Umfjöllun: Framarar of sterkir fyrir andlausa FH-inga Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2010 22:16 Úr leik liðanna í kvöld. Mynd/Anton Framarar unnu frábæran sigur á FH-ingum, 33-38, í fimmtu umferð N1-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram í Kaplakrika. Gestirnir höfðu undirtökin nánast allan leikinn en FH-ingar voru samt alltaf við hæla þeirra. Bæði þessi lið hafa sýnt fína takta það sem af er vetri og eru til alls líkleg á þessu Íslandsmóti. FH-ingum er spáð meistaratitlinum í ár og hafa þeir náð vel saman á tímabilinu, en fyrir leikinn í kvöld voru þeir í þriðja sæti deildarinnar með sex stig . Framarar voru aftur á móti ákveðið spurningarmerki fyrir mótið en Safamýrapiltar hafa byrjað tímabilið ágætlega og sátu í 4.sæti N1-deildarinnar með fjögur stig fyrir leikinn . Mjög svo mikilvægur leikur fyrir bæði lið og menn gátu búist við handboltaveislu í kvöld. Jafnræði var með liðunum í byrjun leiks og eftir tíu mínútur var staðan 6-6 en þá fóru gestirnir í Fram í gang og skoruðu þrjú mörk í röð. Framarar voru að leika virkilega vel í fyrri hálfleik en FH-ingar einbeitu sér meira af því að tuða í dómurum leiksins heldur en að spila handbolta. Heimamenn fengu fimm sinum tveggja mínútna brottvísun í fyrri hálfleik og það reyndist þeim dýrkeypt. Staðan í hálfleik var 17-15 fyrir gestina og mega heimamenn þakka Pálmari Péturssyni fyrir það að munurinn var ekki stærri en hann varði virkilega vel í hálfleiknum. Framarar héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik en þeir skutu til að mynda níu sinum að marki FH á fyrstu tíu mínútum síðari hálfleiksins og ekkert þeirra fór forgörðum. Fljótlega náðu þeir fimm marka forystu í seinni hálfleik og FH-ingar áttu erfitt með að brúa það bil. Sóknarleikur FH-inga var tilviljunarkenndur og varnarleikur þeirra algjörlega í molum. Logi Geirsson ,leikmaður FH, var ekki leikfær í kvöld vegna meiðsla, en það hafði greinilega mikil áhrif á spilamennsku liðsins. Leiknum lauk með sanngjörnum sigri Fram, 33-38. FH - Fram 33-38 (15-17) Mörk FH (skot): Sverrir Garðarsson 8 (11), Ólafur Guðmundsson 7 (17), Ásbjörn Friðriksson 5/1(10/1), Ólafur Gústafsson 3 (4), Brynjar Geirsson 3 (7), Sigurgeir Árni Ægisson 2 (2), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (3), Hermann Ragnar Björnsson 2 (4), Ari Magnús Þorgeirsson 1 (1). Varin skot: Pálmar Pétursson 10 (24/2, 41%), Daníel Freyr Andrésson 9/1 (14/2, 64%). Hraðaupphlaup: 2 (Ólafur Guðmundsson ,Sverrir). Fiskuð víti: 1 (Ólafur Guðmundsson). Utan vallar: 14 mínútur. Mörk Fram (skot): Einar Rafn Eiðsson 12/4 (16/5), Jóhann Gunnar Einarsson 5 (12), Magnús Stefánsson 4 (5), Halldór Jóhann Sigfússon 4 (8), Andri Berg Haraldsson 4 (9), Haraldur Þorvarðarson 3 (5), Róbert Aron Hostert 2 (6),Sigfús Páll Sigfússon 2 (2) ,Kristján Svan Kristjánsson 2 (2). Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 12 (27/1, 44%), Björn Viðar Björnsson 3(6, 50%) Hraðaupphlaupsmörk: 8 ( Einar Rafn Eiðsson 4, Matthías Daðason, Jóhann Gunnar, Jóhann Karl, Haraldur Þorvarðarson) Fiskuð víti: 5 (Róbert Aron, Andri Berg 2, Halldór Jóhann,Magnús) Brottvísanir: 10 mínútur Dómarar: Hafsteinn Ingibergsson og Gísli Jóhannsson voru ágætir en misstu stundum tök á leiknum. Olís-deild karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Framarar unnu frábæran sigur á FH-ingum, 33-38, í fimmtu umferð N1-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram í Kaplakrika. Gestirnir höfðu undirtökin nánast allan leikinn en FH-ingar voru samt alltaf við hæla þeirra. Bæði þessi lið hafa sýnt fína takta það sem af er vetri og eru til alls líkleg á þessu Íslandsmóti. FH-ingum er spáð meistaratitlinum í ár og hafa þeir náð vel saman á tímabilinu, en fyrir leikinn í kvöld voru þeir í þriðja sæti deildarinnar með sex stig . Framarar voru aftur á móti ákveðið spurningarmerki fyrir mótið en Safamýrapiltar hafa byrjað tímabilið ágætlega og sátu í 4.sæti N1-deildarinnar með fjögur stig fyrir leikinn . Mjög svo mikilvægur leikur fyrir bæði lið og menn gátu búist við handboltaveislu í kvöld. Jafnræði var með liðunum í byrjun leiks og eftir tíu mínútur var staðan 6-6 en þá fóru gestirnir í Fram í gang og skoruðu þrjú mörk í röð. Framarar voru að leika virkilega vel í fyrri hálfleik en FH-ingar einbeitu sér meira af því að tuða í dómurum leiksins heldur en að spila handbolta. Heimamenn fengu fimm sinum tveggja mínútna brottvísun í fyrri hálfleik og það reyndist þeim dýrkeypt. Staðan í hálfleik var 17-15 fyrir gestina og mega heimamenn þakka Pálmari Péturssyni fyrir það að munurinn var ekki stærri en hann varði virkilega vel í hálfleiknum. Framarar héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik en þeir skutu til að mynda níu sinum að marki FH á fyrstu tíu mínútum síðari hálfleiksins og ekkert þeirra fór forgörðum. Fljótlega náðu þeir fimm marka forystu í seinni hálfleik og FH-ingar áttu erfitt með að brúa það bil. Sóknarleikur FH-inga var tilviljunarkenndur og varnarleikur þeirra algjörlega í molum. Logi Geirsson ,leikmaður FH, var ekki leikfær í kvöld vegna meiðsla, en það hafði greinilega mikil áhrif á spilamennsku liðsins. Leiknum lauk með sanngjörnum sigri Fram, 33-38. FH - Fram 33-38 (15-17) Mörk FH (skot): Sverrir Garðarsson 8 (11), Ólafur Guðmundsson 7 (17), Ásbjörn Friðriksson 5/1(10/1), Ólafur Gústafsson 3 (4), Brynjar Geirsson 3 (7), Sigurgeir Árni Ægisson 2 (2), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (3), Hermann Ragnar Björnsson 2 (4), Ari Magnús Þorgeirsson 1 (1). Varin skot: Pálmar Pétursson 10 (24/2, 41%), Daníel Freyr Andrésson 9/1 (14/2, 64%). Hraðaupphlaup: 2 (Ólafur Guðmundsson ,Sverrir). Fiskuð víti: 1 (Ólafur Guðmundsson). Utan vallar: 14 mínútur. Mörk Fram (skot): Einar Rafn Eiðsson 12/4 (16/5), Jóhann Gunnar Einarsson 5 (12), Magnús Stefánsson 4 (5), Halldór Jóhann Sigfússon 4 (8), Andri Berg Haraldsson 4 (9), Haraldur Þorvarðarson 3 (5), Róbert Aron Hostert 2 (6),Sigfús Páll Sigfússon 2 (2) ,Kristján Svan Kristjánsson 2 (2). Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 12 (27/1, 44%), Björn Viðar Björnsson 3(6, 50%) Hraðaupphlaupsmörk: 8 ( Einar Rafn Eiðsson 4, Matthías Daðason, Jóhann Gunnar, Jóhann Karl, Haraldur Þorvarðarson) Fiskuð víti: 5 (Róbert Aron, Andri Berg 2, Halldór Jóhann,Magnús) Brottvísanir: 10 mínútur Dómarar: Hafsteinn Ingibergsson og Gísli Jóhannsson voru ágætir en misstu stundum tök á leiknum.
Olís-deild karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira