Vilja veðsetja Vatnsmýrina 21. maí 2010 03:15 Reykjavíkurframboðið Fyrir framboðinu fer Baldvin Jónsson, sem áður hefur starfað með Íslandshreyfingunni og Borgarahreyfingunni.Fréttablaðið/valli Vinna á nýtt aðalskipulag fyrir Reykjavík sem gerir ráð fyrir að flugvöllurinn víki úr Vatnsmýrinni fyrir byggingarlóðum. Þær skal síðan setja að veði fyrir 21 til 25 milljarða króna láni sem nýta á meðal annars til að draga til baka niðurskurð í grunnþjónustu borgarinnar. Þetta er meginstefið í stefnu Reykjavíkurframboðsins, sem kynnti stefnumál sín fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Perlunni í gær. Reykjavíkurframboðið reiknar með því að byggingamarkaðurinn lifni við aftur árið 2013 og lóðirnar seljist. Andvirðið fari þá í að greiða niður lánið. Þangað til séu lóðirnar veðhæfar. „Það er ekki hægt að tapa á þessu," segir Haukur Nikulásson, sem skipar þriðja sæti listans. Hann segir að fjórflokkurinn í borginni hafi undanfarin kjörtímabil fórnað hagsmunum borgarinnar fyrir hagsmunum flokkanna á landsvísu. Því þurfi nýtt fólk í borgarstjórn. Reykjavíkurframboðið hyggst einnig stuðla að auknu umferðaröryggi með fjölgun hraðahindrana og götum með 30 kílómetra hámarkshraða, bæta þjónustu Strætó og veita auknu fé til viðhalds og nýsköpunar. - sh Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Vinna á nýtt aðalskipulag fyrir Reykjavík sem gerir ráð fyrir að flugvöllurinn víki úr Vatnsmýrinni fyrir byggingarlóðum. Þær skal síðan setja að veði fyrir 21 til 25 milljarða króna láni sem nýta á meðal annars til að draga til baka niðurskurð í grunnþjónustu borgarinnar. Þetta er meginstefið í stefnu Reykjavíkurframboðsins, sem kynnti stefnumál sín fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Perlunni í gær. Reykjavíkurframboðið reiknar með því að byggingamarkaðurinn lifni við aftur árið 2013 og lóðirnar seljist. Andvirðið fari þá í að greiða niður lánið. Þangað til séu lóðirnar veðhæfar. „Það er ekki hægt að tapa á þessu," segir Haukur Nikulásson, sem skipar þriðja sæti listans. Hann segir að fjórflokkurinn í borginni hafi undanfarin kjörtímabil fórnað hagsmunum borgarinnar fyrir hagsmunum flokkanna á landsvísu. Því þurfi nýtt fólk í borgarstjórn. Reykjavíkurframboðið hyggst einnig stuðla að auknu umferðaröryggi með fjölgun hraðahindrana og götum með 30 kílómetra hámarkshraða, bæta þjónustu Strætó og veita auknu fé til viðhalds og nýsköpunar. - sh
Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira