronsi, þeir Karl Friðrik Schiöth, Ingólfur Gylfason og Bogi Benediktsson.
Innlendar Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Sjá meira